Kafli 2.4 Flashcards
1
Q
Hvað er og gerir Þindin?
A
Þindin er helsti öndunarvöðvi líkamans, þind er þunnur vöðvi sem sér um að draga loft inn í lungun og hleypa úr koltvíoxíð.
2
Q
Hvernig myndast hljóð og orðin frá okkur?
A
Hljóð myndast þegar það er strekkt á raddböndunum í fráöndunni þá titra þau og mynda hljóð. Orðin myndast hins vegar þegar við öndum í gegnum barkakýlið og þar eru raddbönd sem gera okkur kleift að tala.
3
Q
Hvað eru Lungun?
A
Lungun eru tveir svampkenndir loftfylltir pokar sitt hvorum meginn í brjóstholinu, þau eru helstu öndunarfærin okkar.