Kafli 1.2 Flashcards
Hvað er Blóðrásarkerfið?
Í blóðrásrakerfinu flytur blóðið súrefni og næringu til frumnanna og úrgangsefni frá þeim. Hjartað dælir blóðinu meðfram æðunum til frumnanna í líkamanum.
Hvað er ofnæmiskerfið?
Ofnæmiskerfið verndar líkamann gegn veirum og bakteríum sem geta valdið sjúkdómum.
Hvað eru Öndunarfærin?
Öndunarfærin taka súrefni og flytja það yfir í blóðið.
Hvað eru Meltingarfærin?
Meltingarfærin sundra fæðunni og næringin er tekin í blóðið.
Hvað kallast líffæri einu nafni sem gegnir í sameiningu einu hlutverki?
Það kallast líffæri
Hvernig geta frumur sent boð til frumna í öðrum hluta líkamans?
Með boðefnum sem þær senda með blóðrásinni, þar eru lífræn efni sem hafa áhrif á ákveðnar frumur og hluta líkamans.
Hvað gerist þegar við hlaupum?
Vöðvafrumurnar fá t.d meiri orku til sín, öndunarvöðvarnir vinna hraðar, hjartað eykur hraðann og meira blóði er dælt um líkamann, maginn og þarminn draga úr starfsemi og við þurfum meira súrefni og glúkósa.
Hvað er úrgangslosunarkerfið?
Það sér um að losa úrgang sem koma frá frumunum út úr líkamanum með þvagi og saur.