32-33_ADHD fullorðinna og meðferð Flashcards
einkenni athyglisbrests eru? (8)
1) huga illa að smáatriðum:fljótfærnisvillur
2) erfiðleikar við athygli verkefnis
3) virðist ekki hlusta þegar talið til hans
4) fylgir ekki fyrirmælum til enda/klárar ekki verkefni
5) erfitt með að skipuleggja verkefni/athafnir
6) forðast verkefni með mikilli einbeitingu
7) týnir oft hlutum og er gleyminn
8) oft auðtruflaður af áreitum (eigin hugsunum t.d.)
einkenni ofvirkni og hvatvísi eru? (8)
1) fiktar og er á iði í sæti
2) stendur upp þegar á að vera kyrr
3) óróleiki/eirðarleysi
4) alltaf á ferðinni
5) talar of mikið
6) svarar áður en spurningu er lokið/grípur fram í
7) erfitt með að bíða í röð
8) truflar aðra
algengi ADHD hjá börnum og fullorðnum?
1) börn 5-10%
2) fullorðnir 4-5%
greiningarskilmerki f adhd? (3)
1) einkenni til staðar í >2 aðstæðum
2) trufli færni félagslega, námi eða vinnu
3) útskýrist ekki af öðrum geðröskunum
hversu algengt er ADHD barna á fullorðinsárum?
hjá helmingi barnanna
hvernig breytist ADHD frá börnum til fullorðinna? (3)
1) minni ofvirkni
2) meiri innri spenna, eirðarleysi og reiði (tilfinninga ójafnvægi)
3) athyglisbresturinn er oft ríkjandi
helstu mismgreiningar adhd? (8)
1) þunglyndi
2) bipolar
3) GAD
4) áfengismisnotkun
5) persónuleikaraskanir (einbskortur, eirðarleysi, hvatvíti)
6) námsraskanir
7) þroskahömlun
8) líkamlegir sjúkdómar (skjaldkirtils, flogaveiki, kæfisvefn, vefjagigt, heilaáverkar)
líffræðileg skýring á ADHD?
skortur á dópamíni og noradrenalíni á vissum stöðum
hvernig virkar dópamín og noradrenalín sem hamlandi boðefni? (4)
Hamla:
1) hreyfingum
2) hvatvísi
3) hugrenningatengslum (kaótískum hugsunum)
4) skapsveiflum
hvernig virkar methylphenidate líffræðilega?
hindrar endurupptöku DA og NA
er methylphenidate bæði rítalín og concerta?
já
hvernig virkar dextroamphetamine?
örvar losun DA
hvernig virkar strattera?
endurupptökuhamli eins og methyphenidate en virkar meira á NA en DA
hvað er í adderall?
blanda af dextroamphetamine og amphetamine
hvernig virkar elvanse?
það er dexamphetamine sem er tengt við L-lysine (a.s.) Það er þá óvirkt og losnar hægar út í líkamann -> minni ávanahætta