Kafli 3: Breytur; Skilgreiningar og Mælingar Flashcards

1
Q

Þrep 3 vísindalegrar aðferðar

A

Skilgreina hvaða breytur á að mæla & hvernig
Breytur sem koma fyrir í rannsóknum geta verið:
- Vel skilgreindar
- Óþreifanlegar (intangible) eða óhlutbundnar (abstract)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Breytur (Variables)

A

Eiginleikar/aðstæður sem eru breytilegar
Hægt að mæla eða flokka
Vel skilgreindar:
- Auðvelt að greina & mæla t.d hæð, þyngd, tekjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frumbreyta (Independent variable) & stig (Levels)

A

Óháð breyta
Rannsakandi stjórnar henni (manipulate & control)

Stig/gildi (levels) frumbreytu:
- Þáttakendum skipt í hópa, borið saman
- T.d ekkert koffín, lítið koffín, mikið koffín
- Breytileiki frumbreytunnar
- A.m.k. 2 stig til að gera tilraun
- Stjórnum sjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fylgibreyta (Dependent variable)

A

Háð frumbreytunni
Mæld útkoma undir áhrifum af frumbreytunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hugsmíðar (Constructs)

A

Óáþreifanlegar (intangible), óhlutbundnar (abstract), ósýnilegar breytur
Útskýra hegðun
Ímynduð fyrirbæri sem við gerum ráð fyrir séu til út frá kenningum & vangaveltum um heiminn
Flóknara að mæla, ekki hægt að mæla beint
T.d. áhugahvöt (motivation), sjálfsálit (self-confidence), ást, virðing, greind (IQ)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aðgerðabinding (Operational definitions)

A

Aðferð til að skilgreina & mæla hugsmíðar (constructs)

Dæmi: Greind er aðgerðabundin sem skor á greindarprófi

Takmarkanir:
Aðgerðabinding ekki það sama & hugsmíðin sem verið að mæla
Getur innihaldið þætti sem ekki eru hluti af hugsmíðinni sem verið að mæla:
- T.d. lokapróf í tilraunasálfræði: þekking er mæld, en mælir líka enskukunnáttu þar sem maður þarf að lesa bókina á ensku

Velja aðgerðabindingu:
- Skoða útgefnar rannsóknir (method section) & bera saman, hvernig hafa aðrir leyst vandamálið/lýst hugsmíðinni?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Réttmæti (Validity) & skífan

A

Innihald mælinga
Mæliaðferð mælir það sem við ætlum að mæla
Hvort frumbreyta hefur áhrif á það sem við viljum rannsaka/fylgibreytunni

Skífa:
Miðja: hugsmíðin
Réttmæti (Validity): doppur falla nær miðju
Áreiðanleiki (Reliability): doppur klessast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innihaldsréttmæti (Content validity)

A

Gefur til kynna hvort atriði prófs mæla það sem prófinu er ætlað að mæla

Dæmi:
Í almennu kunnáttuprófi í stærðfræði eru fleiri aðgerðir prófaðar en aðeins samlagning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Forspárréttmæti (Predictive validity)

A

Niðurstöður úr tilraun forspá hegðun í framtíðinni
T.d einkunn í prófi spáir til um árangur í námi seinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ytra réttmæti (External validity)

A

Yfirfærsla & alhæfingargildi
Aðleiðsla (induction): Hægt að nota niðurstöður til að alhæfa á raunheiminn, hvernig fólk mun hegða sér í náttúrulegum aðstæðum

Oft lágt því rannsóknaraðstæður eru ólíkar venjulegum aðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sýndarréttmæti (Face validity)

A

Yfirborð
Hversu sannfærandi/trúverðugt mælitækið er

T.d ef rannsakandi er í hvítum slopp, notað dýr tæki, ekki stafsetningarvillur
Lítur út fyrir að vera faglegt (professional)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Samleitniréttmæti (Convergent validity)

A

2/fleiri mismunandi mælitæki mæla sömu hugsmíði, ætti að gefa sömu niðurstöðu, hátt fylgni milli mælitækja

Fleiri ólíkar aðferðir - mæla sama fyrirbæri - sömu niðurstöður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sundurgreiniréttmæti (Divergent validity)

A

2 mismunandi mælitæki mæla ólikar hugsmíðar, ætti að gefa ólíkar niðurstöður
Ekkert/lítið samand milli mæliaðferða sem mæla 2 ólík fyrirbæri

Fleiri ólíkar aðferðir - mæla 2 ólík fyrirbæri - mismunandi niðurstöður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samtímaréttmæti (Concurrent validity)

A

Nýtt mælitæki gefur sömu niðustöðu og eldra viðurkennt mælitæki
Mælt á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hugsmíðarréttmæti Construct (validity)

A

Hversu vel próf mælir hugsmíð sem það á að mæla, hvort mælingin sé í samræmi við gildandi þekkingu á fyrirbærinu
Ekki mæla aðrar hugsmíðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áreiðanleiki (Reliablity)

A

Nákvæmni & stöðugleiki mælinga
Mæld útkoma = rétt útkoma + villa (error)

17
Q

Áreiðanleiki (Reliability)

Mælivilla (Error)
3 gerðir

A

Ósamkvæmni

  1. Villa þess sem mælir (Observer error):
    Mannleg mistök, ónákvæmni
    T.d dómari í fótbolta
  2. Umhverfis breytingar (Environmetnal changes):
    Lýsing, hljóð, hitastig, tími dags, veður
  3. Breytingar á þáttakanda (Participant changes):
    Svangur, þreyttur, mist einbeyting
18
Q

Endurteknar mælingar (Test-retest reliability)

A

Mæling á tíma 1 borin saman við mæling á tíma 2
Sami hópur, sama próf, mismunandi tímar

19
Q

Hliðstæðufylgni (Parallel-forms reliability)

A

Næstum eins og Test-retest
Sami hópur, 2 mismunandi próf, mismunandi tímar

20
Q

Mælingar samtímis (Inter-rater reliability)

A

2/fleiri matsmenn (t.d. 2 sálfræðingar) meta sama fyrirbæri á sama tíma
Hversu sammála þeir eru

21
Q

Helmingafylgni (Split-half reliability)

A

Skipta mælitæki í 2 hluta, mæla gildi fyrir hvern helming & reikna fylgni á milli hlutanna
T.d. skipta spurningalistar í oddatöluspurningar vs sléttatöluspurningar

22
Q

Tengsl Áreiðanleika (reliability) & réttmætis (validity)

A

Mæling getur verið áreiðanleg en ekki réttmæt, þó við mælum eitthvað nákvæmlega, þýðir það ekki að við séum að mæla það sem við viljum mæla

23
Q

Mælikvarðar (Measurement scales)

Nafnbreytur (Nominal scale)

A

Flokkar
T.d dýr: hundur, köttur, hestur eða
starf: dyravörður, barþjónn, skósmiður
Takmarkanir:
Getum ekki gert útreikninga um stærð/magn
Bara aðgreint/borið saman, talið fjölda í flokki

24
Q

Mælikvarðar (Measurement scales)

Raðbreytur/raðkvarði (Ordinal scale)

A

Flokkar sem hægt er að raða í stærðarröð og mæla stærðarmun
T.d stærð = lítill, mið, stór

Takmarkanir:
Getum ekki reiknað magn, hversu mikið stærri/minni

25
Mælikvarðar (Measurement scales) Jafnbilabreytur/jafnbilakvarði (Interval scale)
Ekki merkingabær núllpunktur 0 þýðir ekki að fyrirbærið sé ekki til staðar T.d. 0 C° þýðir ekki ekkert hitastig, hiti getur verið lægri en 0 Bil það sama hvar sem er á kvarðanum: munur á 1-5 er sama & munur á 11-15 Takmarkanir: Getum notað samlagningu og frádrátt ekki deilingu og margföldun (eingin hlutföll)
26
Mælikvarðar (Measurement scales) Hlutfallsbreytur/hlutfallskvarði (Ratio scale)
Getur mest Hefur merkingabæran núllpúnkt 0 = fyrirbæri ekki til staðar T.d. eignastaða: - = skuld, 0 = engin eign, + = eign Hægt að nota margföldun, deilingu, samlagningu, frádrátt Hægt að mæla hlutfall
27
Rjáfurhrif (Ceiling effect)
Mæling klessist saman í hærri skalanum, getur ekki orðið mikið hærri T.d þegar verkefni er of létt þá skora allir hátt
28
Gólfhrif (Floor effect)
Mæling klessist saman í lægri skalanum, getur ekki orðið mikið lægri T.d. þegar verkefni er of erfitt þá skora allir lágt
29
Félagslegar breytur (Social variables) Áhrif tilraunamanns (Experimenter bias)
Hegðun rannsakanda getur haft áhrif á hegðun þáttakanda, t.d rödd Rosenthal áhrifin: Rannsakandi kemur öðruvísi fram við þáttakendur eftir því hvaða hópi þeir eru í Rosenthal og Co: - 2 rottuhópar sem áttu að rata, söðgu að einn hópurinn væri meiri greindur en hinn hópur - Stúdentar fengu meiri væntingar til "greinda" rottuhópsins, komu öðruvísi fram við þær Virk spá (Self-fulfilling prophecy): T.d. kennari fær að vita að sumir nemendur séu mjög greindir - gefur meiri athygli - meiri námsárángur
30
Félagslegar breytur (Social variables) Þóknunarhrif (Demand characteristics)
Þáttakandi þóknar rannsókninni Þegar eitthvað í tilraunaaðstæðum gefur vísbendingu um hvað sé æskileg hegðun/svar Þáttakandi reynir að laga hegðun að hvað markmið/tilgáta með rannsókninni er
31
Einblind Tilraunasnið (Single-blind research)
Þáttakandi veit ekki hvaða hóp hann tilheyrir, en rannsakandi veit
32
Tvíblind Tilraunasnið (Double-blind research)
Hvorki rannsakandi né þáttakandi veit hvaða hóp þáttakandi tilheyrir
33
Yfirvarp (Cover stories)
Yfirvarpssögur = rangar, en trúverðugar skýringar á tilraun Dylja rannsóknartilgátu fyrir þáttakendum