7_Geðklofi Flashcards

1
Q

hvað gæti valdið hárri tíðni geðklofa meðal þeldökkra í london?

A

Mögulega álag vegna fátæktar og erfiðleika við að aðlagast ólíkri menningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða einkenni schizophreniu geta líka komið fyrir í öðrum geð og taugasjúkdómum?

A

öll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

pósitif einkenni geðklofa? (4)

A

1) ranghugmyndir
2) skyntruflanir
3) hugsanatruflanir
4) catatonia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

neikvæð einkenni geðklofa? (6)

A

1) óvirkni
2) einangrun
3) áhugaleysi
4) hugsana og hugmyndafátækt
5) fámælgi
6) tilfinningaleg flatneskja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða vitrænu þættir skerðast í geðklofa? (3)

A

1) einbeiting
2) vinnsluminni
3) geta til að skipuleggja hugsanir og athafnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig eru prodromal einkenni?

A

löng tímabil fyrir einkenni að fullu þar sem einstaklingur sker sig úr, er hlédrægur eða dregur úr virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig er börnum oft lýst sem fá síðar geðklofa?

A

passív og innhverf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað eru ranghugmyndir?

A

falsklar hugmyndir byggðar á rangtúlkun á ranveruleikanum (ekki hægt að hrekja með rökum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða ranghugmyndir koma í geðklofa? (3)

A

1) aðsóknarranghugmyndir
2) tilvísunarranghugmyndir
3) stjórnunarranghugmyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað eru stjórnunarranghugmyndir?

A

þegar maður trúir að önnur manneskja/hópur/æðra afl stjórni hugsun, tilfinngingum eða hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig lýsa hugsanatruflanir sér?

A

tal er ólógískt og ruglingslegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

gerðir af hugsanatruflunum? (5)

A

1) laus hugsanatengsl
2) hugsun fer út af brautinni
3) fátæklegt hugsanainnihald
4) hugsun stöðvast/frýs
5) orðasalat (algjörlega óskiljanlegt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

gerðir af heyrnarofskynjunum? (4)

A

1) though echo (rödd sem endurtekur hugsanir sjúkl)
2) 2. persónu raddir - þú
3) 3. persónu raddir (raddir tala um sjúkling sín á milli
4) running commentary (lýsa gjörðum einstaklings)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig er passivity phenomena (3)

A

(afbrigði af stjórnunarranghugmyndum, lútir ekki stjórn eigin hugsana)

1) hugsunum útvarpað
2) hugsanir fjarlægðar
3) hugsunum komið fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig er áttun á stað og stund í

A

oftast eðlileg (en truflun á athygli og einbeitingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvenær koma vitrænu einkennin (vinnsluminni og framkvstjórn) fram?

A

áður en jákvæð og neikvæð einkenni koma fram

17
Q

uppvinnsla? (4)

A

1) MRI af heila
2) blóðpr (blh, sölt, lifrarpróf)
3) lyfjaleit í þvagi
4) heilalínurit (temporal lobe flog?)

18
Q

DSM skilmerki (A - E og A með 5 eink)

A
A - 2 af þessum 5 í amk 1 mánuð
1) ofskynjanir
2) hugsanatruflanir
3) grossly disorganized or catatonic behavior
4) negative einkenni
B - Vanvirkni félagslega og í starfi
C - Einkenni í amk 6 mánuði
D - útiloka schizoaffective og bipolar
E - útiloka áhrif vímuefna
19
Q

organískar mismunagreiningar geðklofa? (5)

A

1) heilaæxli
2) sýking í heila
3) flogaveiki
4) gigtarsjúkdómar (vasculit, lupus)
5) efnaskiptasjúkdómar (Wilsons)

20
Q

geðrænar mismunagreiningar geðklofa? (8)

A

1) schizophreniform disorder (ss < 6mán)
2) Delusional disorder (ss engin önnur einkenni)
3) Schizotypal disorder (persónuleikaröskun: mikil félagsfælni ofl)
4) vímuefna geðrof
5) mania
6) schizoaffective disorder
7) psychotic depression
8) persónuleikatruflun

21
Q

verstu horfur ef? (5)

A

(1) ungur
(2) karlmaður með
(3) langan prodromal fasa,
(4) fullt af neikvæðum einkennum og
(5) fíknisjúkdóm

22
Q

umhverfisþættir f geðklofa áhættu? (3)

A

1) fæðingaráfll (áverki í fæðingu/fyrirburi)
2) veirusýking á meðgöngu 2 tri.
3) kannabis á ungum aldri

23
Q

taugameinafræði geðklofa?

A

afbrigðileg frumumigration og frumu morphologia fronto-temporalt

24
Q

taugaboðefni og geðklofi?

A

Truflanir í aðallega dópamíni og glútamati (einnig serotonin, GABA og Ach)

25
Q

hvernig er dópamínkenningin (2)?

A

1) lyf sem auka dópamín í mtk geta valdið geðrofseinkennum (amfetamín, kokain, L-dopa)
2) Öll lyf sem hafa andpsykotiska verkun blokka D2 viðtaka

(En cognitif einkenni geðklofa tengjast minnkaðri dópamín virkni í prefrontal cortex (D1 viðtakar))

26
Q

4 dópamín brautir í heilanum?

A

1) nigrostriatal
2) mesolimbic
3) mesocortical
4) tuberoinfundibular

27
Q

hvaða braut veldur helst geðrofi?

A

mesolimbic pathway

28
Q

hvaða braut veldur helst negatifum einkennum?

A

mesocortical pathway

29
Q

hvaða braut eykur prolactin levels?

A

tuberoinfunibular pathway

30
Q

afh þarf að endurskoða dópamínkenninguna? (3)

A

Því það er:

1) ójafnvægi í dópamínvirkni corticalt og subcorticalt
2) ofvirkni í subcortical mesolimbískum brautum
3) Vanvirkni í mesocortical brautum til prefrontal cortex

31
Q

hvað er 5 HT?

A

serotonin

32
Q

afh ætti serotonin að tengjast ofskynjunum?

A

LDS er 5-HT2 agonisti og veldur ofskynjunum

33
Q

hvernig er genatískur þáttur í geðklofa?

A

sterkur (50% líkur hjá eineggja, 13% líkur hjá barni geðklofa)

34
Q

algengi geðklofa?

A

0,7%