Kafli 2.1 Flashcards
Hver eru hlestu næringarefnin í matnum?
Vatn, Kolvetni, Fita og Prótín.
Hvað þurfa grænmetisætur að passa sig að borða nóg af?
Þau þurfa að passa sig að borða nógu mikið af prótínum, t.d sojabaunir og sveppi.
Hvað eru niðurbrot fæðunnar?
Meltingin er niðurbrot fæðunnar.
Hvað er meltingarvegurinn langur?
Hann er um 7 metra langur frá munni til endaþarmsops.
Hvað er efnafræðileg sundrun?
Þegar stórar sameindir eru brotnar niður í smærri sameindir eða frumeindir.
Hvað eru ensím?
Ensím eru smágerð sameindarskæri og þau eru efni sem framkvæma efnifræðilegar sundranir.
Hvað kallast þau næringarefni sem tekin eru úr fæðunni og upp í blóðrásina?
Þær kallast þarmatotur.
Hvaða hlutverki gegnir Brissafinn og Gallið?
Brissafinn hjálpar að vinna gegn sýrunni sem er í fæðunni þegar hún kemur úr maganum og gallið dregst saman og spýtir út galli inn í skeifugörnina þegar við borðum fitu.
Í hverju er melting fæðunnar fólgin?
Melting fæðunnar er niðurbrotin í smáar einingar svo blóðrásin geti tekið það upp.