10_Geðrofslyfjameðferð Flashcards

1
Q

hvaða áhrif hefur serotonin hömlun á D2 hömlun?

A

afléttir henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða braut veldur extrapyramidal einkennum?

A

nigrostriatal pathway

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað flokkast undir extrapyramidal einkenni? (3)

A

1) dystoniur
2) parkinsonismi
3) akathisia (kyrrðaróþol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

afleiðingar dópamínsskorts? (4)

A

1) óyndi
2) neikvæð einkenni
3) vitsmunaskerðing
4) gleðileysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

afleðingar hækkaðs prólaktíns? (6)

A

1) mjólkurmyndun
2) gynecomastia
3) ófrjósemi
4) kynlífsvandamál
5) blæðingatruflanir
6) beinþynning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig tengist glútamat geðklofa?

A

glútamat hamlari veldur geðklofalíkum einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

eru til glutamat agonistar?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

andkólín áhrif (4)

A

1) munnþurrkur
2) sjóntruflanir
3) þvagtregða
4) hægðatregða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

adrenerg hömlunar áhrif? (2)

A

lækkaður bþ og hjartsláttartruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað þarf að gera við serotonin til að nota gegn ógleði?

A

hamla það gegn ógleði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða lyf hefur mestu D2 blokkunina?

A

Haloperidol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afh þarf stóra skammta af clozapine?

A

Hefur bara pínulitla D2 verkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað hefur quetiapine mest áhrif á? (2)

A

alfa1 og H1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver er aðal viðtakaverkunin í olanzapine, risperidone ofl?

A

serotonin hömlun (á 5HT2A viðtaka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afh hefur serotonin hömlun góð áhrif á EPS? (extrapyramidal)

A

snýr við D2 hömlun í negro-striatal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afh hefur serotonin hömlun góð áhrif á vitræna þætti?

A

eykur dópamín losun í mesocortical brautinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hver er munurinn á verkun SGA og FGA á heilann? (3)

A

SGA hafa:

1) hömlun á serotonin viðtökum (5-HT 2)
2) meiri virkni á meso-limbisku brautina
3) lausari bindingu við dópamínviðtakana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað er tardive dyskinesia á ísl?

A

síðfettur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

lýsa tardive dyskinesia?

A

ósjálfráðar hreyfingar í tungu, munni, andliti eftir 6 mán á sterku geðlyfi (3 mán ef >65 ára)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvað gerist við tardive dyskinesia ef lyfjaskammtur er minnkaður?

A

versnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvaða áhrif hafa andkólínerg lyf á tardive dyskinesia?

A

versnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

er tardive dyskinesia óafturkræf?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

rétt vinnubrögð mtt til tardive dyskinesia? (6)

A

1) nota bara sterk geðlyf ef strangar ábendingar
2) nota alltaf lægsta mögulega skammt
3) nota lyf með minni dópamín hömlun
4) nota forðalyf
5) Ef tardive dyskinesia kemur fram skipta yfir í SDA eða háskammta geðlyf
6) E vítamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hver eru einkenni neuroleptic malignant syndrome? (4)

A

1) Hiti > 38°
2) Veruleg EPS
3) truflun á automiska kerfinu (hár bþ, tachycard, sviti, missa þvag/hægðir)
4) veruleg hækkun á CK

(lífshættulegt en mjög sjaldgæft)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

skilmerki metabolic syndrome? (5)

hversu mörg af 5?

A

3 af 5

1) mittismál > 101/87 cm kk/kvk
2) Hækkaður BÞ
3) F-glúkósi hækkaður
4) Triglycerið hækkuð
5) HDL hækkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

meðferð aukaverkana geðrofslyfja? (6)

A

1) start low- go slow
2) lækka skammt ef það er hægt
3) skipta um lyf
4) nota andkólínlyf við EPS (en oft misnotað og hafa líka aukaverkanir, varla notað í dag)
5) betablokkar og andkól ivð akathisiu (hest ekki benzo)
6) metformín við þyngdaraukningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

hversu algengt er tardive dyskinesia?

A

5% á ári hjá FGA

0,5% á ári hjá SGA

28
Q

hverjir eru kostir SGA? (4)

A

1) sérhæfðari dópamín og serotonin hömlun
2) minni eða engin EPS
3) meiri verkun á negatíf einkenni
4) minni eða engin hækkun á prólaktíni

29
Q

SGA lyfin eru flest lík s/ó?

A

ósatt, mism binding við önnur boðefni sem gefur mism aukaverkanir og verkun á pos og neg einkenni og einstaklbundið hverjir svara hverju

30
Q

nefna 7 SGA lyf?

A

1) clozapine (elsta)
2) risperidone
3) olanzapine
4) quetiapine
5) ziprazidone
6) aripiprazole
7) paliperidon (invega)

31
Q

aukaverkanir clozapine? (5)

A

1) syfja
2) andkólínerg áhrif
3) aukið munnvatn fyrstu vikur
4) krampahætta í stórum skömmtum
5) agranulocytosa/myocarditis/cardiomyopathia

32
Q

hvernig er sjálfsvígstíðni hjá clozapine?

A

Lægri en önnur lyf

33
Q

hvaða lyf er 3. kynslóð geðrofslyfja?

A

aripiprazol

34
Q

hvað þýðir DSS?

A

dópamín system stabilizer = aripiprazol. Hamlar ef of mikið og örvar ef of lítið

35
Q

hvernig virkar aripiprazol? (viðtakar) (2)

A

1) Partial agonisti á dópamín D2 og 5HT-1A

2) antagonisti á 5HT-2A

36
Q

hvað er paliperidon?

A

Virka niðurbrotsefni Risperdals

37
Q

hvernig eru forðalyf gefin?

A

í vöðva á 1-4 vikna fresti

38
Q

hvaða lyf eru til í forðalyfi? (6)

A

1) haldol
2) fluanxol
3) Risperidone
4) Olanzapine (zypadhera)
5) Paliperidone
6) abilify maintena

(o.fl.)

39
Q

Geðrofslyfjunum raðað eftir virkni? (8)

A

1) clozapine
2) olanzapine
3) risperidone
4) paliperidone
5) haloperidol
6) quetiapine
7) aripiprazole
8) chlorpromazine

40
Q

Geðrofslyfjunum raðað eftir þolanleika? (6)

A

1) aripiprazole
2) quetiapine
3) paliperidone
4) olanzapine
5) haloperidol
6) clozapine

41
Q

hvað er undir jafnvægislyfjum? (3)

A

1) Litíum
2) flogaveikilyf
3) sterk geðlyf

42
Q

hver þarf serum-þéttni litíums að vera?

A

0,7-1,2 mmol/L

43
Q

fyrstu einkenni eituráhrifa litiums? (3)

A

1) skjálfti
2) taltruflun
3) léleg samhæfing hreyfinga

44
Q

einkenni vægra eituráhrifa litiums? (5)

hvað er litíumgildið?

A

1) eirðarleysi
2) ógleði
3) óskýrt tal
4) niðurgangur
5) grófur skjálfti

(<2 í lítíumgildi)

45
Q

einkenni meðal eituráhrifa litiums? (2)

hvað er litíumgildið?

A

1) rugl
2) verulega léleg samhæfing

(2-2,5 í lítíumgildi)

46
Q

einkenni og afleiðingar alvarlegra eituráhrifa litiums? (4)

hvað er litíumgildið?

A

1) skerðing á meðvitund
2) krampar
3) hyperextensio útlima, fettur og brettur
4) dauði

(>2,5 í lítíumgildi)

47
Q

aukaverkanir litíums? (5)

A

1) þyngdaraukning
2) tíð þvaglát
3) acne
4) tilfinningalegur doði
5) hypothyroid

48
Q

hvaða bipolar virkar litíum illa á?

A

rapid cycling form og blandaðar maníur

49
Q

nefna 6 flogaveikilyf

A

1) valpróat
2) carbamazepin
3) lamotrigine
4) topirate
5) gabapentin
6) pregabalin

50
Q

hvað á aðallega að hafa í huga með valpróat?

A

fósturskaði

ekki gefa valpróat ef próat eignast barn

51
Q

aukaverkanir valpróat? (3)

A

1) þreyta
2) þyngdaraukning
3) hárlos

52
Q

hvenær er valpróat gefið?

A

við oflæti og bipolar

53
Q

með hvaða lyfi þarf að hækka skammta annarra lyfja og af hverju?

A

Með karbamazepíni því það veldur ensímhvatningu í lifrinni

54
Q

hvenær er karbamazepín gefið?

A

við oflæti og bipolar

55
Q

hvaða lyf valda steven-johnson? (2)

A

karbamazepín og lamotrigine

56
Q

hvað þarf að gera áður en maður setur e-n á karbamazepin?

A

ath HLA flokkun (vegna steven-johnson)

57
Q

hvað er HLA?

A

Human leukocyte antigen.

Genacomplex sem býr til MHC.

58
Q

hvaða líffæri hefur karbamazepín áhrif á? (3)

A

1) lifur
2) nýru
3) beinmerg

59
Q

hvenær er lamotrigine gefið? (2)

A

1) sem forvarnarlyf í bipolar

2) viðbótarlyf í endurteknu þunglyndi

60
Q

hvað þarf að passa með lamotrigine?

A

setja hægt inn vegna ofnæmishættu (steven johnson og toxic epidermal necrolysis)

61
Q

hvenær eru gabapentin og pregabalin notuð?

A

við kvíða og svefntruflunum

62
Q

hvaða geðrofslyf eru notuð fyrirbyggjandi í geðhvörfum? (2)

A

1) olanzapine

2) aripiprazole

63
Q

hvaða geðrofslyf er notað í þunglyndi?

A

quetiapine

64
Q

hvaða geðrofslyf eru notuð í geðhæð? (7)

A
SGA
1) olanzapine
2) quetiapine
3) ziprazidone
4) risperidone
5) aripiprazole
6) asenapine
FGA
7) haloperidol
65
Q

hvað er tamoxifen?

A

anti-estrogen (tilraunastigi við maníu)

ekki rugla við flogaveikilyfið topimax

66
Q

hvaða atriði eru mikilvæg í bráðameðferð? (3)

A

1) róandi
2) svefn
3) hröð verkun

67
Q

hvaða atriði eru mikilvæg í langtímameðferð? (2)

A

1) aukaverkanir þolast

2) meðferðarheldni