Kafli 4: Vísindasiðferði Flashcards

1
Q

Þrep 4 vísindalegra aðferða

A

Taka rökstudda ákvörðun um hverjir verða þáttakendur & hvers vegna
Hvernig valdir, hvernig er siðfræðileg meðferð getið
Markhópur verður að vera líkur markhópnum sem myndi njóta góðs af rannsókninni (hagnýt rannsókn)
Gerum auglýsingu & veljum þá sem hafa áhuga
Upplýsingar um hvað felst í rannsókninni:
- Áhætta af þáttöku
- Tilgangur
- Þáttakendur upplýstir um að geta hætt þáttöku þegar þau vilja án afleiðinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Siðfræði vísinda (Research ethics)

A

Siðfræðileg viðmið sem aðrir setja á rannsakanda
Greina hvort ákvarðanir séu góðar & réttlætanlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Siðanefndir stofnana (Instetutional review boards, IRB)

Hlutverk

A

Meta hvort rannsóknir séu siðferðilega réttlætanlegar og í samræmi við gildandi viðmið
Verja öryggi þáttakenda & ákvarða hvort þeir séu settir í hættu
USA: IRB
Ísland: Vísindasiðanefndin (vsn.is), HA ekki sjálfstæða, HÍ (byggjast á Helsinki & IRB, í heilbrigðis- og líffvísindum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Siðareglur

A

USA: APA
Ísland:
Klíniskir sálfræðingar: Siðareglur Sálfræðinga
Siðareglur á vinnustað
Siðareglur HA
Fylgja lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hlutverk rannsakanda

A

Sjálfur leggja mat á áhættu sem fylgjir þáttöku
Geta ekki verið alveg hlutlausir
Skoða fræði & það sem vitað um svipuð inngrip/meðferðir/tilraunaaðstæður
Ræða við kollega sem hefur gert svipaða rannsókn
Heilbrigð skynsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhættusamar rannsóknir

A

Siðanefn getur gefið leyfi ef hugsanlegur ávinningur er áhættunar virði
T.d lyfjaprófanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lítil áhætta

A

Flestar rannsóknir í sálfræði
Varahugavert:
T.d rannsóknir á geðshræringum krefjast að við köllum þær fram - sýna óþæginlega mynd
Rannsókn á sársauka krefjast að við köllum fram - fætur í ísbaði
Þarf stundum að fara í gengum siðanefnd & þáttakandi að fá ókeypis sálfræðiaðstoð eftirá
Rökstyðja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dulin (ósýnileg) áhætta

A

Rannsókn Milgrams á hlýðni:
Þáttakendur (kennarar) urðu miður sín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Líkamleg áhætta við rannsóknir

A

Lyfjaprófanir, nýjar tegundir aðgerða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

4 Andlegar áhættur við rannsóknir

A

Hegðunarbreytingar:
Getum haft áhrif á skoðanir

Mögnun ástands:
Kvíðameðferð, magna kvíða skammtímis, svo minnka
Siðanefnd

Hræðsla:
Sýna hræðandi myndefni
Þarf góð rök

Skömm:
T.d. Milgram
Oft leyfi til að valda tímabundnum/minniháttar, boðið uppá sálfræði ráðgjöf eftir tilraun, greiðist af rannsakanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nuremberg code 1947

A

Nuremberg réttarhöldin í Þýskalandi 1947 eftir WW2 leddi til alþjóðleg viðmið um vísindarannsóknir
Fyrsta útgáfa Helsinki útgáfunar kom út 1964

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Belmont skýrslan 1979

A

Eftir Tuskegee rannsókn í Alabama 1932-1972
600+ svartir bandaríkjamenn blekktir (ekki upplýstir) í þáttöku
Flest smituð af sárasótt (syphylis) (ca 400)
Lofuð heilbrigðisþjónustu en fengu ekki
Fengu ekki pensilín þegar það kom, rannsókn hélt áfram, margir dóu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Belmont Skýrslan
3 Viðmið

A
  1. Virðing fyrir persónum (autonomy):
    Allir einstaklingar sjálfsákvörðunarrétt & taka upplýsta ákvörðun
  2. Góðvild (beneficence, no harm):
    Rannsakendum skylt að lágmarka skaða
    Hámarka ábata af rannsóknum sem krefjast fórna frá þáttakendum
  3. Réttlæti (justice):
    Þáttakendur í rannsóknum rétt á kröfu á réttlæti t.d viðeigandi meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hoffman Report

A

Eftir Íraks stríð seinna
Fangar í Guantanamo Bay
APA samtök hafði í leyni unnið með George W. Busch ríkisstjórn og aðstoðað þau við að skilgreina siðlegar pintingaraðferðir
Sumir vildu leggja APA niður, stjórn skipt út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Helsinki Yfirlýsingin

A

Siðfræðilegar meginreglur fyrir læknisfræðilegar rannsóknir á mönnum
Alþjóðafélag lækna (WMA) þróaði hana
Fyrir lækna
Taka tillit til siðferðislegar reglur & viðmið og lög & reglur í heimalandi sem og alþjóðlegar kröfur

Markmið læknisfræðilegra rannsókna: Skapa nýja þekkingu - má ekki gagna fyrir réttindum & hagsmunum þáttakanda
Lyfleysa ef engin sönnuð íhlutun er til & ef engin aukin áhætta er á árangursminni íhlutun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Upplýst samþykki (Informed consent)

A

Þáttakandi gefur samþykki fyrir þáttöku
MIKILVÆGAST:
- Skilur réttindi til að hætta þáttökku án afleiðinga
Skilur áhættu af þáttöku
Auðskiljanlegar upplýsingar

17
Q

Blekking (Deception)

A

Aðeins til að safna áreiðanlegum upplýsingum
T.d: segja að rannsókn snúist um minni, en í raun snýst um þolinmæði
Ef engin áhætta við að blekkja

18
Q

Blekking (Deception)

Samverkamaður (Confederate)

A

Leikari tekur þátt í rannsókn, þykist vera þáttakandi

T.d. Solomon Asch:
Hvaða lína jafnlöng einni línu
Hópþrýstingur
Fylgispekt (conformity)

19
Q

Blekking (Deception)

Útskýring (Debriefing)

A

Ef ekki hefur verið gefið allar uppl
Rannsókn lokinni útskýra tilgang rannsóknar
Notkun & ástæðu fyrir blekkingu (deception)

20
Q

Trúnaður (Confidentiality)

A

Gögn um þáttakendur haldið leynilegt
Ekki birta gögn sem hægt er að tengja við ákveðinn þáttakanda
Gögn geymd á öruggum stað, óaðgengileg fyrir óviðkomandi
Pappírsgögn læst í gagnaskápum
Rafræn gögn geymd með lykilorði
Viðkvæmar uppl dulkóðaðar

21
Q

Nafnleysi (Anonymity)

A

Þáttakendur nafnlausir, fá persónunúmer
Pseudonymization: þáttökunúmer ekki hægt að rekja til nafn/kennitölu

22
Q

Velferð dýra

A

Lög um velferð dýra 2013 nr. 55, 8. apríl
Siðarnefnd sammþykja notkun á dýrum
Má ekki nota dýr við prófun á snyrtivörum
Matvælastofnun tryggir að þer sem nota dýr hafa þjálfun og menntun
Fara með dýr með mannúðlegum hætti

USA:
Guide for the Care and Use of Laboratory Animals:
- Refine: lágmarka óþægindi (sársauka, hræðslu)
- Reduce: draga úr tilraunum
- Replace: skipta út tilraunadýrum fyrir annað þegar hægt (í dag tölvur)

23
Q

Falsanir (Fraud)

A

Rannsakandi breytir gögnum/skáldar gögn
Ástæður:
Kröfur um árangur í rannsóknum, rannsóknartengdir bónusar, upphefð í starfi

24
Q

Falsanir (Fraud)

Koma í veg fyrir
Endurtekning (Replication)

A

Rannsókn endurtekin og séð hvort komi sama niðurstaða

Láta gögn birtast með vísindagreinum
Takmarkanir:
Ekki spennandi: eingin ný niðurstaða
Ferli tekur mörg ár
Þarf margar endurtekningar til

25
Falsanir (Fraud) Koma í veg fyrir Jafningjarýni (Peer review)
2-4 fara yfir rannsóknarskýrslu Síar Stundum hafnaðar því ekki nógu áhugaverðar Nýtt og spennandi meria líklegt að byrtast 15-20% birtast Ekki svo góð vörn gegn svindli: 2-4 fara yfir, lítill tími
26
Falsanir (Fraud) Afleiðingar
Undirmenn/yfirmenn líklegastir til að uppgötva Undirmenn: - Þurfa kannski meðmæli, valdaójafnvægi, hagsmunir þeirra að svindl komist ekki upp Yfirmenn: - Græða á því að gangi vel hjá undirmönnum (nöfn á verkum), orðspor er undir ef undirmaður svindlar
27
Ritstuldur (Plagiarism) Koma í veg fyrir & afleiðingar HA
Hygmyndir/orð/verk annara kynnt sem manns eigin, líka þýðingar Koma í veg fyrir: Oft segja á einfaldari hátt sem við skiljum sjálf Skilja textann & segja með eigin orðum & uppbyggingu Þarf ekki að vera flókin hugtök Afleiðingar HA: Alltaf einkunn 0 a) Gáfuleysi: 1. Áminning 2. Áminning eða brottrekstur 3. Brottrekstur b) Ásetningsbrot: 1. Bottrekstur
28
Hangikjötssneiðing (Salami-slicing)
Rannsókn bútuð niður í sem flestar birtanlegar einingar og dreifð í marga journals Auðveldara að koma skilaboðum til lesenda með að takmarka vísindagrein við eina skýra hugmynd Rangt: Látið eins og um óháð gögn sé að ræða Látið eins og niðurstöðurnar séu óháðar víbendingar um tiltekið fyrirbæri
29
APA ethics code
10 viðmið Gilda fyrir sálfræðinga & stúdenta í hlutverki sálfræðinga USA
30
Vísindasiðanefnd (VSN) á Íslandi 2 gerðir umsókna
Almenn umsókn vs lyfjarannsókn
31
Vísindasiðanefnd (VSN) á Íslandi Hafa í huga við umsókn
Varðar rannsóknin sjúkdóma/önnur heilsutengd atriði Ef þáttakendur sjúklingar, ef ekki hvernig leitað? Eru rannsóknargögn fengin frá opinberri stofnun, hvers konar gögn? Eru rannsakendur starfsmenn heilbrigðisstofnunar, rannsókn gerðar í nafni þeirra/stofnunarinnar?
32
Vísindasiðanefnd (VSN) á Íslandi Almenn Umsókn Greinagerð
Tilgangi rannsóknar og framkvæmd Nöfnum allra sem taka þátt í framkvæmd rannsóknar Samstarfs- og styrktaraðilum Verkaskiptingu við framkvæmd rannsóknar Hagsmunatengslum, ef einhver eru Hvernig rannsóknin er fjármögnuð Hvernig gögnum verður safnað, hvernig þau verða varðveitt og hvenær þeim er eytt. Hvort gögnum verður deilt með aðilum utan landssteinanna Hvort gögn verða samkeyrð við aðra gagnagrunna (til dæmis þegar aðgangur er að kennitölum) Hugsanlegum siðferðilegum álitamálum Hvernig gögn verði birt Á hvaða tímabili gögnum verður safnað