32-33_ADHD fullorðinna og meðferð Flashcards

1
Q

einkenni athyglisbrests eru? (8)

A

1) huga illa að smáatriðum:fljótfærnisvillur
2) erfiðleikar við athygli verkefnis
3) virðist ekki hlusta þegar talið til hans
4) fylgir ekki fyrirmælum til enda/klárar ekki verkefni
5) erfitt með að skipuleggja verkefni/athafnir
6) forðast verkefni með mikilli einbeitingu
7) týnir oft hlutum og er gleyminn
8) oft auðtruflaður af áreitum (eigin hugsunum t.d.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

einkenni ofvirkni og hvatvísi eru? (8)

A

1) fiktar og er á iði í sæti
2) stendur upp þegar á að vera kyrr
3) óróleiki/eirðarleysi
4) alltaf á ferðinni
5) talar of mikið
6) svarar áður en spurningu er lokið/grípur fram í
7) erfitt með að bíða í röð
8) truflar aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

algengi ADHD hjá börnum og fullorðnum?

A

1) börn 5-10%

2) fullorðnir 4-5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

greiningarskilmerki f adhd? (3)

A

1) einkenni til staðar í >2 aðstæðum
2) trufli færni félagslega, námi eða vinnu
3) útskýrist ekki af öðrum geðröskunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hversu algengt er ADHD barna á fullorðinsárum?

A

hjá helmingi barnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig breytist ADHD frá börnum til fullorðinna? (3)

A

1) minni ofvirkni
2) meiri innri spenna, eirðarleysi og reiði (tilfinninga ójafnvægi)
3) athyglisbresturinn er oft ríkjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

helstu mismgreiningar adhd? (8)

A

1) þunglyndi
2) bipolar
3) GAD
4) áfengismisnotkun
5) persónuleikaraskanir (einbskortur, eirðarleysi, hvatvíti)
6) námsraskanir
7) þroskahömlun
8) líkamlegir sjúkdómar (skjaldkirtils, flogaveiki, kæfisvefn, vefjagigt, heilaáverkar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

líffræðileg skýring á ADHD?

A

skortur á dópamíni og noradrenalíni á vissum stöðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig virkar dópamín og noradrenalín sem hamlandi boðefni? (4)

A

Hamla:

1) hreyfingum
2) hvatvísi
3) hugrenningatengslum (kaótískum hugsunum)
4) skapsveiflum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvernig virkar methylphenidate líffræðilega?

A

hindrar endurupptöku DA og NA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

er methylphenidate bæði rítalín og concerta?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig virkar dextroamphetamine?

A

örvar losun DA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig virkar strattera?

A

endurupptökuhamli eins og methyphenidate en virkar meira á NA en DA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er í adderall?

A

blanda af dextroamphetamine og amphetamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig virkar elvanse?

A

það er dexamphetamine sem er tengt við L-lysine (a.s.) Það er þá óvirkt og losnar hægar út í líkamann -> minni ávanahætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

verkun lyfjanna á ADHD einkenni? (4)

A

1) bæta einbeitingu og fókus (getur lesið lengur)
2) draga úr innri spennu, valda innri ró
3) draga úr hvatvísi
4) bæta tilfinningastjórn

17
Q

adhd lyf hjá þunguðum konum og á brjósti?

A

ekki gefa lyfjameðferð á meðan

18
Q

hvað gera ef alvarlegt þunglyndi samhliða ADHD?

A

veita meðferð við því áður en adhd meðferð er hafin

19
Q

hvað gera ef bipolar samhliða ADHD?

A

það má nota adhd lyf ef sjúkl er orðinn stabíll á bipolar lyfjameðferð (en ath að adhd lyf geta ýtt undir bæði örlyndi og þunglyndi ef ekki fyrirbyggjandi meðferð)

20
Q

hvað gera ef geðklofi samhliða ADHD?

A

ATH! það er aldrei greint ADHD hjá geðklofasjúklingum og lyfin geta hætt á versnun á geðrofi

21
Q

byrjunarvandi með concerta? (5)

A

1) oförvun
2) kvíði
3) svefntruflanir
4) minnkuð matarlyst
5) þunglyndi sjaldan

22
Q

hversu lengi á adhd lyfjum?

A

ekki vitað. amk 2 ár etv alla ævi