Kafli 3.4 Flashcards

1
Q

Hvaða næringarefni getur lifrin geymt?

A

Lifrin geta t.d geymt glýkógen, vítamín og járn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða efni síast úr blóði yfir í Nýrun?

A

Nýrun sía úr blóðinu úrgangsefnin og heilmikið vatn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða sjúkdómar er hægt að greina með þvagprófi?

A

Það er hægt að greina þvagfærasýkingu, sykursýki og suma nýrnasjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru hlestu hlutverk lifranna?

A

Hlestu hlutverk þeirra er að geyma orkurík efni, losa líkamann við sum efni, brjóta blóðrauðan niður, þau taka líka ýmis skaðleg efni úr blóðinu og gera lyf í líkamanum vatnsleysanleg svo þau geta komist út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig myndast þvagið?

A

Þvagið myndast þegar nýrun sía úrgangsefnin og umfram vatn úr blóðinu og þá rennur þvagið í genum þvagblöðruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru hlestu hlutverk nýrnanna?

A

Hlestu hlutverk nýrna er að sía úrgangsefnin og vatn úr blóðinu., þau sjá líka um að það sé hæfilega mikið af steinefnum og vökva í líkamanum og þau eiga líka mikin þátt í að halda blóðþrýstingnum eðlilegum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er nýrungur?

A

Nýrungur er hylki sem umlykur örsmáar háræðar og í þeim þrýstist vatn, steinefni og úrgangsefni úr blóðinu og yfir í hylkið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju verður húðin og augnhvítan gul?

A

Þau verða oftast gul hjá þeim sem eru með sjúkdóma í lifrun, gall rásinni og reyndar getur blóðleysi líka haft á sér leiðir á óeðlilegan efnasamsetningu í blóðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly