Kafli 1.1 Flashcards
Hvernig má lýsa Bruna?
Glúkósi + Súrefni - Koltvíoxíð + Vatn + Orka.
Hvað er frumukjarni og hvað er hlesta hlutverk þess?
Frumukjarninn er stjórnstöð frumurnar og það er hann sem ákveður hvaða efni fruman býr til og hvernig hún starfar.
Hvað er frumuhimna og hvað er hlesta hlutverk hennar?
Frumuhimnan verndar innihald frumunnar og er tengiliður hennar í umhverfinu. Hún hleypir inn efnum sem hún þarf og losar sig við það sem þarf að losa.
Hvað er Hvatberi og hvað er hlesta hlutverk hans?
Fruman þarf orku til þess að geta lifað og í frumunni eru sérstök orkuver þar sem bruninn fer fram og það er Hvatberi.
Hvað er leysikorn og hvað eru hlestu hlutverk þess?
Leysikornin hrinsistöð frumunnar, þau taka við úrgangsefnum sem eru svo losað út úr henni.
Hvað er Umfrymi og hvað er hlesta hlutverk hennar?
Umfrymi er seigfljótandi vökvi sem er gerður úr vatni, steinefnum og prótínum. Þau halda öllum frumulíffærum á sínum stað.
Hvað eru Prótínverksmiðjur og hvað eru þeirra helstu hlutverk?
Frumukjarninn sendir fyrirmæli til prótínverksmiðjurnar til að framleiða prótín. Hlestu hlutverk þeirra er að framleiða prótín.
Geturðu nefndt einhverjar frumur?
Taugafruma, Blóðfruma, Vöðvafruma og Fitufruma t.d.
Hvaða frumu myndast vefir og líffæri úr?
Allir vefir og líffæri myndast úr frumum sem kallast stofnfruma.
Hvernig mndast Krabbamein?
Krabbamein myndast þegar sumar frumur missa stjórn á frumuskiptingunni.
Hvernig getur maður t.d aukað líkurnar á Húðkrabbameini?
T.d ef þú ert mjög mikið í sólbaði.
Hvað geta reykingar haft mikið áhrif á ef þú reykir of mikið?
Reykingar geta haft mikið áhrif á okkur og það eru miklar líkar á að fá lungnakrabbamein út úr því og krabbamein í barkakýlið, vélindað og þvagblöðruna.
Hvernig fjölga frumur sér?
Þær fjölga sér með því að skipta sér niður.