Kafli 10 - jöklar Flashcards
Hvernig myndast jöklar ?
Þegar meiri snjór safnast saman frá ári til árs en nær að bráðna
Hvað er fyrningasvæði ?
Svæði þar sem snjó leysir ekki yfir árið
Er fyrir ofan snælínu
Hvar myndast jöklar ?
Á fyrningasvæðum
Hvað er leysingasvæði ?
Svæði þar sem snjó leysir yfir árið
Fyrir neðan snælínu
Hvað er snælína ?
Er mörkin á milli fyrningasvæðis og leysingasvæðis
Hverju er snælína háð ?
Loftslagi
Hvar er snælína lægst ?
Á heimsskautunum
Hvar er snælína hæst ?
Við hvarfbauga ( 5.500 m hæð í Kilimajaro í Afríku )
Hvað er snælína lægst á Íslandi ?
600 m á Hornströndum
Í hvað skiptast jöklar á Íslandi ?
Hveljöklar
Jökulhettur
Hlíðarjökull
Hvilftarjökull
Hvað eru hveljöklar ?
Stórir og hvelfdir
Hylja stór svæði ( hálendi )
Dæmi um hveljökla
Vatnajökull
Hofsjökull
Hvað eru jökulhettur ?
Hylja einstök fjöll
Dæmi um jökulhettur
Þórisjökull
Öræfajökull
Eiríksjökull
Eyjafjallajökull
Hvað eru hlíðarjöklar ?
Utan í hlíðum fjalla og í kvosum á milli tinda
Dæmi um hlíðarjökul
Kerlingafjöll
Snæfellsjökull ( líka jökulhetta )
Hvað eru hvilftarjöklar ?
Skáljöklar
Eru litlir jöklar í dældum / hvilftum
Dæmi um hvilftarjökla
Á Tröllaskaga
Svarfaðardal
Í hvaða flokka skiptast jöklar eftir hitastigi ?
Þíðjöklar
Gaddjöklar
Hvað eru þíðjöklar ?
Við frostmark
Hvernig jöklar eru allir íslenskir jöklar ?
Þíðjöklar
Hvað eru gaddjöklar ?
Minna en frostmark
Hvernig jöklar eru jöklar heimskautasvæðanna ?
Gaddjöklar
Hvað skiptir miklu máli fyrir hreyfingu jökuls ?
Hitastig
Afleiðing hvers er berghlaup ?
Vegna loftlagsbreytinga
Hvar eru berghlaup algeng ?
Þar sem jöklar hafa sorfið dali
Hvernig verða berghlaup ?
Heilar fjallshlíðar hlaupa fram og mynda skriðu. Þegar stuðnings jökulsins nýtur ekki lengur verður sú hlið fjallsins þar sem jarðlögin halla inn í daglinn óstöðug þannig að fjallshlíðin hrynur inn í dalinn
Dæmi um berghlaup
Vatnadalshólar