Kafli 8: Millihópasnið (Between-Subjects Design) Flashcards
Einkenni & markmið
Samanburður á 2 hópum
Mismunandi þáttakendur fyrir hvert stig frumbreytunnar
Markmið að kanna hvor “meðferðin” sé betri
Meðaltal fyrir hvern hóp
Slembival í hópa
Kostir
Hver mæling óháð öllum öðrum mælingum
Sem kemur í veg fyrir:
- Æfingu vegna endurtekinnar þáttöku í mismunandi tilraunaaðstæðum
- Þreitu/leiði vegna endurtekinna mælinga
- Samanburðarhrifum (contrast effects) - t.d 20 C herbergi virðist kaldara eftir 25C herbergi
Ókostir
Krefst fleiri þáttakenda
Einstaklingsmunur
Kostnaðarsamt
Hugsanlegar Blendnibreytur
Einstaklingsmunur milli hópa:
Þáttakendur í hóp A eldri/greindari en í hópi B
Umhverfisbreytur:
Annar hópurinn prófaður í stóru herbergi en hinn í minna
Jafngildir hópar (Equivalent groups)
Rannsakandi stjórnar hvernig hópar myndast
1. Allir valdir á sama hátt
2. Meðferð þeirra eins
3. Þáttakendur hópa sambærilegir
3 Aðferðir til að gera hópa jafngilda (Equivalent groups)
- Slembiskipan (random assignment):
Slembivelja þáttakendur í hópa
Óskekkt
Ekki endilega jöfn niðurstaða - Jöfnun hópa (matched assignment):
Tryggja að mikilvægar breytur (kyn/aldur/menntun) eru jafnaðar milli hópa
T.d eins margir með hátt IQ í hverjum hópi
Tímafrekt, kostnaðarsamt, ekki hægt að jafna margar breytur í einu - Höldum breytum föstum (holding variables constant):
Breyta eins fyrir báða hópa - t.d sama kyn/sértækt aldursbil
Ógnar ytra réttmæti - speglar ekki þýði
Einstaklingsmunur & áhrif á breytileika (variability)
Lítill einstaklingsmunur innan hópa:
Lá dreifitala
Mæligildi (scores) eru nokkuð eins milli þáttakenda
Auðvelt að sjá mun á meðferð/inngripum/hópum
Mikill einstaklingsmunur innan hópa:
Há dreifitala (variance) - há staðalfrávik (standard deviation)
Mæligildi (scores) eru misjöfn
Erfitt að sjá mun á meðferð/inngripum/hópum
2 Aðferðir til að lágmarka einstaklingsmun innan hópa
Stöðlun ferla (standardize procedures and treatment setting):
Allir meðhöndlaðir eins, framkoma rannsakanda & umhverfi tilraunar eins
Halda breytum föstum (Holding participant variable constant):
Ákveðinn aldurshópur/kyn/bara háskólamenntaðir
Hópur meira einslitur, auðvelt að sjá áhrif
Minna ytra réttmæti - getum ekki alhæft á þýði ef við erum bara með 18-20 ára
Áhrifastærð (Effect size)
Munur á meðaltöl hópa
Tölfræðileg mælieining á styrk/stærð áhrifa (effects)
Gefin upp í staðalfrávikum t.d Cohen’s d
Stór áhrifastærð = há tala
Cohen’s d
M1 - M2/staðalfrávik: meðaltal hóp 1 - meðaltal hóp 2/ staðalfrávikið
Munur meðaltalanna mælt í staðalfráviki fylgibreytunnar
Cohen’d d = 1:
Mikill munur milli meðaltalanna
Munur á hópum/meðferðum
Stærri áhrifastærð
Cohen’s d = 0,2:
Lítill munur milli meðaltalanna
Minni munur á hópum/meðferð
Minni áhrifastærð
5 Ógnir við innra réttmæti
Skekkt brottfall (Differential attrition)
Fleiri þáttakendur hætta þáttöku í einum hóp samanborið við aðra
Ef munur er mikill - ógn
5 Ógnir við innra réttmæti
Útbreiðsla (Diffusion)
Meðferðin dreifist út í samanburðarhópinn (control group)
Dregur úr mun, höldum að meðferð virki verr
5 Ógnir við innra réttmæti
Uppbótarkrafa (Compensatory equalization)
Þáttakendur í samanburðarhóp krefast sömu meðferðar og tilraunahópurinn
5 Ógnir við innra réttmæti
Samkeppni (Compensatory rivalry)
Samanburðarhópurinn leggur sig meira fram vitandi af tilraunahópnum
5 Ógnir við innra réttmæti
Mótþrói eða uppgjöf (Resentful demoralization)
Samanburðarhópurinn leggur sig síður fram eftir að hafa frétt af tilraunahópnum
Munur eykst, ekki út af meðferð
Tölfræðileg Greining (Statistical Analyses)
Einföld Tveggja Hópa Millihópasnið
(Single-factor two group design)
2 hópar: meðferðarhópur & viðmiðunarhóp
Meðaltal fyrir báða hópa
t-próf (independent-measures t-test):
Er marktækur munur milli meðaltal hópana?
p-gildi lágt (<0,05):
- Próf er tölfræðilega marktækt
- Meðaltöl milli hópa ekki eins
Segir ekki mikið
Tölfræðileg Greining (Statistical Analyses)
Millihópasnið með fleiri hópa (Single-factor multiple-group design)
Fleiri en 2 viðmiðunarhópar
Dreifigreining (Single-factor analysis of variance, ANOVA):
Er marktækur munur milli meðaltal hópanna?
Gefa skýrari mynd af samband milli frum- og fylgibreytu
Tölfræðileg Greining (Statistical Analyses)
Samanburður hlutfalla í tveimur eða fleiri hópum
(Comparing proportions for 2/more groups)
Fylgibreyta á Nafnkvarða (nominal scale): Lögfræðingur/viðskiptafræðingur/hagfræðingur
Engin meðaltöl fyrir hópana
En % fyrir þáttakendur í hverri kategoríu
Greina með kí-kvaðrat prófi (chi-square test):
Samanburður hlutfalla milli hópa
Er marktækur munur milli hlutfalla?
Lágmarks hópastærð
Sumir miða við að það þurfi amk 10-20 þáttakendur í hvern hóp til að greina stórar áhrifastærðir (frumbreyta hefur mikil áhrif á fylgibreytu)
Ef hópar minni:
Hætta á við náum ekki að greina áhrif frumbreytu á fylgibreytu
Niðurstaða lýsir ekki raunveruleika –> fáum ranga núllniðurstöðu
Meiri hætta á einstaklingsmun
Hópaval
Best að slembivelja úrtakið:
Svo úrtak verði lýsandi fyrir þýðið sem við viljum alhæfa um (ytra réttmæti)
Handahófsvelja í samanburðar- og tilraunahóp (slembiskipan)
Fjölhópasnið (Multiple groups design)
Blokkaval (Block randomization)
Höfum ekki allt úrtakið í upphafi - fáum þáttakendur jafn óðum
Bundin við að ljúka rannsókn fyrir ákveðinn tíma
Blokkur = hópur
Fólk skipt í hópa OG slembiskipa hver fær meðferð vs ekki meðferð innan hverjar blokkar/hóps
Í Klasa úrtöku (cluster sampling) er fólk skipað í hópa, þar sem einn hópur fær meðferð hinn ekki
Ákveða fjölda inngripa (t.d k = 3) & fjölda þáttakenda (t.d n = 15)
n/k blokkir: 15/3 = 5 blokkir