Kafli 10: Tengslarannsóknir og Hálftilraunir Flashcards
Tengslarannsóknir (Non-experimental strategy) &
Hálftilraunir (Quasi-experimental strategy)
Munur
Tengslarannsóknir (non-experimental):
Lítið sem ekkert gert til að draga úr ógnum við innra réttmæti
1 breyta fyrir hvern þáttakanda
Mælingar frá 2/fleiri hópum eða 1 hóp á mismunandi tímum
Lýsa tengsl tveggja breytna
Ekki orsakasamband
Hálftilraunir (Quasi-experimental):
Reynt að draga úr þessum ógnum
Komast næst því að afhjúpa orsakasamband
Náttúrulegir hópar, ekki slembiskipan
Mælingar fyrir/eftir inngrip hjá hóp 1 & bera saman við hóp 2 án inngrip
Áhrif breytu á aðra breytu í 2 mismunandi hópum
Samanburður við eiginlegar tilraunir (True experiments)
Skila niðurstöðum í formi tveggja/fleiri safna mæligilda (group of scores) sem má bera saman & kanna hvort munur sé marktækur
Söfn næligildana verða ekki til við stjórnun frumbreytu heldur út frá náttúrulegum eiginleikum þáttakenda t.d kyn
Snið með ójafngildum hópum (Non-equivalent group designs)
Einskonar millihópasnið (between-subjects design)
Hópar eru þegar til
Rannsakendur geta ekki notað slembiskipan til að skipa í hópa
Eiginleikar sem skilgreina hópa:
Kyn, augnlitur, starfsheiti, búseta, tekjur, menntun o.fl
ógn við innra réttmæti:
Einstaklingsmunur innan hópana
Aðrar breytur geta útskýrt mun á hópum - getum ekki fullyrt um orsakasamband breytna
Tengslarannsóknir með ójafngildum hópum
(Non-experimental designs with Non-equivalent groups)
2 Gerðir
1. Mismunasnið
(Differential research design)
Samanburður á náttúrulegum hópum
Markmið:
Sýna fram á mun á gildum milli tveggja hópa
Stundum kallað ex post facto:
Mismunur skoðaður eftir “atburðinn” (atburðurinn hefur þegar átt sér stað sem skilgreinir hópanna)
Tengslarannsóknir með ójafngildum hópum
(Non-experimental designs with Non-equivalent groups)
2 Gerðir
2. Eftiráprófun ójafngildra hópa með samanburðarhóp
(Post-test-only non-equivalent control group design)
X = meðferð (treatment)
O = mæling (observation)
Einn hópur mældur eftir meðferð (treatment group)
X O
Hinn hópur mældur á sama tíma en án meðferð (control group)
O
Engin slembiskipan í hópa:
Ekki hægt að staðfesta orsakasamband
Hálftilraun með ójafngildum hópum
(Quasi-experimental design with non-equivalent groups)
Fyrir- og eftirá prófun á samanburðarhóp og meðferðarhóp
(Pre-test-post-test Non-equivalent Control Group Design)
Einn hópur mældur fyrir & eftir meðferð (treatment group)
O X O
Hinn hópurinn mældur fyrir & eftir en án meðferð (control group)
O O
Reynt að draga úr ógn við innra réttmæti - einstaklingsmun
Sjáum hvort meðferð virki - ef Hópur B skorar betur þá er blendnibreyta að hafa áhrif
Fyrir- og eftirámælingar
(Pre-post designs)
Einskonar innanhópasnið (within-subjects design)
2/fleiri mæligildi fyrir hvern þáttakanda
1 hópur
Ógn við innra réttmæti:
Saga (history)
Mæliskekkja (instrumentation)
Þroski (maturation)
Aðhvarf að meðaltali (regression toward the mean)
Raðhrif (order effects)
Tengslarannsókn með fyrir- og eftirámælingum
(Non-experimental Pre-post Design)
Sami hópur
Mæling fyrir hvern þáttakanda fyrir & eftir meðferð
O X O
Ógnir við innra réttmæti geta útskýrt áhrif
Hálftilraun með fyrir- og eftirámælingum
(Quasi-experimental Pre-post Design)
Tímasnið (Time-series design)
Margar mælingar fyrir hvern þáttakanda fyrir & eftir meðferð
O O O X O O O
Getum séð hvort ógnir við innra réttmæti séu að hafa áhrif
Þróunarrannsóknir (Developmental research designs)
Tengslarannsóknir
(Non-experimental research)
Þversniðsrannsóknir
(Cross-sectional developmental research)
Tengslarannsókn (Non-experimental research)
Ætlað er að svara spurningum um þróun/þroska
Fleiri hópar með mismunandi aldur
1x mæling á hvern þáttakanda
Hópar náttúrulega valdir (aldur)
& ekki slembiskipan (random assignment)
Kostir: Gagnasöfnun yfir stuttan tíma
Gallar:
Kynslóðahrif (Cohort effects):
Fólk er á aldrinum á sama tíma - ólíkar kynslóðir
Getum ekki dregið ályktanir um orsakasamband aldurs á breytingarnar sem eiga sér stað milli hópa & túlkað þau bara sem áhrif aldurs
Langsniðs þróunarrannsónir (Longitudinal developmental design)
Tengslarannsókn (Non-experimental research)
1 hópur
Fleiri mælingar á hvern þáttakanda yfir tíma
Kostir: Engin kynslóðahrif
Gallar:
Tímafrekt & kostnaðarsamt
a) Hætta á brottfallsskekkju (participant attrition bias):
Þeir sem verða eftir í rannsókn eru kannski öðruvísi en þeir sem detta út/deyr/flytur
b) Æfinga- eða þreytuhrif getur skekkt niðurstöður