Kafli 7 - veðrun og rof Flashcards
Hvað er veðrun ?
Þegar berg molnar eða grotnar á staðnum, þ.e. á eða nálægt yfirborði jarðar
Hvaða þrír hlutir eru háðir hraða veðrunar ?
Loftslagi
Sýrustigi vatns
Samsetningu bergs
Veðrast bergtegundir jafn hratt ?
Nei, þær veðrast mishratt
Dæmi um hraða veðrum
Grágrýtið í Alþingishúsinu
Það er kalksteinn
Hverjar eru algengustu veðrunarnar ?
Efnaveðrun
Frostveðrun
Aðrar veðranir ? ( 3 )
Hitabrigðaveðrun
Veðrun vegna þrýstingabreytinga
Veðrun af völdum lífvera
Hvað er efnaveðrun ?
Grotnun bergs vegna uppleystra efna í regn- eða grunnvatni
Hvað er nauðsynlegt fyrir efnaveðrun ?
Hiti
Raki
Í hvernig loftslagi er mikil efnaveðrun ?
Heitttempruðu- og hitabeltisloftslagi
Hvernig myndast kars landslag ?
Kalksteinn leysist upp og myndar hella. Yfirborð fellur niður og mynda niðurföll ( holur í jörðinni, stundum dalir ). Ef hellarnir tæmast af vatni myndast oft dropasteinar úr kalki
Af hverju gerist frostveðrun ?
Vegna frosts
Hver er afkastamesta veðrunin á Íslandi ?
Frostveðrun
Hverjar eru forsendur frostveðrunar ?
Raki
Hitasveiflur í kringum frostmark
Gropið berg
Um hvað mörg prósent þenst vatn ef það er frosið ?
9 %
Hvernig er frostveðrun ?
Vatn fer ofan í berg. Það frosnar svo oft sem gerir það að verkum að það þenst út. Það myndast svo oft þrýstingur á bergið að það molnar
Við hvað myndast steinar ?
Við frostveðrun
Við hvað myndast grjóthrun ?
Frostþenslu eða sólsprengingar
Hvað er grjóthrun ?
Grjót hrynur niður hlíðar fjalla og myndar skriður
Dæmi um grjóthrun
Ingólfsfjall
Hvað er rof ?
Brottflutningur bergmylsnu af veðrunarstað
Hver eru roföflin ?
Fallvötn Jöklar Vindar Þyngdarkrafturinn Hafið
Hvað gera roföflin ?
Roföfl flytja efni niður á láglendi eða í sjó fram
Hvað gerist við bergið þegar þau eru flutt með roföflunum ?
Þau veðrast bergið meira, grotnar og molnar og sverfur það berg sem á vegi þeirra verður
Hvað gerir vindur ?
Færir sand
Hvar er vindur virkar ?
Á þurru gróðurvana landi
Hvar vinnur vindur lítið ?
Á faster klöpp eða grónu landi
Hvar er landsmótun vinds áberandi ?
Í eyðimörkum
Hversu hátt þyrlast fínasta efnið ( silt og leir ) við flutning sets ?
Nokkurra km hæð
Hversu hátt þyrlast stærstu kornin við flutning sets ?
Skoppa við yfirborið og hrinda öðrum kornum af stað ef þau lenda á þeim
Hvað gerist þegar vindhraði tvöfaldast ?
30 - faldast magn af bergmylsnu
Hvað gerist fyrir sand þegar hann ferðast mikið ?
Hann slýpast
Eru sandöldur / hólar á Íslandi ?
Já en þeir eru litlir
Hvað eru sandöldur háar í Kína ?
500 m
Hvað eru sandöldur oftast háar ?
1 - 30 m
Hvernig myndast sandöldur ?
Vindur skefur setinu upp í hóla eða öldur
Hvað eru forsendur þess að sandöldur geta myndast ?
Myndast á hörðu undirlagi þar sem :
Vindur úr einni ríkjandi átt
Hindrun
Fínkorna set ( aðallega sandur eða silt ) er til staðar
Hver eru einkenni vindborins sets ?
Víxlaga lagskipt
Fínkornótt
Vel aðgreint
Hvernig jarðvegur er íslenskur jarðvegur ?
Fokjarðvegur
Úr hverju er íslenskur jarðvegur ?
Ösku
Vikri
Bergmylsnu
Hvað gerðist eftir landnám ( jarðvegur ) ?
Hröð jarðvegsþykknun
Úr hverju má reikna jarðvegsþykknun ?
Mýrum
Rofabörðum
Hvernig er jarðvegsþykknun mæld ?
Notuð öskulög og mæld jarðvegsþykknun á milli laganna
Hversu mikið var gróið við landnám ?
40 %
Hversu mikið var gróið 3.000 - 4.000 ?
75 %
Hversu mikið er gróið í dag ?
25 %
Hversu mikið var skógi vaxið 3.000 - 4.000 ?
1/2 ( 35 % )
Hversu mikið var skógi vaxið við landnám ?
1 / 2 ( 20 % )
Hversu mikið er skógi vaxið í dag ?
1 - 2 %
Hverjar eru helstu ástæður uppblásturs ?
Loftslag kólnaði fyrir 2500 árum
Eftir landnám var ágengur manna og dýra
Öskugos, jökulhlaup og árrof
Hver er afleðing uppblásturs ?
Ef gróður eyðist á vatn auðveldara með að fara ofan í jarðveginn þar sem engar rætur binda hann saman.
Hvað eru rofabörð ?
Stórar torfur. Jarðlögin í kring hafa veðrast burt
Við hvað myndast rofabörð ?
Uppblástur
Dæmi um rofabörð ?
Rofabarð í Skaftafelli