7_Geðklofi Flashcards
hvað gæti valdið hárri tíðni geðklofa meðal þeldökkra í london?
Mögulega álag vegna fátæktar og erfiðleika við að aðlagast ólíkri menningu
hvaða einkenni schizophreniu geta líka komið fyrir í öðrum geð og taugasjúkdómum?
öll
pósitif einkenni geðklofa? (4)
1) ranghugmyndir
2) skyntruflanir
3) hugsanatruflanir
4) catatonia
neikvæð einkenni geðklofa? (6)
1) óvirkni
2) einangrun
3) áhugaleysi
4) hugsana og hugmyndafátækt
5) fámælgi
6) tilfinningaleg flatneskja
hvaða vitrænu þættir skerðast í geðklofa? (3)
1) einbeiting
2) vinnsluminni
3) geta til að skipuleggja hugsanir og athafnir
hvernig eru prodromal einkenni?
löng tímabil fyrir einkenni að fullu þar sem einstaklingur sker sig úr, er hlédrægur eða dregur úr virkni
hvernig er börnum oft lýst sem fá síðar geðklofa?
passív og innhverf
hvað eru ranghugmyndir?
falsklar hugmyndir byggðar á rangtúlkun á ranveruleikanum (ekki hægt að hrekja með rökum)
hvaða ranghugmyndir koma í geðklofa? (3)
1) aðsóknarranghugmyndir
2) tilvísunarranghugmyndir
3) stjórnunarranghugmyndir
hvað eru stjórnunarranghugmyndir?
þegar maður trúir að önnur manneskja/hópur/æðra afl stjórni hugsun, tilfinngingum eða hegðun
hvernig lýsa hugsanatruflanir sér?
tal er ólógískt og ruglingslegt
gerðir af hugsanatruflunum? (5)
1) laus hugsanatengsl
2) hugsun fer út af brautinni
3) fátæklegt hugsanainnihald
4) hugsun stöðvast/frýs
5) orðasalat (algjörlega óskiljanlegt)
gerðir af heyrnarofskynjunum? (4)
1) though echo (rödd sem endurtekur hugsanir sjúkl)
2) 2. persónu raddir - þú
3) 3. persónu raddir (raddir tala um sjúkling sín á milli
4) running commentary (lýsa gjörðum einstaklings)
hvernig er passivity phenomena (3)
(afbrigði af stjórnunarranghugmyndum, lútir ekki stjórn eigin hugsana)
1) hugsunum útvarpað
2) hugsanir fjarlægðar
3) hugsunum komið fyrir
hvernig er áttun á stað og stund í
oftast eðlileg (en truflun á athygli og einbeitingu)
hvenær koma vitrænu einkennin (vinnsluminni og framkvstjórn) fram?
áður en jákvæð og neikvæð einkenni koma fram
uppvinnsla? (4)
1) MRI af heila
2) blóðpr (blh, sölt, lifrarpróf)
3) lyfjaleit í þvagi
4) heilalínurit (temporal lobe flog?)
DSM skilmerki (A - E og A með 5 eink)
A - 2 af þessum 5 í amk 1 mánuð 1) ofskynjanir 2) hugsanatruflanir 3) grossly disorganized or catatonic behavior 4) negative einkenni B - Vanvirkni félagslega og í starfi C - Einkenni í amk 6 mánuði D - útiloka schizoaffective og bipolar E - útiloka áhrif vímuefna
organískar mismunagreiningar geðklofa? (5)
1) heilaæxli
2) sýking í heila
3) flogaveiki
4) gigtarsjúkdómar (vasculit, lupus)
5) efnaskiptasjúkdómar (Wilsons)
geðrænar mismunagreiningar geðklofa? (8)
1) schizophreniform disorder (ss < 6mán)
2) Delusional disorder (ss engin önnur einkenni)
3) Schizotypal disorder (persónuleikaröskun: mikil félagsfælni ofl)
4) vímuefna geðrof
5) mania
6) schizoaffective disorder
7) psychotic depression
8) persónuleikatruflun
verstu horfur ef? (5)
(1) ungur
(2) karlmaður með
(3) langan prodromal fasa,
(4) fullt af neikvæðum einkennum og
(5) fíknisjúkdóm
umhverfisþættir f geðklofa áhættu? (3)
1) fæðingaráfll (áverki í fæðingu/fyrirburi)
2) veirusýking á meðgöngu 2 tri.
3) kannabis á ungum aldri
taugameinafræði geðklofa?
afbrigðileg frumumigration og frumu morphologia fronto-temporalt
taugaboðefni og geðklofi?
Truflanir í aðallega dópamíni og glútamati (einnig serotonin, GABA og Ach)