23 OCD Flashcards

1
Q

raskanir sem eru líkar OCD? (4)

A

1) trichotilomania (hárplokkunarárátta)
2) skin picking dis.
3) body dysmorphic dis. (líkamslýtaröskun)
4) Hoarding

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

obessional doubts?

A

hugsanir um að hafa etv gleymt einhverju mikilvægu eða valdið skaða (ss verra form af því sem allir kannast við)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Obsessional Impulses?

A

hvatvísishugsanir um að framkvæma eitthvað ofbeldisfullt eða hættulegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Checking ritual?

A

T.d að gá mörgum sinnum að því hvort búinn að slökkva á ofni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er árátta (compulsion)? (2)

A

1) Hegðun eða viðbrögð við þráhyggjuhugsun
2) Merkingarlaus hugarleikfimi s.s að telja eða endurtaka frasa til þess að koma í veg fyrir að eitthvað slæmt gerist hugsanlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Washing ritual?

A

Þvo hendur mörgum sinnum til að losna við ímyndaða sýkla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ef áráttuhegðun er frestað finnur sjúklingur fyrir?

A

vaxandi kvíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað telst hamlandi þráhyggjuhugsanir og áráttuhegðun?

A

yfir klst á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

algengi OCD?

A

2-3% lifetime algengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

kynjahlutfall OCD?

A

1,5 : 1 kvk móti kk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

comorbidies við OCD? (6)

A

70% hafa fylgiröskun

1) Þunglyndi 65%
2) Fælni kvíðarasakanir 25%
3) Átraskanir 17%
4) Áfengisfíkn 14%
5) Panic sjúkdómur 12%
6) Tourette’s heilkenni 7%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

þráhyggju skilmerki?

A

Endurteknar hugsanir eða hugmyndir sem eru uppáþrengjandi og óviðeigandi og valda kvíða og vanlíðan
Hugsanir eru ekki áhyggjur af hlutum í daglegu lífi
Einstaklingurinn reynir að bægja frá eða ignorera hugsanirnar eða neutralizera þær með hugsunum eða athöfnum
Gerir sér grein fyrir að þráhyggjuhugsanir eru sprottnar úr hans eigin hugarheimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

áráttu skilmerki?

A

Endurtekin hegðun eða hugsanaferli sem einstaklingi finnst hann verði að viðhafa sem viðbrögð við þráhyggju
Beinast að því að fyrirbyggja eða minnka vanlíðan við ákveðnar aðstæður
B: Einstaklingur gerir sér grein fyrir að þráhyggja og árátta er óeðlileg og óþörf
C: Einkenni valda verulegri hömlun á daglegu lífi (>1 klst á dag)
D: Útilokun t.d. Átraskana, Tricotillomaniu, Body dysmorphic disorder, Hypochondriasis, Paraphiliur etc.
E: Tengist ekki lyfjum eða líkamlegum sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

mismunagreiningar ocd? (4)

A

1) Obsessive compulsive personality disorder
2) Aðrar kvíðaraskanir – Oft hugsanir með þráhyggjublæ í öðrum kvíðaröskunum
3) Þunglyndi – Þunglyndishugsanir oft með þráhyggjublæ
4) Geðklofi – Ranghugmyndir geta líkst þráhyggju en í OCD veit sjúklingur að hugsanir eiga ekki við rök að styðjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig er Obsessive compulsive personality disorder

ólíkur OCD?

A

persóunleikanum finnst þetta vera partur af sér en OCD vill ekki hafa þetta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

meðtaltími frá upph einkenna að greiningu?

A

17 ár

17
Q

ocd meðferð? (4)

A

1) Fræðsla mikilvæg
2) Byrja sem fyrst að sporna gegn fælni og áráttuhegðun en hvort tveggja viðheldur og eykur á vandann
3) Tala við ættingja til þess að vinna kerfis-bundið gegn því að þeir taki þátt í eða fái hlutverk í áráttuhegðun sjúklingsins
4) HAM með exposure response prevention

18
Q

besta lyfið við OCD? (2)

A

1) Clomipramine (anafranil) (TCA lyf)

2) SSRI lyf virðast vera jafn góð

19
Q

hver er electróða sett í DBS við OCD?

A

að capsula interna anterior eða subthalamic nucleus