Kafli 6: Rannsóknaaðferðir og Réttmæti Flashcards
Þrep 5 vísindalegra aðferða
Velja rannsóknaraðferð (research strategy)
Rannsóknaraðferð (Research strategy)
Almenn meginaðferð rannsóknar & markmið
Valin út frá rannsóknarspurningu
Víðtækt
Lýsir gagnasöfnun
- Flokkur
Rannsóknaraðferðir (research strategies) sem skoða einstakar breytur frekar en tengsl milli breytna
Lýsandi rannsóknaraðferð (The Descriptive strategy)
1 breyta fyrir hvern einstakling
Gögn:
Listi af mæligildum fyrir hvern einstakling
T.d hvað er kvíði?
Tölfræðileg greining:
Jafnbila- eða hlutfallskvarði (interval- or ratio scale):
Meðaltal - t.d meðalaldur sem stundar golf
Nafnkvarði- eða raðkvarði (nominal- or ordinal scale):
Hlutfall %
Ytra réttmæti
- Flokkur
Rannsóknaraðferðir (research strategies) sem skoða tengsl milli breytna með að mæla 2 eða fleiri breytur fyrir hvern einstakling
Fylgnirannsóknir (The Correlational research strategy)
Ekki orsakasamand, lýsir tengsl en útskýrir ekki
1 hópur
2/fleiri breytur fyrir hvern einstakling
Gögn:
Dreifirit, punktarit (scatter plot)
Punktar: tákna einn einstakling & sýnir gildi tveggja breytna
Tölfræðileg greining:
Jafnbila- og hlutfallskvarði (interval- or ratio scale):
Pearson
Raðkvarði: Spearman
Non-numerical scores:
Chi-square test
Ytra réttmæti
- Flokkur
Rannsóknaraðferðir (research strategies) sem skoða tengsl milli breytna með að bera saman 2 eða fleiri hópa mæligilda
Tilraunaaðferð (The Experimental research strategy)
Útskýra orsakasamband tveggja breytna
2 eða fleiri aðstæður/hópar
(tilrauna vs samanburðarhópur, treatment vs control group)
2 breytur fyrir hvern einstakling
Slembival (random assignment)
Stjórn á breytum (Control & manipulation)
Tölfræðileg greining:
T-test & variance: munur á meðaltölum
Chi-square tests: bera saman hlutföll
Ókostir:
Dýr
Minna ytra réttmæti
Stundum ekki siðferðislega mögulegar
Hátt innra réttmæti
- Flokkur
Hálftilraunir (The Quasi-Experimental research strategy)
Reyna að útskýra orsakasamband
2 eða fleiri aðstæður/hópar (treatment conditions)
2 breytur fyrir hvern einstakling
Mælingar fyrir & eftir inngrip hjá hópi 1 & hópi 2 - bera saman
Ekki slembival (random assignment) - náttúrulegir hópar
Ekki stjórn á breytu
Tölfræðileg greining:
T-test & variance: munur á meðaltölum
Chi-square tests: bera saman hlutföll
Bæði innra & ytra réttmæti
- Flokkur
Tengslarannsókn (The Non-Experimental research strategy)
Lýsa tengsl tveggja breytna, ekki orsakasamand
Ber saman mælingar frá 2 eða fleiri hópa eða 1 hóp á mismunandi tíma
1 breyta fyrir hvern einstakling
Ekki hægt að skýra samband
Bera saman 2/fleiri hópa
1 breyta fyrir hvern einstakling
Tölfræðileg greining:
T-test & variance: munur á meðaltölum
Chi-square tests: bera saman hlutföll
Ytra réttmæti
Rannsóknarsnið (Research design)
Meiri smáatriði rannsóknar
Hópar vs einstaklingar
Innanhópa vs millihópasnið
Hversu margar breytur
Rannsóknarferlarnir (Research procedures)
Smáatriði um framkvæmd rannsóknar
Nákvæm stig skref fyrir skref
Aðferðarkafli (method section) í rannsóknarskýrslum
Hversu margar breytur, þáttakendur, meðferð þáttakenda
Lýsandi Sálfræði
Sátt um merkingu hugtaka
Lýsingar óvenjulegra/lítt þekktra fyrirbæra skýrar
Forspá: hvenær & við hvaða aðstæður á tiltekin hegðun sér stað?
Skýringar: hvers vegna á hegðunin stað?
Hagnýting sálfræðilegrar þekkingar:
Búið að lýsa & skýra, nýta þekkinguna til gagns
Gagnreyndar meðferðir:
Búið að rannsaka áður en notað
Ytra Réttmæti (External validity)
Að hversu miklu leyti er hægt að alhæfa um niðurstöður rannsóknar
Er hægt að alhæfa á aðrar aðstæður, annað þýði
Ytra Réttmæti (External validity)
3 Tegundir alhæfinga
- Alhæfing frá úrtaki á þýði
5 skekkjur
a) Skekkja við val í úrtak (selection bias):
Skekkt úrtak, úrtak sem speglar ekki eiginleika þýðis dregur úr alhæfingargildi rannsóknar
b) Reiða sig of mikið á þáttöku háskólanema (college students):
Háskólanemar ekki dæmigerðir fyrir almennt þýði
c) Skekkja vegna sjálfboðaliða (volunteer bias):
Þeir sem hafa eiginleika að vilja & hafa tíma til þáttöku, líklega ólíkir þýði að öðru leyti líka
d) Of einsleitir þáttakendur (participant characteristics):
Oft vestrænir, menntaðir, ríkir
e) Alhæfing milli tegunda (cross-species generalizations):
Getum ekki notað dýr sem líkön fyrir mannlega hegðun/líffræði í öllum tilvikum
Ytra Réttmæti (External validity)
3 Tegundir alhæfinga
- Alhæfing frá einni rannsókn til annarar
3 skekkjur
a) Nýbreytnihrif (novelty effects):
Líklegt þáttakendur hagi sér öðruvísi en í náttúrulegum aðstæðum
b) Skekkjur vegna endurtekinna inngripa (multiple treatment interference):
Þreytu- og æfingahrif
c) Eiginleikar tilraunamanns (experimenter characteristics):
Framkoma/útlit getur haft áhrif á niðurstöðu
Ytra Réttmæti (External validity)
3 Tegundir alhæfinga
- Alhæfing frá tilraun til aðstæðna í raunheimum
3 skekkjur
a) Næming vegna mælinga (sensitization):
Vitneskja um að eitthvað sé mælt getur gert að hegðun (og mælingar) verða öðruvísi en án mælingar
Fyrir mæling (pre-test):
Þáttakandi verður meðvitaðri um eigin hegðun/skoðun
b) Er hægt að alhæfa á mismunandi mælingar (generality across response measures):
Mörg hugtök í sálfræði hægt að aðgerðabinda (operationalize) á mismunandi vegu
T.d kvíði: mæla hjartslátt eða spurningalisti
c) Tími mælinga (time of measurement):
Árángur meðferðar getur hækkað/lækkað með tímanum
1 niðurstaða eftir meðferð, önnur eftir 6 mán
Innra Réttmæti (Internal validity)
Breyting á einni breytu veldur breytingu á aðra breytu -engin önnur breyta gefur aðra útskýringu
Þættir sem leyfa aðra túlkun á niðurstöðu er ógn