11_Fíkn og 12_Áfengi KLÁRA Flashcards
skilgreining á fíkn?
Neysla sem “verður einstaklingnum miklu mikilvægari en áður og mikilvægari en önnur hegðun sem áður skipti máli. Hegðun er haldið áfram þrátt fyrir að hún valdi einstaklingnum skaða”
eiginleikar lyfja sem valda áhættu á fíkn? (3)
1) vellíðunaráhrif
2) hröð áhrif
3) þol og fráhvarfseinkenni
einstaklingsþættir sem valda áhættu á fíkn? (4)
1) gen
2) hvatvísi
3) áhættusækni
4) geðsjúkdómar
umhverfisþættir sem valda áhættu á fíkn? (3)
1) vanræksla/misnotkun/fátækt
2) kúltúr
3) fyrirmyndir
dæmi um dependence? (skv DCM)
sjúkl fær opiot eftir handleggsbrot og fattar að fær fráhvarfseinkenni og getur ekki hætt
dependence í icd 10?
sama og addiction í dcm
munurinn á addiction og dependence? (4) skv DCM
bæði með þolmyndun og fráhvarfseinkenni. Addiction hefur: 1) stjórnleysi 2) vanrækslu annarra þátta 3) heldur áfram neyslu þrátt fyrir skaða 4) hefur alltaf löngun í að komast í vímu
hvaða hugtök eru notuð um addiction og dependence í icd 10?
harmful use og dependence syndrome (=addiction)
það er ekki til dependence eins og í dcm
6 einkenni í dependence syndrome í icd10?
1) sterk fíkn
2) minnkuð stjórn
3) akukið þol
4) fráhvarfseinkenni
5) vanræksla annarra sviða
6) neyslu haldið áfram þrátt fyrir að neikv afleiðingar séu ljósar
hvaða geðsjúkdómum fylgir fíkn mjög oft? (3)
1) geðklofa
2) bipolar I
3) antisocial
4 möguleg orsakasambönd milli neyslu og geðsjúkdóma?
1) neyslan veldur versnun á geðsjúkdómi sem fyrir er (kannabis og geðklofi)
2) geðsjúkdómur eykur líkur á neyslu (sjálfsmeðferð/félagsstaða)
3) neysla leiðir til geðsjúkdóms (amfetamín geðrof eða kvíði/þunglyndi)
4) sami áhættuþáttur fyrir geðsjúkdóm og fíknivanda
geðröskun og fíknigreining kallast..?
comorbidity, nánar tiltekið dual diagnosis
dual diagnosis er..?
Geðröskunargreining og fíknivandi saman
hvað heitir kerfið í heilanum sem áfengi veldur fíkn í gegnum?
Meso-lymbíska kerfið. (dopamin reward system)
hvaðan og hvert er dópamín losað í heilanum við áfengisdrykkju?
frá ventral tegmental area er dópamín losað í nucelus accubens
hvernig veldur áfengi bæði örvun og slævingu?
Með því að agonista á dópamín/noradrenalín viðtaka (örvun) og líka agonista á GABA og antagonista á glutamat viðtaka (NMDA) (slæving)
Lýsa tilurð áfengisfráhvarfa
áfengi hefur bælandi áhrif á heilann - svar heilans við því er að minnka næmi GABA og auka næmi glutamats, það veldur hyperexcitable ástandi sem endist lengur en áfengið -> fráhvarfseinkenni, (allt frá kvíða að delirium tremens)
hvenær byrja og hversu lengi vara áfengisfráhvörf?
Byrja 6-24 klst eftir drykkju.
Vara í 2-10 daga (oftast <3 dagar)
einkenni áfengisfráhvarfa (8)
amk 2 af 8
1) ofvirkni í autonamiska taugakerfinu (bþ, púls, hiti, sviti)
2) handskjálfti
3) svefnleysi
4) ógleði/uppköst
5) ofskynjanir
6) óeirð
7) kvíði
8) krampi
góð viðmið við fráhvorf varðandi krampa tremma og fráhvörf?
1) fráhvörf koma á 1. degi
2) krampar á 2. degi
3) tremmi á 3. degi
einkenni delirium tremens? (6)
1) rugl
2) minnkuð áttun
3) skjálfti
4) óeirð
5) ofskynjanir
6) ofvirkni automatiska taugakerfis
hver er þrenningin í wernicke encephalopathy?
1) rugl
2) opthalmoplegia
3) ataxia
einkenni í korsakoff syndrom? (5)
1) anterograde amnesia
2) væg retrograde amnesia
3) grein eðlileg
4) skert innsæi
5) confabulation (búa til minningar og hægt að leiða áfram í tilbúnar minningar)
hvort er wernicke eða korsakoff akút eða krónískt?
wernicke er akút
korsakoff er krónískt