Kafli 1.1 Flashcards

1
Q

Hvernig má lýsa Bruna?

A

Glúkósi + Súrefni - Koltvíoxíð + Vatn + Orka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er frumukjarni og hvað er hlesta hlutverk þess?

A

Frumukjarninn er stjórnstöð frumurnar og það er hann sem ákveður hvaða efni fruman býr til og hvernig hún starfar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er frumuhimna og hvað er hlesta hlutverk hennar?

A

Frumuhimnan verndar innihald frumunnar og er tengiliður hennar í umhverfinu. Hún hleypir inn efnum sem hún þarf og losar sig við það sem þarf að losa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Hvatberi og hvað er hlesta hlutverk hans?

A

Fruman þarf orku til þess að geta lifað og í frumunni eru sérstök orkuver þar sem bruninn fer fram og það er Hvatberi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er leysikorn og hvað eru hlestu hlutverk þess?

A

Leysikornin hrinsistöð frumunnar, þau taka við úrgangsefnum sem eru svo losað út úr henni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Umfrymi og hvað er hlesta hlutverk hennar?

A

Umfrymi er seigfljótandi vökvi sem er gerður úr vatni, steinefnum og prótínum. Þau halda öllum frumulíffærum á sínum stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru Prótínverksmiðjur og hvað eru þeirra helstu hlutverk?

A

Frumukjarninn sendir fyrirmæli til prótínverksmiðjurnar til að framleiða prótín. Hlestu hlutverk þeirra er að framleiða prótín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Geturðu nefndt einhverjar frumur?

A

Taugafruma, Blóðfruma, Vöðvafruma og Fitufruma t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumu myndast vefir og líffæri úr?

A

Allir vefir og líffæri myndast úr frumum sem kallast stofnfruma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig mndast Krabbamein?

A

Krabbamein myndast þegar sumar frumur missa stjórn á frumuskiptingunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig getur maður t.d aukað líkurnar á Húðkrabbameini?

A

T.d ef þú ert mjög mikið í sólbaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað geta reykingar haft mikið áhrif á ef þú reykir of mikið?

A

Reykingar geta haft mikið áhrif á okkur og það eru miklar líkar á að fá lungnakrabbamein út úr því og krabbamein í barkakýlið, vélindað og þvagblöðruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig fjölga frumur sér?

A

Þær fjölga sér með því að skipta sér niður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly