Kafli 4 - jarðhiti Flashcards
Hvað er jarðhiti ?
Jarðvarmi sem berst til yfirborðs með rennandi vatni eða vatnsgufu
Eggjalykt ?
Háhitasvæði
Hvað er jarðhitastigull ?
Hitastig í jörðu með vaxandi dýpi *C/km
Dæmi um háan jarðhitastigul
Á ísland
Flekaskil =
mikill jarðhiti
Hvar er jarðhitastigull hæstur ?
Þar sem rekbeltið hefur lengst verið virkt
Af hverju er jarðhitastigull hæstur þar sem rekbelti hefur verið virkt sem lengst ?
Örugglega vegna þess að þar eru fleiri kvikuhólf sem hita vatnið
Hvað er lekt ?
Hversu vel vatn lekur í gengum berg
Hvað skiptir miklu máli fyrir jarðhita ?
Lekt
Ungt hraun (lekt) =
Besta lektin
Elder hraun (lekt) =
Færri holrými vegna holufyllinga
Hvað gerist ef það er engin lekt ?
Enginn jarðhiti
Hvað er gropið berglög ?
Fullt af litlum holum
Dæmi um gropin berglög ?
Blöðrótt berg
Bólstraberg
Móberg
Hvar eru sprungin berglög ?
Á sprungusvæðum