19_ADHD og hegðraskanir barna Flashcards
einkenni athyglisbrests í icd10? (7)
1) hugar illa að smáatriðum og fljótf.villur
2) erfitt með að halda athygli, virðist ekki hlsuta þegar talað beint til
3) fylgir ekki fyrirmælum til enda og lýkur ekki við verkefni
4) erfitt með að skipuleggja verkefni
5) týnir oft hlutum
6) truflast auðveldlega af utanaðk áreitum
7) gleyminn í daglegu lífi
einkenni hreyfiofvirkni í icd10? (4)
1) mikið með hendur og fætur á iði í sæti
2) yfirgefur sæti sitt
3) hleypur um og prílar þegar á ekki við
4) erfitt með að vera hljóður
hvatísieinkenni icd10? (4)
1) talar óhóflega mikið
2) grípur oft fram í áður en spurningu er lokið
3) erfitt með að bíða eftir að röð komi að sér
4) grípur fram í eða ryðist inn í hjá öðrum (samræður og leikir
virknitími concerta og rítalin?
concerta = 12 tímar rítalín = 8 tímar
aukaverkanir methylphenidate? (10)
1) magaverkir
2) ógleði/lystarleysi
3) taugaspenna
4) svefntruflanir
5) pirringur
6) höfuðverkur
7) grátgirni þegar verkun lýkur
8) kippir
9) vaxtarseinkun
10) væg bþ og púls hækkun í byrjun
samheiti strattera?
atomoxetine
hver er virkni strattera? 1-3
1) hindrar endurupptöku noradrenalíns
2) (eykur dópamín og noradrenalín í frontal cortex)
3) (eykur ekki dópamín subcorticalt)
er strattera stimulant?
nei
aukaverkanir strattera? (6)
1) höfuðverkur
2) nefrennsli
3) kviðverkur
4) ógleði
5) þreyta
6) slappleiki
virknitími strattera?
virkar í 24 klst
hversu lengi er virkni strattera að koma fram? (2)
1( Einkenni minnka á 1. viku.
2) Full virkni eftir 4-6 vikur
ábendingar strattera? (5)
1) þegar metýlfenidat gengur ekki vegna
2) kvíða/þunglyndis
3) svefntruflana
4) kippa
5) vímuefnamisntokunar
hvernig lyf er wellbutrin?
ódæmigert þunglyndislyf
er wellbutrin gagnlegt við ADHD?
já, sérsakl með bipolar II
aukaverkanir modafinil? (3)
1) svefntruflanir
2) höfuðverkur
3) minnkuð matarlyst