Kafli 7 - veðrun og rof Flashcards
Hvað er veðrun ?
Þegar berg molnar eða grotnar á staðnum, þ.e. á eða nálægt yfirborði jarðar
Hvaða þrír hlutir eru háðir hraða veðrunar ?
Loftslagi
Sýrustigi vatns
Samsetningu bergs
Veðrast bergtegundir jafn hratt ?
Nei, þær veðrast mishratt
Dæmi um hraða veðrum
Grágrýtið í Alþingishúsinu
Það er kalksteinn
Hverjar eru algengustu veðrunarnar ?
Efnaveðrun
Frostveðrun
Aðrar veðranir ? ( 3 )
Hitabrigðaveðrun
Veðrun vegna þrýstingabreytinga
Veðrun af völdum lífvera
Hvað er efnaveðrun ?
Grotnun bergs vegna uppleystra efna í regn- eða grunnvatni
Hvað er nauðsynlegt fyrir efnaveðrun ?
Hiti
Raki
Í hvernig loftslagi er mikil efnaveðrun ?
Heitttempruðu- og hitabeltisloftslagi
Hvernig myndast kars landslag ?
Kalksteinn leysist upp og myndar hella. Yfirborð fellur niður og mynda niðurföll ( holur í jörðinni, stundum dalir ). Ef hellarnir tæmast af vatni myndast oft dropasteinar úr kalki
Af hverju gerist frostveðrun ?
Vegna frosts
Hver er afkastamesta veðrunin á Íslandi ?
Frostveðrun
Hverjar eru forsendur frostveðrunar ?
Raki
Hitasveiflur í kringum frostmark
Gropið berg
Um hvað mörg prósent þenst vatn ef það er frosið ?
9 %
Hvernig er frostveðrun ?
Vatn fer ofan í berg. Það frosnar svo oft sem gerir það að verkum að það þenst út. Það myndast svo oft þrýstingur á bergið að það molnar
Við hvað myndast steinar ?
Við frostveðrun
Við hvað myndast grjóthrun ?
Frostþenslu eða sólsprengingar
Hvað er grjóthrun ?
Grjót hrynur niður hlíðar fjalla og myndar skriður
Dæmi um grjóthrun
Ingólfsfjall
Hvað er rof ?
Brottflutningur bergmylsnu af veðrunarstað
Hver eru roföflin ?
Fallvötn Jöklar Vindar Þyngdarkrafturinn Hafið