3_Þunglyndi Flashcards
amk 2 af þremur kjarnaeinkennum í þunglyndi (minnisr)?
DIE
1) Depressed mood (lækkað geðslag) = dapur, líður illa
2) Interest, lack of
3) Energy, lack of
amk 2 eða fleiri viðbótar einkenni? (tvær minnisreglur)
SPASS
1) Self esteem lækkað
2) Pessimism (vonleysi)
3) Appetite minnkað/aukið
4) Sleep disturbance
5) Suicidal thoughts
SIC
1) Social interactions minnkuð
2) Ideas of guilt
3) Concentration verri
hversu lengi verða einkenni að hafa varað í þunglyndi f greiningu?
2 vikur
lýsa geðslagi í þunglyndi frá degi til dags?
breytist lítið í grunninn frá degi til dags, en stutt í sterkar tilfinningar/sárar minningar/hugsanri.
getur þráhyggja sést í þunglyndi?
já vanlíðunarþráhyggja t.d. hægðaþráhyggja hjá öldruðum
hvað veldur einbeitingarröskuninni?
noradrenalín og dópamín
einkenni með klínískt vægi mtt lyfjameðferðar? minnisr
ALPELAW
1) Anhedonia (gleðileysi)
2) Late insomnia (vakna > 2 klst fyrr)
3) Psychomotoric ret/agt (tregða/eirðarleysi)
4) Early depression (verst á morgnana)
5) Libido (kynhvöt minnkuð)
6) Appetite minnkuð
7) Weight loss
hvenær er talað um somatic syndrome?
ef 4+ einkenni í ALPELAW
skilmerki vægrar geðlægðar?
2+ í DIE og 2 í SPASS SIC
skilmerki meðaldjúprar geðlægðar?
2+ í DIE og 3-4 í SPASS SIC
skilmerki djúprar geðlægðar?
2+ í DIE og 4+ í SPASS SIC og 4+ í ALPELAW
dæmi um þunglyndis geðrofseinkenni? (5)
haldvillur um:
1) sekt (hafa brugðist e-m)
2) vanheilsu
3) fátækt (sé að fara að missa húsið)
4) nihilismi (tilgangsleysi lífs)
5) ofheyrnir
hvað er dysthymia?
1) Óyndi. Væg viðvarandi (2 ár) depurð sem mætir ekki skilmerkjum geðlægðar
2) Svarar meðferð (viðtöl, lyf) verr en klínísk geðlægð
hve lengi varir geðlægð með og án meðferðar
1) 6-12 mánuði (3-24) án meðferðar
2) 1-3 mánuði með réttri meðferð
hvenær telst geðlægð lokið?
þegar einkenni mæta ekki skilmerkjum í 2 mánuði