18_Kvíði hjá börnum Flashcards
hvað er amitryptiline?
TCA lyf (barnageðlæknar nota ekki, barnalæknar nota stundum við svefnleysi)
hvað nota barnageðlæknar við svefnleysi?
seroquel 25mg
hversu alg eru kvíðaraskanir hjá börn og ungl?
10-15%
algengustu kvíðaraskanir hjá börn og ungl? (5)
1) almenn kvíðaröskun
2) félagsfælni
3) aðskilnaðarkvíðaröskun
4) sérstök fælni
5 (panic anxiety er sjaldgæft fyrir kynþroskaladur)
einb.erfiðl mism grein? (3)
1) ADHD
2) þunglyndi
3) kvíði
vaxandi einangrun, líða illa í fél. aðstæðum mismgreiningar? (4)
1) kvíði
2) þunglyndi
3) geðrof
4) einhverfurófsraksanir
Almenn kvíðaröskun skilgreining? (3)
1) mikill óraunhæfur kvíði og áhyggjur, yfir mörgum atburðum
2) flesta daga, > 6 mán
3) eitt af eftirfarandi
- eirðarleysi
- einbeitingarskortur
- vöðvaspenna
- uppgjafartilfinning
- andleg þreyta
- þreyta
- pirringur
- svefntruflanir
- neita að fara í skólann
á hvaða aldri barna og ungl er almennur kvíð algengastur?
12-19 ára
skilgr á þráhyggju-árátturöskun? (2)
1) stöðugar og endurteknar hugsanir eða þráhyggja sem standa yfir í
þráhyggju-árátturöskun. Þá eru notaðir hærri skammtar af ssri en í öðrum kvíðaröskunum. S/Ó?
S
áfallastreita einkennist af? (3)
1) endurupplifun á yfirþyrmandi atburði (slysi, náttúruhamförum, kynferðisl eða líkaml misbeitingu)
2) stjórnleysi, æsingur, hömluleysi, hjálparleysi, martraðir
3) forðast aðstæður sem minna á atb.
á hvaða aldri er Aðskilnaðarkvíði algengastur?
7-9 ára (algengara hjá stúlkum)
skilgr á aðskilnaðarkvíða? (2)
(þurfa að vera undir 18 ára)
1) >4 vikur og neikv áhrif á daglega virkni
2) 3 af eftirfarandi:
- kvíði við væntanlegan aðskilnað frá foreldri eða fara að heiman
- áhyggjur af að missa eða að eð slæmt komi f foreldri
- hræðsla við að týnast eða verða rænt
- neita að fara í skólann eða annað
- hræðsla við að vera einn heima
- neita að sofa án foreldris
- matraðir sem snúast um aðskilnað
- líkamleg einkenni við væntanlegan aðskilnað
á hvaða aldri er kjörþögli algengast og hjá hverjum?
3-6 ára, tvítyngja og framburðarerfiðleikar
hvaða meðferð notað við kvíðarsöksunum?
ssri og ham í kannski 1 ár