Kafli 3: Breytur; Skilgreiningar og Mælingar Flashcards

1
Q

Þrep 3 vísindalegrar aðferðar

A

Skilgreina hvaða breytur á að mæla & hvernig
Breytur sem koma fyrir í rannsóknum geta verið:
- Vel skilgreindar
- Óþreifanlegar (intangible) eða óhlutbundnar (abstract)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Breytur (Variables)

A

Eiginleikar/aðstæður sem eru breytilegar
Hægt að mæla eða flokka
Vel skilgreindar:
- Auðvelt að greina & mæla t.d hæð, þyngd, tekjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frumbreyta (Independent variable) & stig (Levels)

A

Óháð breyta
Rannsakandi stjórnar henni (manipulate & control)

Stig/gildi (levels) frumbreytu:
- Þáttakendum skipt í hópa, borið saman
- T.d ekkert koffín, lítið koffín, mikið koffín
- Breytileiki frumbreytunnar
- A.m.k. 2 stig til að gera tilraun
- Stjórnum sjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fylgibreyta (Dependent variable)

A

Háð frumbreytunni
Mæld útkoma undir áhrifum af frumbreytunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hugsmíðar (Constructs)

A

Óáþreifanlegar (intangible), óhlutbundnar (abstract), ósýnilegar breytur
Útskýra hegðun
Ímynduð fyrirbæri sem við gerum ráð fyrir séu til út frá kenningum & vangaveltum um heiminn
Flóknara að mæla, ekki hægt að mæla beint
T.d. áhugahvöt (motivation), sjálfsálit (self-confidence), ást, virðing, greind (IQ)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aðgerðabinding (Operational definitions)

A

Aðferð til að skilgreina & mæla hugsmíðar (constructs)

Dæmi: Greind er aðgerðabundin sem skor á greindarprófi

Takmarkanir:
Aðgerðabinding ekki það sama & hugsmíðin sem verið að mæla
Getur innihaldið þætti sem ekki eru hluti af hugsmíðinni sem verið að mæla:
- T.d. lokapróf í tilraunasálfræði: þekking er mæld, en mælir líka enskukunnáttu þar sem maður þarf að lesa bókina á ensku

Velja aðgerðabindingu:
- Skoða útgefnar rannsóknir (method section) & bera saman, hvernig hafa aðrir leyst vandamálið/lýst hugsmíðinni?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Réttmæti (Validity) & skífan

A

Innihald mælinga
Mæliaðferð mælir það sem við ætlum að mæla
Hvort frumbreyta hefur áhrif á það sem við viljum rannsaka/fylgibreytunni

Skífa:
Miðja: hugsmíðin
Réttmæti (Validity): doppur falla nær miðju
Áreiðanleiki (Reliability): doppur klessast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innihaldsréttmæti (Content validity)

A

Gefur til kynna hvort atriði prófs mæla það sem prófinu er ætlað að mæla

Dæmi:
Í almennu kunnáttuprófi í stærðfræði eru fleiri aðgerðir prófaðar en aðeins samlagning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Forspárréttmæti (Predictive validity)

A

Niðurstöður úr tilraun forspá hegðun í framtíðinni
T.d einkunn í prófi spáir til um árangur í námi seinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ytra réttmæti (External validity)

A

Yfirfærsla & alhæfingargildi
Aðleiðsla (induction): Hægt að nota niðurstöður til að alhæfa á raunheiminn, hvernig fólk mun hegða sér í náttúrulegum aðstæðum

Oft lágt því rannsóknaraðstæður eru ólíkar venjulegum aðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sýndarréttmæti (Face validity)

A

Yfirborð
Hversu sannfærandi/trúverðugt mælitækið er

T.d ef rannsakandi er í hvítum slopp, notað dýr tæki, ekki stafsetningarvillur
Lítur út fyrir að vera faglegt (professional)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Samleitniréttmæti (Convergent validity)

A

2/fleiri mismunandi mælitæki mæla sömu hugsmíði, ætti að gefa sömu niðurstöðu, hátt fylgni milli mælitækja

Fleiri ólíkar aðferðir - mæla sama fyrirbæri - sömu niðurstöður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sundurgreiniréttmæti (Divergent validity)

A

2 mismunandi mælitæki mæla ólikar hugsmíðar, ætti að gefa ólíkar niðurstöður
Ekkert/lítið samand milli mæliaðferða sem mæla 2 ólík fyrirbæri

Fleiri ólíkar aðferðir - mæla 2 ólík fyrirbæri - mismunandi niðurstöður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samtímaréttmæti (Concurrent validity)

A

Nýtt mælitæki gefur sömu niðustöðu og eldra viðurkennt mælitæki
Mælt á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hugsmíðarréttmæti Construct (validity)

A

Hversu vel próf mælir hugsmíð sem það á að mæla, hvort mælingin sé í samræmi við gildandi þekkingu á fyrirbærinu
Ekki mæla aðrar hugsmíðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áreiðanleiki (Reliablity)

A

Nákvæmni & stöðugleiki mælinga
Mæld útkoma = rétt útkoma + villa (error)

17
Q

Áreiðanleiki (Reliability)

Mælivilla (Error)
3 gerðir

A

Ósamkvæmni

  1. Villa þess sem mælir (Observer error):
    Mannleg mistök, ónákvæmni
    T.d dómari í fótbolta
  2. Umhverfis breytingar (Environmetnal changes):
    Lýsing, hljóð, hitastig, tími dags, veður
  3. Breytingar á þáttakanda (Participant changes):
    Svangur, þreyttur, mist einbeyting
18
Q

Endurteknar mælingar (Test-retest reliability)

A

Mæling á tíma 1 borin saman við mæling á tíma 2
Sami hópur, sama próf, mismunandi tímar

19
Q

Hliðstæðufylgni (Parallel-forms reliability)

A

Næstum eins og Test-retest
Sami hópur, 2 mismunandi próf, mismunandi tímar

20
Q

Mælingar samtímis (Inter-rater reliability)

A

2/fleiri matsmenn (t.d. 2 sálfræðingar) meta sama fyrirbæri á sama tíma
Hversu sammála þeir eru

21
Q

Helmingafylgni (Split-half reliability)

A

Skipta mælitæki í 2 hluta, mæla gildi fyrir hvern helming & reikna fylgni á milli hlutanna
T.d. skipta spurningalistar í oddatöluspurningar vs sléttatöluspurningar

22
Q

Tengsl Áreiðanleika (reliability) & réttmætis (validity)

A

Mæling getur verið áreiðanleg en ekki réttmæt, þó við mælum eitthvað nákvæmlega, þýðir það ekki að við séum að mæla það sem við viljum mæla

23
Q

Mælikvarðar (Measurement scales)

Nafnbreytur (Nominal scale)

A

Flokkar
T.d dýr: hundur, köttur, hestur eða
starf: dyravörður, barþjónn, skósmiður
Takmarkanir:
Getum ekki gert útreikninga um stærð/magn
Bara aðgreint/borið saman, talið fjölda í flokki

24
Q

Mælikvarðar (Measurement scales)

Raðbreytur/raðkvarði (Ordinal scale)

A

Flokkar sem hægt er að raða í stærðarröð og mæla stærðarmun
T.d stærð = lítill, mið, stór

Takmarkanir:
Getum ekki reiknað magn, hversu mikið stærri/minni

25
Q

Mælikvarðar (Measurement scales)

Jafnbilabreytur/jafnbilakvarði (Interval scale)

A

Ekki merkingabær núllpunktur
0 þýðir ekki að fyrirbærið sé ekki til staðar
T.d. 0 C° þýðir ekki ekkert hitastig, hiti getur verið lægri en 0
Bil það sama hvar sem er á kvarðanum: munur á 1-5 er sama & munur á 11-15

Takmarkanir:
Getum notað samlagningu og frádrátt ekki deilingu og margföldun (eingin hlutföll)

26
Q

Mælikvarðar (Measurement scales)

Hlutfallsbreytur/hlutfallskvarði (Ratio scale)

A

Getur mest
Hefur merkingabæran núllpúnkt
0 = fyrirbæri ekki til staðar
T.d. eignastaða: - = skuld, 0 = engin eign, + = eign
Hægt að nota margföldun, deilingu, samlagningu, frádrátt
Hægt að mæla hlutfall

27
Q

Rjáfurhrif (Ceiling effect)

A

Mæling klessist saman í hærri skalanum, getur ekki orðið mikið hærri
T.d þegar verkefni er of létt þá skora allir hátt

28
Q

Gólfhrif (Floor effect)

A

Mæling klessist saman í lægri skalanum, getur ekki orðið mikið lægri
T.d. þegar verkefni er of erfitt þá skora allir lágt

29
Q

Félagslegar breytur (Social variables)

Áhrif tilraunamanns (Experimenter bias)

A

Hegðun rannsakanda getur haft áhrif á hegðun þáttakanda, t.d rödd

Rosenthal áhrifin:
Rannsakandi kemur öðruvísi fram við þáttakendur eftir því hvaða hópi þeir eru í
Rosenthal og Co:
- 2 rottuhópar sem áttu að rata, söðgu að einn hópurinn væri meiri greindur en hinn hópur
- Stúdentar fengu meiri væntingar til “greinda” rottuhópsins, komu öðruvísi fram við þær

Virk spá (Self-fulfilling prophecy):
T.d. kennari fær að vita að sumir nemendur séu mjög greindir - gefur meiri athygli - meiri námsárángur

30
Q

Félagslegar breytur (Social variables)

Þóknunarhrif (Demand characteristics)

A

Þáttakandi þóknar rannsókninni
Þegar eitthvað í tilraunaaðstæðum gefur vísbendingu um hvað sé æskileg hegðun/svar
Þáttakandi reynir að laga hegðun að hvað markmið/tilgáta með rannsókninni er

31
Q

Einblind Tilraunasnið (Single-blind research)

A

Þáttakandi veit ekki hvaða hóp hann tilheyrir, en rannsakandi veit

32
Q

Tvíblind Tilraunasnið (Double-blind research)

A

Hvorki rannsakandi né þáttakandi veit hvaða hóp þáttakandi tilheyrir

33
Q

Yfirvarp (Cover stories)

A

Yfirvarpssögur = rangar, en trúverðugar skýringar á tilraun
Dylja rannsóknartilgátu fyrir þáttakendum