Kafli 7: Tilraunaaðferð Flashcards

1
Q

Markmið Tilrauna

A

Sýna orsakasamband tveggja/fleiri breytna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 Megin eiginleikar tilrauna

A
  1. Stjórnun frumbreytna (manipulation)
  2. Mæling fylgibreytu/breytna (measurment)
  3. Samanburður (comparison) á aðstæðum
  4. Stjórn á tilraunaaðstæðum/öðrum breytum (control)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frumbreyta (Independent variable)

A

Óháð
Sú breyta/breytur sem rannsakandi stjórnar
Býr til sett af inngripum (treatment conditions)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Inngrip (Treatment conditions)

A

Aðstæður sem er ætlað að hafa áhrif á fylgibreytu
Tilgáta ætti að spá að amk 1 stig frumbreytu hafi áhrif á fylgibreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stig frumbreytu (Levels)

A

Mismunadni gildi frumbreytunnar
T.d: ekkert lyf, lítill skammtur, stór skammtur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fylgibreytur (Dependent variable)

A

Háð breyta
Breyta sem er mæld
Tilgáta spáir að verði fyrir áhrifum af stigum frumbreytunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þriðju breytu vandinn (Third-variable problem)

A

Einhver óþekkt 3 breyta gæti orsakað tengsl breytna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stefnuvandamálið (Directionality problem)

A

Tengsl segja ekki endilega til um stefnu tengslana
Hefur breyta X áhrif á breytu Y eða öfugt?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ytri breyta (Extraneous variables)

A

Aðrar breytur í rannsókn en þær sem eru rannsakaðar
Rannsókn inniheldur margar, en verður ekki að blendnibreytu nema hún hafi áhrif á fylgibreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Blendnibreyta (Confunding variables)

A

Ytri breyta sem hefur áhrif á fylgibreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Stjórnbreyta (Control variable)

A

Gerum eitthvað til að stjórna ytri breytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aðferðir til að stjórna ytri breytum (Controlling extraneous variables)

  1. Höldum ytri breytum stöðugum (Holding a variable constant)
A

Allir þættir eins
Sami tími, herbergi, rannsakandi, aldur
T.d aldur 18-21

Kostir: minni líkur á blendnihrifum
Gallar: auka vinna, auka mælingar, skipulagning
Minna ytra réttmæti -
tilraunaaðstæður ólíkari náttúrulegum aðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðferðir til að stjórna ytri breytum (Controlling extraneous variables)

  1. Jöfnum á milli hópa/aðstæðna (Matching values across treatment conditions)
A

Jafna stig frumbreytunnar milli aðstæðna
Jafna út tímann:
Jafn margir í hópi A & B prófaðir fyrir hádegi & eftir hádegi
Umhverfi:
Jafnmargir í hópi A & B prófaðir í herbergi 1 & 2
Gallar: sama og 1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðferðir til að stjórna ytri breytum (Controlling extraneous variables)

  1. Stjórn með slembivali (Randomizing)
A

Nota slembival (random process) til að koma í veg fyrir kerfisbundnum áhrifum ytri breytna
T.d hver mældur, hvar, hvenær, hver sér um mælingar

Kostir:
Ekki mikil vinna - tölvur
Gallar:
Slembival getur gefið skekkjur (t.d köstum 10x í röð sömu hlið á krónu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Engin meðferð (No-treatment control condition)

A

Þáttakendur frá ekki meðferðina/inngripið sem verið er að meta
Hefðbundin meðferð (Treatment as usual):
t.d geðrænn vandi - þáttakandi fær venjulega meðferð sem er í boði, ekki nýju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyfleysa (Placebo control condition)

A

Óvirk meðferð, t.d plat lyf
Lyfleysuhrif (Placebo effect):
Jákvæð áhrif
Þáttakandi heldur að meðferð hafi áhrif
Gagnrýni, huglægt

17
Q

Útkomurannsóknir (Outcome research)

A

Skoða áhrif meðferðar, hvort sé klínískt mikilvægi (clinically significant)
Lyfleysumeðferð ekki nauðsynleg

18
Q

Rannsóknir á ferlum meðferðar (Process research)

A

Kanna hvaða þættir meðferðar hafa áhrif
Lyfleysumeðferð nauðsynleg - einangrar sértæka þætti meðferðar frá almennum þáttum (non-specific components)

Almennir þættir (non-specific components):
T.d fá athygli frá heilbrigðisstarfsfólki - eitthvað fer að gerast - væntingar um bata

19
Q

Könnun á frumbreytu (Manipulation check)

A

Kanna hvort stjórn frumbreytu skili sér til þáttakenda, tókst að kalla fram aðstæður sem verið var að skoða

Kanna með óbeinum hætti:
Spyrja þáttakanda spurninga eftir tilraun
Takki next en í texta stendur ýta í vinstra horni til að halda áfram - las þáttakandi leiðbeiningar vel

20
Q

Aðferðir til að auka ytra réttmæti (Increasing external validity)

2 konar Hermun (Simulation)

A

Taka raunheim inn í tilraunastofu

Hverdagslega veruleika (mundane realism):
Tilraunaumhverfi líkjist raunheimi

Tilraunaveruleika (experimental realism):
Hversu vel tekst að búa til aðstæður þar sem þáttakendur hegða sér eðlilega

Kostir:
Ytra réttmæti - náttúrulegar aðstæður, túlka niðurstöður yfir á daglegt líf
Gallar:
Meðvitund um tilraun getur haft áhrif á hegðun, ekki stjórn á ytri breytum, innra réttmæti minnkar, erfiðara að fullyrða um orsakir

21
Q

Aðferðir til að auka ytra réttmæti (Increasing external validity)

Vettvangsathuganir (Field studies)

A

Taka tilraunastofu inn í raunheima
T.d inni í skólastofu, verslunarmiðstöð, vinnustaður, á bar
Kostir & gallar sömu

22
Q

Forprófun (Pilot study)

A

Prófum tilraunina á nokkrum þáttakendum áður en hin eiginlega tilraun hefst
Hjálpar að fínpússa ferlana & gefur vísbendingu um hvort við séum á réttri leið

23
Q
  1. Flokkur
A

Skoða tengsl milli breytna með að bera saman 2/fleiri hópa mæligilda
Bera saman mæligildi úr hópi A & B

24
Q

Ókostir

A

Dýr, fjarlæg raunverulegum aðstæðum

25
Q

Hagnýting sálfræðilegrar þekkingar

A

Búið að lýsa & skýra
Nýta þekkinguna til gagns
Gagnreyndar meðferðir:
Búðið að rannsaka áður en notað

26
Q

Samantekt

A

Lýsa & skýra orsakasamband, eina aðferðin sem útskýrir tengslin
Stjórnun á frumbreytu & ytri breytum