Kafli 4: Vísindasiðferði Flashcards
Þrep 4 vísindalegra aðferða
Taka rökstudda ákvörðun um hverjir verða þáttakendur & hvers vegna
Hvernig valdir, hvernig er siðfræðileg meðferð getið
Markhópur verður að vera líkur markhópnum sem myndi njóta góðs af rannsókninni (hagnýt rannsókn)
Gerum auglýsingu & veljum þá sem hafa áhuga
Upplýsingar um hvað felst í rannsókninni:
- Áhætta af þáttöku
- Tilgangur
- Þáttakendur upplýstir um að geta hætt þáttöku þegar þau vilja án afleiðinga
Siðfræði vísinda (Research ethics)
Siðfræðileg viðmið sem aðrir setja á rannsakanda
Greina hvort ákvarðanir séu góðar & réttlætanlegar
Siðanefndir stofnana (Instetutional review boards, IRB)
Hlutverk
Meta hvort rannsóknir séu siðferðilega réttlætanlegar og í samræmi við gildandi viðmið
Verja öryggi þáttakenda & ákvarða hvort þeir séu settir í hættu
USA: IRB
Ísland: Vísindasiðanefndin (vsn.is), HA ekki sjálfstæða, HÍ (byggjast á Helsinki & IRB, í heilbrigðis- og líffvísindum)
Siðareglur
USA: APA
Ísland:
Klíniskir sálfræðingar: Siðareglur Sálfræðinga
Siðareglur á vinnustað
Siðareglur HA
Fylgja lögum
Hlutverk rannsakanda
Sjálfur leggja mat á áhættu sem fylgjir þáttöku
Geta ekki verið alveg hlutlausir
Skoða fræði & það sem vitað um svipuð inngrip/meðferðir/tilraunaaðstæður
Ræða við kollega sem hefur gert svipaða rannsókn
Heilbrigð skynsemi
Áhættusamar rannsóknir
Siðanefn getur gefið leyfi ef hugsanlegur ávinningur er áhættunar virði
T.d lyfjaprófanir
Lítil áhætta
Flestar rannsóknir í sálfræði
Varahugavert:
T.d rannsóknir á geðshræringum krefjast að við köllum þær fram - sýna óþæginlega mynd
Rannsókn á sársauka krefjast að við köllum fram - fætur í ísbaði
Þarf stundum að fara í gengum siðanefnd & þáttakandi að fá ókeypis sálfræðiaðstoð eftirá
Rökstyðja
Dulin (ósýnileg) áhætta
Rannsókn Milgrams á hlýðni:
Þáttakendur (kennarar) urðu miður sín
Líkamleg áhætta við rannsóknir
Lyfjaprófanir, nýjar tegundir aðgerða
4 Andlegar áhættur við rannsóknir
Hegðunarbreytingar:
Getum haft áhrif á skoðanir
Mögnun ástands:
Kvíðameðferð, magna kvíða skammtímis, svo minnka
Siðanefnd
Hræðsla:
Sýna hræðandi myndefni
Þarf góð rök
Skömm:
T.d. Milgram
Oft leyfi til að valda tímabundnum/minniháttar, boðið uppá sálfræði ráðgjöf eftir tilraun, greiðist af rannsakanda
Nuremberg code 1947
Nuremberg réttarhöldin í Þýskalandi 1947 eftir WW2 leddi til alþjóðleg viðmið um vísindarannsóknir
Fyrsta útgáfa Helsinki útgáfunar kom út 1964
Belmont skýrslan 1979
Eftir Tuskegee rannsókn í Alabama 1932-1972
600+ svartir bandaríkjamenn blekktir (ekki upplýstir) í þáttöku
Flest smituð af sárasótt (syphylis) (ca 400)
Lofuð heilbrigðisþjónustu en fengu ekki
Fengu ekki pensilín þegar það kom, rannsókn hélt áfram, margir dóu
Belmont Skýrslan
3 Viðmið
- Virðing fyrir persónum (autonomy):
Allir einstaklingar sjálfsákvörðunarrétt & taka upplýsta ákvörðun - Góðvild (beneficence, no harm):
Rannsakendum skylt að lágmarka skaða
Hámarka ábata af rannsóknum sem krefjast fórna frá þáttakendum - Réttlæti (justice):
Þáttakendur í rannsóknum rétt á kröfu á réttlæti t.d viðeigandi meðferð
Hoffman Report
Eftir Íraks stríð seinna
Fangar í Guantanamo Bay
APA samtök hafði í leyni unnið með George W. Busch ríkisstjórn og aðstoðað þau við að skilgreina siðlegar pintingaraðferðir
Sumir vildu leggja APA niður, stjórn skipt út
Helsinki Yfirlýsingin
Siðfræðilegar meginreglur fyrir læknisfræðilegar rannsóknir á mönnum
Alþjóðafélag lækna (WMA) þróaði hana
Fyrir lækna
Taka tillit til siðferðislegar reglur & viðmið og lög & reglur í heimalandi sem og alþjóðlegar kröfur
Markmið læknisfræðilegra rannsókna: Skapa nýja þekkingu - má ekki gagna fyrir réttindum & hagsmunum þáttakanda
Lyfleysa ef engin sönnuð íhlutun er til & ef engin aukin áhætta er á árangursminni íhlutun
Upplýst samþykki (Informed consent)
Þáttakandi gefur samþykki fyrir þáttöku
MIKILVÆGAST:
- Skilur réttindi til að hætta þáttökku án afleiðinga
Skilur áhættu af þáttöku
Auðskiljanlegar upplýsingar
Blekking (Deception)
Aðeins til að safna áreiðanlegum upplýsingum
T.d: segja að rannsókn snúist um minni, en í raun snýst um þolinmæði
Ef engin áhætta við að blekkja
Blekking (Deception)
Samverkamaður (Confederate)
Leikari tekur þátt í rannsókn, þykist vera þáttakandi
T.d. Solomon Asch:
Hvaða lína jafnlöng einni línu
Hópþrýstingur
Fylgispekt (conformity)
Blekking (Deception)
Útskýring (Debriefing)
Ef ekki hefur verið gefið allar uppl
Rannsókn lokinni útskýra tilgang rannsóknar
Notkun & ástæðu fyrir blekkingu (deception)
Trúnaður (Confidentiality)
Gögn um þáttakendur haldið leynilegt
Ekki birta gögn sem hægt er að tengja við ákveðinn þáttakanda
Gögn geymd á öruggum stað, óaðgengileg fyrir óviðkomandi
Pappírsgögn læst í gagnaskápum
Rafræn gögn geymd með lykilorði
Viðkvæmar uppl dulkóðaðar
Nafnleysi (Anonymity)
Þáttakendur nafnlausir, fá persónunúmer
Pseudonymization: þáttökunúmer ekki hægt að rekja til nafn/kennitölu
Velferð dýra
Lög um velferð dýra 2013 nr. 55, 8. apríl
Siðarnefnd sammþykja notkun á dýrum
Má ekki nota dýr við prófun á snyrtivörum
Matvælastofnun tryggir að þer sem nota dýr hafa þjálfun og menntun
Fara með dýr með mannúðlegum hætti
USA:
Guide for the Care and Use of Laboratory Animals:
- Refine: lágmarka óþægindi (sársauka, hræðslu)
- Reduce: draga úr tilraunum
- Replace: skipta út tilraunadýrum fyrir annað þegar hægt (í dag tölvur)
Falsanir (Fraud)
Rannsakandi breytir gögnum/skáldar gögn
Ástæður:
Kröfur um árangur í rannsóknum, rannsóknartengdir bónusar, upphefð í starfi
Falsanir (Fraud)
Koma í veg fyrir
Endurtekning (Replication)
Rannsókn endurtekin og séð hvort komi sama niðurstaða
Láta gögn birtast með vísindagreinum
Takmarkanir:
Ekki spennandi: eingin ný niðurstaða
Ferli tekur mörg ár
Þarf margar endurtekningar til