Kafli 2.5 Flashcards
Hvað eru afholur nefsins?
Afholur nefsins eru loftfyllt holrúm í andlitsbeinunum, þær eru í slímhúðinni og tengjast nefholinu.
Hvernig virka Bifhárin og hver eru þeirra helstu hlutverk?
Bifhárin hrinsa öndunarveginn okkar með því að hryfa sig stöðugt og flytja slím og agnir upp til koksins.
Hvert er hlutverk Barkaspeldsins?
Helsta hlutverk Barkspeldsins er að koma í veg fyrir að matur fer niður í barkann.
Hver eru helstu orsök kvefs?
Þegar maður fær kvef þá verður manni illt í hálsinum, fær nefrennsli og hósta.
Hvað er hlutverk Nefholsins?
Nefholið verndar okkur fyrir bakteríum og slímið í nefholinu sér um að hreinsa agnir sem við öndum að okkur.
Hver eru einkenni Astma?
Einkenni Astma eru t.d þegar maður verður bólginn og fær krampa í grennstu lungnaberkjunum þannig að þær þrengjast, slímhúðin getur bólgnað og þá myndast meira slím en vanalega í berkjunum og þá verður erfitt að anda og þá heyrist svona hvæs í önduninni.