10_Geðrofslyfjameðferð Flashcards
hvaða áhrif hefur serotonin hömlun á D2 hömlun?
afléttir henni
hvaða braut veldur extrapyramidal einkennum?
nigrostriatal pathway
hvað flokkast undir extrapyramidal einkenni? (3)
1) dystoniur
2) parkinsonismi
3) akathisia (kyrrðaróþol)
afleiðingar dópamínsskorts? (4)
1) óyndi
2) neikvæð einkenni
3) vitsmunaskerðing
4) gleðileysi
afleðingar hækkaðs prólaktíns? (6)
1) mjólkurmyndun
2) gynecomastia
3) ófrjósemi
4) kynlífsvandamál
5) blæðingatruflanir
6) beinþynning
hvernig tengist glútamat geðklofa?
glútamat hamlari veldur geðklofalíkum einkennum
eru til glutamat agonistar?
nei
andkólín áhrif (4)
1) munnþurrkur
2) sjóntruflanir
3) þvagtregða
4) hægðatregða
adrenerg hömlunar áhrif? (2)
lækkaður bþ og hjartsláttartruflanir
hvað þarf að gera við serotonin til að nota gegn ógleði?
hamla það gegn ógleði
Hvaða lyf hefur mestu D2 blokkunina?
Haloperidol
Afh þarf stóra skammta af clozapine?
Hefur bara pínulitla D2 verkun
hvað hefur quetiapine mest áhrif á? (2)
alfa1 og H1
hver er aðal viðtakaverkunin í olanzapine, risperidone ofl?
serotonin hömlun (á 5HT2A viðtaka)
Afh hefur serotonin hömlun góð áhrif á EPS? (extrapyramidal)
snýr við D2 hömlun í negro-striatal
Afh hefur serotonin hömlun góð áhrif á vitræna þætti?
eykur dópamín losun í mesocortical brautinni
hver er munurinn á verkun SGA og FGA á heilann? (3)
SGA hafa:
1) hömlun á serotonin viðtökum (5-HT 2)
2) meiri virkni á meso-limbisku brautina
3) lausari bindingu við dópamínviðtakana
hvað er tardive dyskinesia á ísl?
síðfettur
lýsa tardive dyskinesia?
ósjálfráðar hreyfingar í tungu, munni, andliti eftir 6 mán á sterku geðlyfi (3 mán ef >65 ára)
hvað gerist við tardive dyskinesia ef lyfjaskammtur er minnkaður?
versnar
hvaða áhrif hafa andkólínerg lyf á tardive dyskinesia?
versnar
er tardive dyskinesia óafturkræf?
já
rétt vinnubrögð mtt til tardive dyskinesia? (6)
1) nota bara sterk geðlyf ef strangar ábendingar
2) nota alltaf lægsta mögulega skammt
3) nota lyf með minni dópamín hömlun
4) nota forðalyf
5) Ef tardive dyskinesia kemur fram skipta yfir í SDA eða háskammta geðlyf
6) E vítamín
hver eru einkenni neuroleptic malignant syndrome? (4)
1) Hiti > 38°
2) Veruleg EPS
3) truflun á automiska kerfinu (hár bþ, tachycard, sviti, missa þvag/hægðir)
4) veruleg hækkun á CK
(lífshættulegt en mjög sjaldgæft)
skilmerki metabolic syndrome? (5)
hversu mörg af 5?
3 af 5
1) mittismál > 101/87 cm kk/kvk
2) Hækkaður BÞ
3) F-glúkósi hækkaður
4) Triglycerið hækkuð
5) HDL hækkað
meðferð aukaverkana geðrofslyfja? (6)
1) start low- go slow
2) lækka skammt ef það er hægt
3) skipta um lyf
4) nota andkólínlyf við EPS (en oft misnotað og hafa líka aukaverkanir, varla notað í dag)
5) betablokkar og andkól ivð akathisiu (hest ekki benzo)
6) metformín við þyngdaraukningu