Kafli 10 - jöklar Flashcards

1
Q

Hvernig myndast jöklar ?

A

Þegar meiri snjór safnast saman frá ári til árs en nær að bráðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er fyrningasvæði ?

A

Svæði þar sem snjó leysir ekki yfir árið

Er fyrir ofan snælínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar myndast jöklar ?

A

Á fyrningasvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er leysingasvæði ?

A

Svæði þar sem snjó leysir yfir árið

Fyrir neðan snælínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er snælína ?

A

Er mörkin á milli fyrningasvæðis og leysingasvæðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverju er snælína háð ?

A

Loftslagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar er snælína lægst ?

A

Á heimsskautunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar er snælína hæst ?

A

Við hvarfbauga ( 5.500 m hæð í Kilimajaro í Afríku )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er snælína lægst á Íslandi ?

A

600 m á Hornströndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvað skiptast jöklar á Íslandi ?

A

Hveljöklar
Jökulhettur
Hlíðarjökull
Hvilftarjökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru hveljöklar ?

A

Stórir og hvelfdir

Hylja stór svæði ( hálendi )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um hveljökla

A

Vatnajökull

Hofsjökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru jökulhettur ?

A

Hylja einstök fjöll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um jökulhettur

A

Þórisjökull
Öræfajökull
Eiríksjökull
Eyjafjallajökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru hlíðarjöklar ?

A

Utan í hlíðum fjalla og í kvosum á milli tinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dæmi um hlíðarjökul

A

Kerlingafjöll

Snæfellsjökull ( líka jökulhetta )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru hvilftarjöklar ?

A

Skáljöklar

Eru litlir jöklar í dældum / hvilftum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Dæmi um hvilftarjökla

A

Á Tröllaskaga

Svarfaðardal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Í hvaða flokka skiptast jöklar eftir hitastigi ?

A

Þíðjöklar

Gaddjöklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru þíðjöklar ?

A

Við frostmark

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig jöklar eru allir íslenskir jöklar ?

A

Þíðjöklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað eru gaddjöklar ?

A

Minna en frostmark

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig jöklar eru jöklar heimskautasvæðanna ?

A

Gaddjöklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað skiptir miklu máli fyrir hreyfingu jökuls ?

A

Hitastig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Afleiðing hvers er berghlaup ?
Vegna loftlagsbreytinga
26
Hvar eru berghlaup algeng ?
Þar sem jöklar hafa sorfið dali
27
Hvernig verða berghlaup ?
Heilar fjallshlíðar hlaupa fram og mynda skriðu. Þegar stuðnings jökulsins nýtur ekki lengur verður sú hlið fjallsins þar sem jarðlögin halla inn í daglinn óstöðug þannig að fjallshlíðin hrynur inn í dalinn
28
Dæmi um berghlaup
Vatnadalshólar
29
Af hverju myndast sprungur í jöklum ?
Myndast vegna hreyfingu jökla
30
Í hvaða flokka skiptast sprungur í jöklum ?
Þversprunga Langsprunga Jaðarsprunga Hringsprunga
31
Hvernig myndast þversprungur ?
Myndast þegar jökull fer yfir í ójöfnu landsslagi. Fer upp og aftur niður Þvert yfir jökulinn
32
Hvernig myndast langsprungur ?
Myndast þegar jökull breikkar snögglega, meira svæði
33
Hvað geta langsprungur verið djúpar ?
50 m
34
Hvernig myndast jaðarsprungur ?
Myndast í jaðri ( enda ) jökuls við hreyfingu hans
35
Hvernig myndast hringsprungur ?
Myndast umhverfis sigketil í jökli
36
Hvað er oft byrjað undir hringsprungum ?
Eldgos
37
Hvað eru jökulrof ?
Þegar jöklar sverfa og móta landið með bergmylsnu sem er föst við botninn og jaðar þeirra.
38
Hvernig jökulrof myndast við stóra steina ?
Djúpar rispur í klappi og mål
39
Hvernig jökulrof myndast við sand ?
Slípar bergið sem hann skríður yfir
40
Í hvaða flokka skiptist myndanir jökulrofs ?
Jökulrákir Hvalbök U - laga dalir Hangandi dallier
41
Hvað eru jökulrákir ?
Rispur vegna sets undir jökli ( pínulitlar rendur ) | Alltaf samsíða skriðstefnu jökulsins
42
Hvernig myndast hvalbök ?
Jökulrispaðar klappir | Jökull splípar hliðina sem er á móti skriðstefnu jökulsins en plokkar úr varhliðinni
43
Dæmi um hvalbak
Hvalbak á Egilsstöðum
44
Hvað eru U - laga dalir ?
Dalir sem jöklar hafa myndað | Margir jöklar fara yfir og sverfa
45
Hvernig eru flestir dalir og firðir á Íslandi ?
U - laga
46
Hvað eru hangandi dalir ?
Litlir U - laga dalir
47
Hvernig myndast hangandi dalir ?
Myndast þegar stór skriðjökull grefur djúpan U - laga dal, en minni jökultunga gengur þvert á dalinn og grefur grunnan U - laga dal Skriðjökull úr skriðjökli grefur grunnan dal
48
Við hvað miðast rofamörk jökla ?
Miðast EKKI við sjávarmál
49
Í hvaða flokka skiptist setmyndanir jökla ?
Jökulruðning Jökulgarð Ísstrýtur Grettistök
50
Hvað er jökulruðningur ?
Frambuður jökla
51
Hver er lagskiptingin í jökulruðningi ?
Er ólagskipt
52
Hvaða kornastærðir eru í jökulruðningi ?
Allar
53
Er góð aðgreining í jökulruðningi ?
Nei, er illa aðgreint
54
Í hvaða flokka skiptist jökulruðningur ?
Botnurð Jaðarurð Urðarrani
55
Hvað er botnurð ?
Bergmylsna undir jökli
56
Hvað er jaðarurð ?
Bergmylsna í jaðri jökuls | Bergmylsna sem hefur hrunið úr fjallshlíðum meðfram jöklinum
57
Hvað er urðarrani ?
Bein stört lína í jökli
58
Hvernig myndast urðarrani ?
Myndast við samruna tveggja jaðarurða vegna t.d. jökulsskers
59
Hvað er jökulsker ?
Fjöll eða fjallstoppar sem eru umkringd af jökli
60
Hvernig myndast jökulgarður ?
Þegar jökulinn bráðnar hrynur set af jökulsporðinum og myndar jökulgarð Líka set sem jökulinn ýtir upp þegar hann gengur fram
61
Hvernig myndast ísstrýta ?
Myndast þegar möl eða sandur sandur safnast í lægðum jökulsins. Þegar jökulinn bráðnar bráðnar hann fyrst þar sem öskulag er minnst og bráðnar þá í kringum sethrúgurnar sem kallast ísstrýtur.
62
Hvað eru grettistök ?
Stór jökulborin berg sem festast við botn jökla og geta borist langar leiðir
63
Hvar er oft hægt að finna grettistök ?
Í jökulrispuðum klöppum
64
Hvernig er jökulsárarset alltaf ?
Lagskipt og núið
65
Í hvað skiptast setmyndanir í jökulvatni ?
Aura | Hvarfleir
66
Hvar eru aura ?
Sandar sem eru fyrir framan jökulinn þar sem jökuláin breiðir úr sér
67
Hvað er hvarfleir ?
Fínasta efnið ( leir ) sest til í lónum.
68
Hvernig er hvarfleir á sumrin ?
Grófara
69
Hvernig er hvarfleir á veturnar ?
Fínna
70
Hvað kallast sumarlag og vetrarlag hjá hvarfleir ?
Hvörf