Kafli 2.2 Flashcards

1
Q

Hvað eru næringarefnin notuð sem?

A

Þau eru notuð sem byggingarefni og orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað heitir orkan sem frumurnar nota?

A

Orkan sem frumurnar nota heitir Glúkósi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað geymir fruman orkuna ef hún þarf hana ekki?

A

Hún geymir hana sem Glúkógen og hún er geymd í vöðvunum og lifrinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað getur fita verið nýst í?

A

Fitan getur verið nýst sem eldsneyti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir fitan?

A

Fitan einangrar líkamann, ver líffæri fyrir hnjaski, er nauðsynleg svo frumur geti framleitt ýmis efni og hún geymir líka vítamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað breytast Kolvetni í inni í líkamanum?

A

Kolvetni breytist í fitu inn í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaðan kemur mettuð fita?

A

Mettuð fita kemur út dýraríkinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaðan kemur fjölómettuð fita?

A

Fjölómettuð fita kemur úr plönturíkinu og feitum fiski.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaðan kemur einómettuð fita?

A

Einómettuð fita kemur úr ólífuolíu, sem er hollust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar sundrast prótín niður?

A

Prótín sundrast í maganum, smáþörmunum í amínósýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera prótín sem er svo mikilvægt?

A

Þau hafa fjölbreytt og mikilvæg hlutverk í líkamanum, þau eru byggingarefni, þau gera beinin sveigjanleg og þau taka þátt í flutningi efna t.d súrefni til blóðsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða vítamín þurfa frumurnar?

A

Þau þurfa A, B, C, D, E og K vítamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gera Steinefni?

A

Þau eru nauðsynleg frumum til þess að þau geti starfað eðlilega, kalsín og fosfór eru góð fyrir beinin og kalín og natrín eru nauðsynleg fyrir frumurnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly