4_Hrifstærð Flashcards

1
Q

Hrifstærð segir?

A

hvað hlutfall þeirra er sem öðlast bata VEGNA meðfarðar mtt staðalfráviks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

munur á hrifstærð og meðferðartölu(NNT)?

A

hrifstærð er fyrir samfelldar breytur en meðferðartala er fyrir tveggja flokka breytur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað segir meðferðartala?

A

hversu marga við þurfum að meðhöndla til að 1 til viðbótar! hljóti bata sbr við lyfleysuhóp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er mjög gott NNT?

A

3-10

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

dæmi um tveggja flokka breytur?

A

svara meðferð og svara ekki meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

dæmi um samfelldar breytur?

A

t.d. spurningalisti með skori frá 0-100 og 0-30 (?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað segir hrifstærð manni?

A

hversu lyf færir hóp um mörg staðalfrávik mv lyfleysu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig leiðréttir maður fyrir mismunandi verkjaskölum og mism nákvæmum mælingum (t.d. misgóðri þjálfun spyrla?

A

með meðaltali staðalfrávika í nefnara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er lítil, meðal og stór hrifstærð?

A

0,2 er lítil, 0,5 meðal og 0,8 stór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly