Kafli 11: Þáttasnið Flashcards

1
Q

Einkenni

A

Fleiri en 1 frumbreyta, prófaðar á sama tíma

2x2 þáttasnið:
Fjöldi talna = þættir/frumbreytur rannsóknarinnar
Gildi talna = stig þáttana/frumbreytnana
2 frumbreytur sem hver hafa 2 stig

2x3x4:
3 frumbreytur
Frumbreyta 1: 2 stig
Frumbreyta 2: 3 stig
Frumbreyta 3: 4 stig

Fjöldi þáttakenda:
Ef við erum með 20 í hverju hólfi þá margföldum við því með sniðinu
2x3x4x20 = 240 þáttakendur
2x2x20 = 80 þáttakendur

Fjöldi hólfa (cells) í töflu:
2x2 þáttasnið = 4 hólf
2x3x4 þáttasnið = 24 hólf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þáttur (Factor)

A

Frumbreyta
Tveggja þátta snið: 2 frumbreytur, einfaldast

Dæmi: Hver eru áhrif hugrænnar atferlismeðferðar (frumbreyta/þáttur 1) og SSRI þunglyndislyfs (frumbreyta/þáttur 2) á geðslag (fylgibreyta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meginhrif (Main effects)

A

Áhrif frumbreytu á fylgibreytu ein og sér
Fjöldi frumbreytna ræður fjölda meginhrifa
2 Frumbreytur = 2 meginhrif
Horfum alltaf á breyturnar einar og sér

Tafla:
Bera saman meðaltöl raða: munur = meginhrif fyrir þann þátt
Bera saman meðaltöl dálka: munur = meginhrif fyrir þann þátt

Súlurit (Bar graph):
Oft fyrir nafn- og raðkvarða (nominal - and ordinal scale)
a) Fyrst frumbreyta 1 á x ás:
- Finna meðaltal milli súlna fyrir stig 1
- Svo meðaltal milli súlna fyrir stig 2
- Tengja línur, munur = meginhrif
b) Frumbreyta 2:
- Finna meðaltal græna súlna, svo meðaltal bleika súlna
- Tengja línur, munur = meginhrif

Línurit:
a) Frumbreyta 1:
- Finna meðaltal fyrir stig 1
- Svo fyrir stig 2
- Tengja línu, munur á meðaltölum = meginhrif
b) Frumbreyta 2:
- Meðaltal fyrir bleika línu
- Svo meðaltal fyrir græna línu
- Tengja línu, munur = meginhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Samvirkni (Interaction)

A

2/fleiri breytur hafa sameiginleg áhrif á fylgibreytu
Samsíða línur (parallel) = engin samvirkni

Tafla:
Finna mismun raða (mínus)
Finna mismun dálka
Ef munur = samvirkni

Súlurit:
Tengja línu milli bleika súlna & græna súlna
Sundurleitar/krossaðar = samvirkni

Línurit:
Sundurleitar/krossaðar = samvirkni
Skoða hversu mikið bleik lína hækkar/lækkar frá doppum á Y ás & skoða hversu mikið græn lína hækkar/lækkar frá doppum á Y ás - munur milli þeirra = samvirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kostir

A

Hagkvæmari en endurteknar tilraunir þar sem 1 frumbreyta er könnuð í einu, fáum fleiri upplýsingar með færri þáttakendum
Gera okkur kleift að kanna samvirkni: getur gjörbreytt túlkun á niðurstöðum - gefur réttari túlkun
Hafa líklega hærra ytra réttmæti - betri líkan af raunheiminum af fjölda breytna sem verka saman í flóknu umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skipulag Þáttasniðs

A
  1. Hvaða breytur (þætti) ætlum við að prófa:
    - Gefum þeim lýsandi heiti
  2. Hver eru gildi frumbreytnanna?
    - Gefum þeim lýsandi heiti
    - T.d mg, kg, hitastig
  3. Hvaða samsetningar eru mögulegar?
    - Setjum upp í fylki (töflu)
    - Gefur okkur öll inngrip tilraunar
    - Hvað eiga að vera margir í hverju hólfi (cell)?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tölfræðileg greining

A

Two-factor ANOVA

Millihópa þáttasnið:
Independent-measures ANOVA

Innanhópa þáttasnið:
Repeated-measures two-factor ANOVA

Blandað þáttasnið:
Mixed-design two-factor ANOVA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly