Kafli 2.5 Flashcards

1
Q

Hvað eru afholur nefsins?

A

Afholur nefsins eru loftfyllt holrúm í andlitsbeinunum, þær eru í slímhúðinni og tengjast nefholinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virka Bifhárin og hver eru þeirra helstu hlutverk?

A

Bifhárin hrinsa öndunarveginn okkar með því að hryfa sig stöðugt og flytja slím og agnir upp til koksins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk Barkaspeldsins?

A

Helsta hlutverk Barkspeldsins er að koma í veg fyrir að matur fer niður í barkann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru helstu orsök kvefs?

A

Þegar maður fær kvef þá verður manni illt í hálsinum, fær nefrennsli og hósta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hlutverk Nefholsins?

A

Nefholið verndar okkur fyrir bakteríum og slímið í nefholinu sér um að hreinsa agnir sem við öndum að okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni Astma?

A

Einkenni Astma eru t.d þegar maður verður bólginn og fær krampa í grennstu lungnaberkjunum þannig að þær þrengjast, slímhúðin getur bólgnað og þá myndast meira slím en vanalega í berkjunum og þá verður erfitt að anda og þá heyrist svona hvæs í önduninni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly