19_ADHD og hegðraskanir barna Flashcards

1
Q

einkenni athyglisbrests í icd10? (7)

A

1) hugar illa að smáatriðum og fljótf.villur
2) erfitt með að halda athygli, virðist ekki hlsuta þegar talað beint til
3) fylgir ekki fyrirmælum til enda og lýkur ekki við verkefni
4) erfitt með að skipuleggja verkefni
5) týnir oft hlutum
6) truflast auðveldlega af utanaðk áreitum
7) gleyminn í daglegu lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

einkenni hreyfiofvirkni í icd10? (4)

A

1) mikið með hendur og fætur á iði í sæti
2) yfirgefur sæti sitt
3) hleypur um og prílar þegar á ekki við
4) erfitt með að vera hljóður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvatísieinkenni icd10? (4)

A

1) talar óhóflega mikið
2) grípur oft fram í áður en spurningu er lokið
3) erfitt með að bíða eftir að röð komi að sér
4) grípur fram í eða ryðist inn í hjá öðrum (samræður og leikir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

virknitími concerta og rítalin?

A
concerta = 12 tímar
rítalín = 8 tímar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

aukaverkanir methylphenidate? (10)

A

1) magaverkir
2) ógleði/lystarleysi
3) taugaspenna
4) svefntruflanir
5) pirringur
6) höfuðverkur
7) grátgirni þegar verkun lýkur
8) kippir
9) vaxtarseinkun
10) væg bþ og púls hækkun í byrjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

samheiti strattera?

A

atomoxetine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hver er virkni strattera? 1-3

A

1) hindrar endurupptöku noradrenalíns
2) (eykur dópamín og noradrenalín í frontal cortex)
3) (eykur ekki dópamín subcorticalt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

er strattera stimulant?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

aukaverkanir strattera? (6)

A

1) höfuðverkur
2) nefrennsli
3) kviðverkur
4) ógleði
5) þreyta
6) slappleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

virknitími strattera?

A

virkar í 24 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hversu lengi er virkni strattera að koma fram? (2)

A

1( Einkenni minnka á 1. viku.

2) Full virkni eftir 4-6 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

ábendingar strattera? (5)

A

1) þegar metýlfenidat gengur ekki vegna
2) kvíða/þunglyndis
3) svefntruflana
4) kippa
5) vímuefnamisntokunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig lyf er wellbutrin?

A

ódæmigert þunglyndislyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

er wellbutrin gagnlegt við ADHD?

A

já, sérsakl með bipolar II

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

aukaverkanir modafinil? (3)

A

1) svefntruflanir
2) höfuðverkur
3) minnkuð matarlyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Er Lyfjameðferð fyrstu línu meðferð við ADHD?

A

17
Q

hvað er hegðunarröskun á ensku?

A

conduct disorder

18
Q

F hvað stendur ODD?

A

oppositional defiant disorder

19
Q

hvað er ODD á ísl?

A

mótþróaröskun

20
Q

lýsa ODD?

A

börn sem ögra en eru ekki endilega hættuleg eða í afbrotum

21
Q

á hvaða aldri byrjar ODD?

A

á forskólaaldri

22
Q

hversu algengt er ODD?

A

3% barna

23
Q

greiningarviðmið ODD (mótþróaröskunar? (8)

A

4 af 8

1) fær tíðari eða alvarlegri skapofsaköst en þroskastig segir til um
2) rífst oft við fullorðna
3) óhlýðnast oft eða neitar að fara eftir fyrirmælum og reglum sem fullorðnir setja
4) angrar oft aðra að því er virðist viljandi
5) kennir oft öðrum um eigin mistök eða slæma hegðun
6) fljótur að láta aðra fara í taugarnar á sér og verður fljótt önugur
7) oft reiður
8) illkvittinn og hefnigjarn

24
Q

hvernig er intermittent explosive disorder?

A

skapofsaköst sem endurspegla skort á skapstjórn (> 6 ára)

25
Q

hvernig er hegðunarröskun? (2)

A

1) endurtekið viðvarandi hegðunarmynstur þar sem réttur annarra eða aldursviðeigandi félagsleg norm eða reglur eru brotnar.
2) t.d. ofbeldi gagnvart fólki og dýrum, skemmdarverk, svik og þjófnair og alvarleg brot á reglum

26
Q

hegðunarröskun er fyrirrennari…?

A

andfélagslegrar persónuleikaröskunar

27
Q

greiningarviðmið CD? (hegðunarröskun)

(15) 3 eða fleiri

A

Menn og dýr, ofbeldi

1) leggur í einelti, hótar, ógnar
2) á frumkvæði að slagsmálum
3) hefur notað vopn með alvarlegum áverkum
4) sýnt fólki grimmd
5) sýnir dýrum grimmd
6) hefur framið rán augliti við fórnarlamb
7) hefur neytt til kynf. athafna

Skemmdarverk

8) hefur viljandi valdið íkveikju
9) eyðileggur viljandi eigur annarra

Svik og þjófnaðir

10) Brotist á heimili/bíl
11) Beitir lygum til ávinninga
12) Stelur verðmætum án augliti við fórnarlamb

Alvarleg reglubrot

13) Skrópar oft (f 13 ára)
14) Hlaupist að heiman 2x og yfir nótt
15) Oft að heiman á kvöldin þrátt f. bann

28
Q

hversu algeng er andfélagsleg persónuleikaröskun hjá CD? (kk og kvk %)

A

1) 40% karla

2) 25% kvenna

29
Q

orsakaþættir hegðunarröskunar? (2)

A

1) traumatískur skilnaður foreldra

2) ófullnægjandi uppeldisaðferðir

30
Q

fylgiraskanir með hegðunarröskun? (3)

A

1) ADHD
2) þunglyndi og kvíði
3) þroskafrávik með námserfiðleikum

31
Q

meðferð við hegðunarröskun? (3)

A

1) fjölskyldustuðningur
2) þjálfun foreldra
3) risperidon í allt að 6 vikur við alvarlegri árásargirni

32
Q

hvað er risperidone?

A

atýpískt geðrofslyf