Kafli 4 - jarðhiti Flashcards

1
Q

Hvað er jarðhiti ?

A

Jarðvarmi sem berst til yfirborðs með rennandi vatni eða vatnsgufu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eggjalykt ?

A

Háhitasvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er jarðhitastigull ?

A

Hitastig í jörðu með vaxandi dýpi *C/km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um háan jarðhitastigul

A

Á ísland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Flekaskil =

A

mikill jarðhiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar er jarðhitastigull hæstur ?

A

Þar sem rekbeltið hefur lengst verið virkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Af hverju er jarðhitastigull hæstur þar sem rekbelti hefur verið virkt sem lengst ?

A

Örugglega vegna þess að þar eru fleiri kvikuhólf sem hita vatnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er lekt ?

A

Hversu vel vatn lekur í gengum berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað skiptir miklu máli fyrir jarðhita ?

A

Lekt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ungt hraun (lekt) =

A

Besta lektin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Elder hraun (lekt) =

A

Færri holrými vegna holufyllinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerist ef það er engin lekt ?

A

Enginn jarðhiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er gropið berglög ?

A

Fullt af litlum holum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um gropin berglög ?

A

Blöðrótt berg
Bólstraberg
Móberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar eru sprungin berglög ?

A

Á sprungusvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru bestu vatnsleiðarnir ?

A

Gropin berglög

Sprungin berglög

17
Q

Hvað gerist við aukið dýpi á sjó ?

A

Þrýstingur í vatninu eykst og suðumark hækkar

18
Q

Hvað gerist þegar vatn fær hækkandi hita ?

A

Magn uppleystra efna í vatninu eykst

19
Q

Hvað flýtur ofan á sjónum ?

A

Grunnvatn

20
Q

Hvernig hitar sjórinn upp ferskvatn ?

A

Sjórinn hitnar vegna snertingu við heit innskot og hitar upp vatnið

21
Q

Dæmi um sjó í berggrunni

A

Reykjanesskagi

22
Q

Hvað eru ölkeldur ?

A

Uppsprettur sem innihalda mikið af kolsýru

23
Q

Hvernig myndast ölkeldur ?

A

Gömul kvika gefur frá sér gaf (koltíoxíð) sem blandast við vatn og myndar kolsýru

24
Q

Hvar finnast ölkeldur ?

A

Á háhita- og lághitasvæðum

25
Q

Hvar eru flestar ölkeldur ?

A

Á Snæfellsnesi

26
Q

Hvaðan er helmingur orkunotkunar á Íslandi fenginn ?

A

Úr jarðhita

27
Q

Lághitasvæði (jarðhiti) ?

A

Nýtt í húshitum, ylrækt og laxeldi

28
Q

Á Nesjavöllum (jarðhiti) ?

A

Kalt grunnvatn hitað með jarðgufu og leitt til Reykjavíkur. Notað til húshitunar og framleiðslu á raforku