Kafli 8: Millihópasnið (Between-Subjects Design) Flashcards
Einkenni & markmið
Samanburður á 2 hópum
Mismunandi þáttakendur fyrir hvert stig frumbreytunnar
Markmið að kanna hvor “meðferðin” sé betri
Meðaltal fyrir hvern hóp
Slembival í hópa
Kostir
Hver mæling óháð öllum öðrum mælingum
Sem kemur í veg fyrir:
- Æfingu vegna endurtekinnar þáttöku í mismunandi tilraunaaðstæðum
- Þreitu/leiði vegna endurtekinna mælinga
- Samanburðarhrifum (contrast effects) - t.d 20 C herbergi virðist kaldara eftir 25C herbergi
Ókostir
Krefst fleiri þáttakenda
Einstaklingsmunur
Kostnaðarsamt
Hugsanlegar Blendnibreytur
Einstaklingsmunur milli hópa:
Þáttakendur í hóp A eldri/greindari en í hópi B
Umhverfisbreytur:
Annar hópurinn prófaður í stóru herbergi en hinn í minna
Jafngildir hópar (Equivalent groups)
Rannsakandi stjórnar hvernig hópar myndast
1. Allir valdir á sama hátt
2. Meðferð þeirra eins
3. Þáttakendur hópa sambærilegir
3 Aðferðir til að gera hópa jafngilda (Equivalent groups)
- Slembiskipan (random assignment):
Slembivelja þáttakendur í hópa
Óskekkt
Ekki endilega jöfn niðurstaða - Jöfnun hópa (matched assignment):
Tryggja að mikilvægar breytur (kyn/aldur/menntun) eru jafnaðar milli hópa
T.d eins margir með hátt IQ í hverjum hópi
Tímafrekt, kostnaðarsamt, ekki hægt að jafna margar breytur í einu - Höldum breytum föstum (holding variables constant):
Breyta eins fyrir báða hópa - t.d sama kyn/sértækt aldursbil
Ógnar ytra réttmæti - speglar ekki þýði
Einstaklingsmunur & áhrif á breytileika (variability)
Lítill einstaklingsmunur innan hópa:
Lá dreifitala
Mæligildi (scores) eru nokkuð eins milli þáttakenda
Auðvelt að sjá mun á meðferð/inngripum/hópum
Mikill einstaklingsmunur innan hópa:
Há dreifitala (variance) - há staðalfrávik (standard deviation)
Mæligildi (scores) eru misjöfn
Erfitt að sjá mun á meðferð/inngripum/hópum
2 Aðferðir til að lágmarka einstaklingsmun innan hópa
Stöðlun ferla (standardize procedures and treatment setting):
Allir meðhöndlaðir eins, framkoma rannsakanda & umhverfi tilraunar eins
Halda breytum föstum (Holding participant variable constant):
Ákveðinn aldurshópur/kyn/bara háskólamenntaðir
Hópur meira einslitur, auðvelt að sjá áhrif
Minna ytra réttmæti - getum ekki alhæft á þýði ef við erum bara með 18-20 ára
Áhrifastærð (Effect size)
Munur á meðaltöl hópa
Tölfræðileg mælieining á styrk/stærð áhrifa (effects)
Gefin upp í staðalfrávikum t.d Cohen’s d
Stór áhrifastærð = há tala
Cohen’s d
M1 - M2/staðalfrávik: meðaltal hóp 1 - meðaltal hóp 2/ staðalfrávikið
Munur meðaltalanna mælt í staðalfráviki fylgibreytunnar
Cohen’d d = 1:
Mikill munur milli meðaltalanna
Munur á hópum/meðferðum
Stærri áhrifastærð
Cohen’s d = 0,2:
Lítill munur milli meðaltalanna
Minni munur á hópum/meðferð
Minni áhrifastærð
5 Ógnir við innra réttmæti
Skekkt brottfall (Differential attrition)
Fleiri þáttakendur hætta þáttöku í einum hóp samanborið við aðra
Ef munur er mikill - ógn
5 Ógnir við innra réttmæti
Útbreiðsla (Diffusion)
Meðferðin dreifist út í samanburðarhópinn (control group)
Dregur úr mun, höldum að meðferð virki verr
5 Ógnir við innra réttmæti
Uppbótarkrafa (Compensatory equalization)
Þáttakendur í samanburðarhóp krefast sömu meðferðar og tilraunahópurinn
5 Ógnir við innra réttmæti
Samkeppni (Compensatory rivalry)
Samanburðarhópurinn leggur sig meira fram vitandi af tilraunahópnum
5 Ógnir við innra réttmæti
Mótþrói eða uppgjöf (Resentful demoralization)
Samanburðarhópurinn leggur sig síður fram eftir að hafa frétt af tilraunahópnum
Munur eykst, ekki út af meðferð