Kafli 3.1 Flashcards

1
Q

Hvað eru Slagæðar og Bláæðar?

A

Slagæðar eru æðar sem flytja blóð frá hjartanu og Bláæðar eru æðar sem flytja blóðið til baka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað heita fjögur hólf hjartans?

A

Þau heita Vinstri hvolf, Hægri hvolf, Vinstri gátt og Hægri gátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk kransæðanna?

A

Kransæðarnar sjá um að færa súrefni og næringarefni til hjartavöðvans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða æðar flytja næringarefni og súrefni til frumna líkamans?

A

Næringarefnin og súrefnið berast gegnum örþunna veggi háræðanna og svo fara þau yfir til frumnanna það reyndar eru önnur sem berast með frumunum og fara svo yfir í háræðarnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna líður stundum yfir okkur ef við stöndum lengi hreyfingarlaus?

A

Vöðvadælan í fótunum sem ýtir blóðinu upp virkar ekki ef fæturnir hreyfast ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig skiptist blóðið til mismunandi líffæri líkamans?

A

Líkaminn stýrir blóðstreyminu og það breytist eftir þörfum líffærana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly