Kafli 5: Úrtök Flashcards
Markmið rannsókna
Draga almennar ályktanir/alhæfa um þýði út frá takmörkuðum hluta þess (úrtak)
Þýði/Markþýði (Target population)
Stór hópur sem rannsakandi hefur áhuga á
Samansafn gilda á slembibreytu (random variable) sem við höfum áhuga á
Þarf ekki að vera fólk/dýr, getur líka verið steinar í fjöru
Sá hópur sem rannsakandi skilgreinir sem þýði
Aðgengilegt Þýði (Accessible population)
Fólk sem er raunhæft að geti tekið þátt í rannsókninni
Hluti einstaklinga úr markþýði (target population) aðgengileg (t.d nógu hresst til að taka þátt)
Ekki allir hafa sama möguleika að taka þátt í rannsókn (heilsa, áhugaleysi)
Úrtak (Sample)
Tiltölulega lítill hópur frá 8-200
Hluti þýðis, einfaldað líkan af þýði/spegla eiginleika þýðis
Úrtök (samples) þurfa að vera lík þýðinu (population) sem valin úr
Slembival (random sampling) þegar hægt til að fá óskekkt mat
Úrtak úr aðegengilega þýðinu
Einhver skekkja því við höfum ekki aðgang að öllu þýðinu
Trútt/dæmigert/Lýsandi úrtak (Representative samples)
Hefur ca sömu eiginleika og þýðið/úrtak speglar þýði
Rannsakandi metur hversu vel úrtakið endurspegli þýðið
Úrtaksskekkja (Biased sample)
Ógnar alhæfingargildi
Eiginleikar frábrugðið þýðinu (eldra, sneggra, greindara, íhaldsamara)
Valbjögun (Selection/sampling bias)
Þáttakendur valdir með aðferðum sem auka líkur á úrtaksskekkju
Velja einhverja fram fyrir aðra
Úrtaksstærð (Sample size)
Meðalgildislögmálið (Law of large numbers)
Notum 1 úrtak
Meðalgildislögmálið (Law of large numbers):
Stórt úrtak líklegra til að vera lýsandi fyrir þýðið
Ákveðin stærð: minni líkur á úrtak sé frábrugðið þýðinu ef valaðferð er óskekkt, t.d slembival
Eftir því sem úrtök stækka - lækkar staðalfrávik
Líkindaúrtaka (Probability sampling)
Viljum geta alhæft
Við höfum upplýsinga um alla í þýðinu & stærð þýðis þekkt, hægt að gera lista
Sjaldan höfum við þessar upplýsingar
Líkurnar á að vera valinn er eins, þekkt & hægt að reikna út
Líkindaúrtaka (Probability sampling)
Einfalt slembival (Simple random sampling)
Helst nota
Þáttakendur valdir af lista sem geymir allt þýði
Jafnt tækifæri á að vera valin
T.d setja númer í hatt & draga
Óháð val:
Val eins þáttakanda hefur ekki áhrif á líkurnar á vali á öðrum, nema hver geti verið valinn oftar en 1x
Sampling with replcement:
Þáttakandi settur tilbaka í “pool”
T.d líkur 1/100 - setjum þáttakanda tilbaka svo næsti hafi 1/100 líkur á að verða valinn
Sampling without replacement:
Þáttakandi tekinn úr “pool”
T.d líkue 1/100 en 10undi þáttakandinn hefur 1/90 líkur á að verða valinn
Áhyggjur:
Líkindi (probability) ráða vali
Hægt að fá úrtak frábrugðið þýðinu
Getur fengið 10 karlmenn úr þýði með eins marga karla og konur, ekki lýsandi
Líkindaúrtaka (Probability sampling)
Kerfisbundin úrtaka (Systematic sampling)
Mynstur í vali
Slembivelja hvar við byrjum
Velja nta hvern þáttakanda á listanum
nta tala = stærð þýðis/úrtakastærð
Ekki notað mikið, fáir kostir
Áhyggjur:
Skekkja
Háð hvernig listanum er raðað - ef er kerfi þá missum við kannski einhverja úr
Ef listinn er í slembiröð er það ekki öðruvísi en að nota einfalt slembival
Líkindaúrtaka (Probability sampling)
Lagskipt úrtaka (Stratified random sampling)
Búum til undirhópa/lög úr þýði eftir óskuðum sérkennum
Strata = subgroup
Grouping by a characteristic
Undirhópar jafnstórir &
veljum jafnmarga úr hverjum hóp
Notum slembival til að velja þáttakendur úr hverjum undirhópi
T.d 3 undirhópar á 10 manns & veljum 5 úr hverjum hópi
Áhyggjur:
Hópar ekki jafnstorir & í þýðinu
Ekki góð leið til að skilja almenna eiginleika þýðis
Ekki jafnmiklar líkur á að vera valinn
Gott:
Tryggir hver undirhópur hefur nægilega marga “fulltrúa” í úrtaki
Líkindaúrtaka (Probability sampling)
Hlutfallslega lagskipt úrtaka (Proportionate stratified random sampling)
Hópar eru jafnstórir & í þýðinu
Gott:
Úrtak lýsandi fyrir þýði hvað varðar þá breytu sem stýrir lagskiptingunni (t.d sömu tekjur, en ekki sami áhugi á tölvuleikjum)
Áhyggjur:
Fá stórt úrtak & mæla breytur fyrir alla einstaklinga, svo slembivelja þá sem standast kröfur
Tímafrekt og mikil vinna
Erfitt að bera saman á milli undirhópa
Líkindaúrtaka (Probability sampling)
Klasa úrtaka (Cluster sampling)
Hópar í þýði eru þegar til
Notum slembival til að velja hvaða hóp við notum - notum alla sem eru í þeim hópi
Notað í sálfræði á Ísl
T.d 10 bekkir valdir af handahófi úr lista yfir alla bekki í grunnskólum landsins
Gott:
Auðvelt (allt í einu) í staðinn fyrir einn og einn út um allt land
Stór úrtök, geta verið lýsandi fyrir þýði
Áhyggjur:
Ekki óháð, ekki slembival
Ólíkindaúrtaka (Non-probability sampling)
Vitum ekki stærð þýðis, enginn listi
Ekki alhæfing á þýði