Kafli 3.2 Flashcards

1
Q

Hvað eru margir lítrar af blóði í fullorðnum manni?

A

Í fullorðnum manni eru 4-6 lítrar af blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða efni eru í blóðvökvanum?

A

í blóðvökvanum eru Steinefni, Vatn, Prótín, Sykur og ýmis Hormón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar myndast blóðfrumurnar í líkamanum?

A

Blóðfrumurnar myndast í mjúkum kjarna beinana (Í rauða beinmergnum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða líffæri eru hluti af ofnæmiskerfinu?

A

Líffærin sem er hluti af ofnæmiskerfinu eru Hvítkornin, Viðbeinsbláæð, Hóstarkirtill, Eitill með hvítkornum, Vessæð, Milta og Beinmergur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hlutverk áfrumnanna?

A

Hlutverk átfrumnanna er að ráðast á bakteríur og borða þær upp til agna þangað til þær sjálfar drepast og spinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Því verða alnæmissjúklingar svona viðkvæmir öðrum sýkingum?

A

Alnæmissjúklingar verða viðkvæmir við aðrar sýkingar út því að ónæmiskerfið þeirra verður nánast óstarfhæft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er blóðrauði og hvert er hlutverk hans?

A

Blóðrauði er prótín í rauðkornunum og blóðrauði getur bundið súrefni og flutt það um líkamann, blóðrauðinn hefur líka járnið sem líkaminn þarf og blóðrauði getur líka bundið lofttegundina Koleinoxíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist þegar maður er bólusettur?

A

Þegar maður er bólusettur nýtum við minni ónæmiskerfið, í sprautunni er bara hluti smitsefnins og þeir geta kallað fram sjúkdóminn því smitefnið hefur verið gert óvirkt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig stoppast lítil blæðing?

A

Þegar maður meiðir sig opnast æð og þá byrjar að blæða og þá dregst æðin sjálfkrafa saman og þá minnkar blæðingin. Efni sem er í blóðinu kallast Fíbrín og það myndar net sem rauðkornin festast í og í blóðinu eru örsmáar blóðflögur sem festast saman og stöðva lekann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða blóðgjöf getur hver blóðflokkur gefið til?

A

O blóðflokkur er með mótefnin gegn A og B blóði og A blóðflokkurinn er með mótefni gegn B blóði. B blóðflokkurinn er svo með mótefni gegn A blóði en AB blóðflokkurinn er ekki með mótefni fyrir neinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera blóðflögurnar?

A

Blóðflögurnar festast saman og stoppa blæðingu þegar við t.d skerum okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gera Rauðkornin?

A

Rauðkornin flytja súrefni og koltvíoxíð um líkamann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gera Hvítkornin?

A

Hvítkornin eru hluti af ónæmiskerfinu og þau vernda okkur gegn sýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly