Kafli 3.1 Flashcards
Hvað eru Slagæðar og Bláæðar?
Slagæðar eru æðar sem flytja blóð frá hjartanu og Bláæðar eru æðar sem flytja blóðið til baka.
Hvað heita fjögur hólf hjartans?
Þau heita Vinstri hvolf, Hægri hvolf, Vinstri gátt og Hægri gátt.
Hvert er hlutverk kransæðanna?
Kransæðarnar sjá um að færa súrefni og næringarefni til hjartavöðvans.
Hvaða æðar flytja næringarefni og súrefni til frumna líkamans?
Næringarefnin og súrefnið berast gegnum örþunna veggi háræðanna og svo fara þau yfir til frumnanna það reyndar eru önnur sem berast með frumunum og fara svo yfir í háræðarnar.
Hvers vegna líður stundum yfir okkur ef við stöndum lengi hreyfingarlaus?
Vöðvadælan í fótunum sem ýtir blóðinu upp virkar ekki ef fæturnir hreyfast ekki.
Hvernig skiptist blóðið til mismunandi líffæri líkamans?
Líkaminn stýrir blóðstreyminu og það breytist eftir þörfum líffærana.