Kafli 4.1 Flashcards

1
Q

Hvað heita þrjú lög húðarinnar?

A

Þau heita Yfirhúðin, Leðurhúðin og Undirhúðin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er mestur hluti líkamsfitunnar geymdur?

A

Mesti hluti líkamsfitunnar er geymdur í Undirhúðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Sortuæxli?

A

Sortuæxli er hættulegasta tegund húðkrabbameins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig myndast fingraförin?

A

Fingraförin myndast af svitanum sem er með ofurlitla fitu sem situr eftir svo þornar hún og þá hefur myndast fingrafar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afhverju finnur maður ekki til þegar maður klippir á sér hárið?

A

Hárið er gert úr dauðum frumum og þess vegna finnum við ekki fyrir þegar það er verið að klippa hárið okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu orsök sortuæxli?

A

Orsök sortuæxli er mikil sól án þess að hafa sólarvörn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru hlutverk Yfirhúðarinnar?

A

Hlutverk Yfirhúðarinnar er að vernda okkur fyrir hnjaski, það er líka vatnsþétt og hindrar að utankomandi sýklar, sníklar og efni komist í líkamann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru hlutverk Leðurhúðarinnar?

A

Hlutverk Leðurhúðarinnar er að mynda svita sem kólnar húðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru hlutverk Undirhúðarinnar?

A

Hlutverk Undirhúðarinnar er að geyma fituna og hitinn einangrar líka og ver gegn höggum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða frumur eru í Yfirhúðinni og hvað gera þær?

A

Í Yfirhúðinni eru litarfrumur sem innihalda brúnu litarefni sem verndar erfðaefnið gegn útfjólubláum geislum sólarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly