1.Kafli: Hvað er hagfræði? Flashcards

1
Q

Hvað er hagfræði?

A

Félagsvísindagrein sem fjallar um manninn í baráttu sinni við að afla sér lífsviðurværis og að bæta sinn hag miðað við þær menningarlegu og efnahagslegu aðstæður sem hann býr við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um hvað fjallar hagfræðin fyrst og fremst?

A

Um efnahagslegar hliðar tilveru okkar á jörðinni = efnahagsmál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afhverju er nauðsynlegt að læra hagfræði?

A

Viljum við auka lýðræðið og þátttöku almennings í landinu þurfum við líka að auka almenna þekkingu á hagfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar starfa hagfræðingar?

A
Reka fyrirtæki í eigu einkaaðila
Hjá hinu opinbera (t.d. í ráðuneytum, Seðlabankanum, Hagstofunni eða sveitarfélögunum)
Neytendasamtökunum
Tryggingarfélögum
Fjármálastofnunum 
Kenna í skólum
og mörg önnur störf!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Um hvað fjallar rekstrarhagfræði?

A

Fjallar um smærri einingar hagkerfisins!
Fjallar um rekstur fyrirtækja og stofnana. T.d. um verð á ákveðinni vöru, framboð og eftirspurn, einstök laun og ólíkar tegundir fyrirtækja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Um hvað fjallar þjóðhagfræði?

A

Fjallar um þjóðhagsstærðir! T.d. verðbólgu, hagvöxt, atvinnuleysi, skatta, innflutning, útflutning og almennt verðlag -> verð á öllum þeim vörum og þjónustu sem þjóðin eyðir tekjum sínum í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er almennt verðlag?

A

Verð á öllum þeim vörum og þjónustu sem þjóðin eyðir tekjum sínum í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly