Kafli 2: Rannsóknarhugmyndir og Tilgátur Flashcards
Þrep 1 vísindalegrar aðferða
Fá rannsóknarhugmynd (topic)
Hvað veldur áhuga:
- Hverdagslegar athuganir
- Hugmyndir út frá frásögnum annara
- Vandamál daglegs líf
- Sálfræðilegar/líffræðilegar kenningar
Skoða rannsóknir & móta rannsóknarspurningar út frá því
Þrep 1 vísindalegrar aðferða
Tilgangur heimildaleitar (Literature search)
- Kynnast rannsóknum á áhugasviði
- Finna nokkrar rannsóknagreinar sem grunnur að rannsóknarhugmynd
Þrep 1 vísindalegrar aðferða
Leit að rannsóknarefni í skrefum (Steps of literature research)
Byrja á afleiddar heimildir eins og bækur
Finna ritrýndar rannskónir í gagnagrunnum:
PsychARTICLES
PsychINFO
ProQuest
Leitir.is
Google scholar
Síun:
1. Titill
2. Útdráttur (abstract)
3. Finnum alla greinina (full text), lesa inngang & umræðu (discussion)
4. Lesa vandlega ef áhugavert & viðeigandi
5. Nota heimildaskrá til að finna fleiri heimildir um efnið
Þrep 1 vísindalegrar aðferða
Heimildaleit lokið (Ending literature search)
Komin með gott yfirlit yfir rannsóknarefni & það sem þegar er vitað um fyrirbærið (current state of knowledge)
Nokkrar nýlegar & viðeigandi rannsóknir
Finnum göt (gaps) & hvaða rannsóknir gætu bætt þekkingu
Þrep 2 vísindalegra aðferða
Gera tilgátu (hypothesis)
Þrep 2 vísindalegra aðferða
4 Einkenni Tilgátu
Forsenda 1
Forsenda 2
Niðurstaða/tilgáta
Rökleg (logical):
Hægt að gera tilgátu út frá forsendum
Prófanleg (testable):
Hægt að mæla allar breytur
Inniheldur atburði/einstaklinga
Hrekjanleg (refutable):
Hægt að hrekja (hafna) tilgátu, ekki bara staðfesta
Jákvæð (til staðar, positive):
Ekki bjartsýn heldur tilvera einhvers fyrirbæris (röklega ómögulegt að sanna að eitthvað sé ekki til)
Frumheimildir (Primary sources)
Milliliðalausar skýrslur
Höfundur er sá sem gerði rannsóknina
Ritrýndar rannsóknargreinar/skýrslur, lokaverkefni dokotors, meistara eða BA/BS verkefni
Afleiddar heimildir (Secondary sources)
Höfundur lýsir rannsókn annara
Kennslubækur, inngangskaflar í vísindagreinum og yfirlitsgreinar (review articles)
Grunnrannsóknir (Basic research):
Einungis til að auka fræðilegan skilning
Oft unnar af vísindamönnum
Hagnýtar rannsóknir (Applied research)
Leysa vandamál í raunheimum
Oft unnar af fyrirtækjum