Kafli 3: Breytur; Skilgreiningar og Mælingar Flashcards
Þrep 3 vísindalegrar aðferðar
Skilgreina hvaða breytur á að mæla & hvernig
Breytur sem koma fyrir í rannsóknum geta verið:
- Vel skilgreindar
- Óþreifanlegar (intangible) eða óhlutbundnar (abstract)
Breytur (Variables)
Eiginleikar/aðstæður sem eru breytilegar
Hægt að mæla eða flokka
Vel skilgreindar:
- Auðvelt að greina & mæla t.d hæð, þyngd, tekjur
Frumbreyta (Independent variable) & stig (Levels)
Óháð breyta
Rannsakandi stjórnar henni (manipulate & control)
Stig/gildi (levels) frumbreytu:
- Þáttakendum skipt í hópa, borið saman
- T.d ekkert koffín, lítið koffín, mikið koffín
- Breytileiki frumbreytunnar
- A.m.k. 2 stig til að gera tilraun
- Stjórnum sjálf
Fylgibreyta (Dependent variable)
Háð frumbreytunni
Mæld útkoma undir áhrifum af frumbreytunni
Hugsmíðar (Constructs)
Óáþreifanlegar (intangible), óhlutbundnar (abstract), ósýnilegar breytur
Útskýra hegðun
Ímynduð fyrirbæri sem við gerum ráð fyrir séu til út frá kenningum & vangaveltum um heiminn
Flóknara að mæla, ekki hægt að mæla beint
T.d. áhugahvöt (motivation), sjálfsálit (self-confidence), ást, virðing, greind (IQ)
Aðgerðabinding (Operational definitions)
Aðferð til að skilgreina & mæla hugsmíðar (constructs)
Dæmi: Greind er aðgerðabundin sem skor á greindarprófi
Takmarkanir:
Aðgerðabinding ekki það sama & hugsmíðin sem verið að mæla
Getur innihaldið þætti sem ekki eru hluti af hugsmíðinni sem verið að mæla:
- T.d. lokapróf í tilraunasálfræði: þekking er mæld, en mælir líka enskukunnáttu þar sem maður þarf að lesa bókina á ensku
Velja aðgerðabindingu:
- Skoða útgefnar rannsóknir (method section) & bera saman, hvernig hafa aðrir leyst vandamálið/lýst hugsmíðinni?
Réttmæti (Validity) & skífan
Innihald mælinga
Mæliaðferð mælir það sem við ætlum að mæla
Hvort frumbreyta hefur áhrif á það sem við viljum rannsaka/fylgibreytunni
Skífa:
Miðja: hugsmíðin
Réttmæti (Validity): doppur falla nær miðju
Áreiðanleiki (Reliability): doppur klessast saman
Innihaldsréttmæti (Content validity)
Gefur til kynna hvort atriði prófs mæla það sem prófinu er ætlað að mæla
Dæmi:
Í almennu kunnáttuprófi í stærðfræði eru fleiri aðgerðir prófaðar en aðeins samlagning
Forspárréttmæti (Predictive validity)
Niðurstöður úr tilraun forspá hegðun í framtíðinni
T.d einkunn í prófi spáir til um árangur í námi seinna
Ytra réttmæti (External validity)
Yfirfærsla & alhæfingargildi
Aðleiðsla (induction): Hægt að nota niðurstöður til að alhæfa á raunheiminn, hvernig fólk mun hegða sér í náttúrulegum aðstæðum
Oft lágt því rannsóknaraðstæður eru ólíkar venjulegum aðstæðum
Sýndarréttmæti (Face validity)
Yfirborð
Hversu sannfærandi/trúverðugt mælitækið er
T.d ef rannsakandi er í hvítum slopp, notað dýr tæki, ekki stafsetningarvillur
Lítur út fyrir að vera faglegt (professional)
Samleitniréttmæti (Convergent validity)
2/fleiri mismunandi mælitæki mæla sömu hugsmíði, ætti að gefa sömu niðurstöðu, hátt fylgni milli mælitækja
Fleiri ólíkar aðferðir - mæla sama fyrirbæri - sömu niðurstöður
Sundurgreiniréttmæti (Divergent validity)
2 mismunandi mælitæki mæla ólikar hugsmíðar, ætti að gefa ólíkar niðurstöður
Ekkert/lítið samand milli mæliaðferða sem mæla 2 ólík fyrirbæri
Fleiri ólíkar aðferðir - mæla 2 ólík fyrirbæri - mismunandi niðurstöður
Samtímaréttmæti (Concurrent validity)
Nýtt mælitæki gefur sömu niðustöðu og eldra viðurkennt mælitæki
Mælt á sama tíma
Hugsmíðarréttmæti Construct (validity)
Hversu vel próf mælir hugsmíð sem það á að mæla, hvort mælingin sé í samræmi við gildandi þekkingu á fyrirbærinu
Ekki mæla aðrar hugsmíðar