17.Kafli: Verðbólgan Flashcards

1
Q

Hvað er verðbólga?

A

Hækkun á almennu verðlagi á einu ári. Hún er mæld með vísitölu neysluvöruverðlags.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er vísitala?

A

Sýnir breytingar á verðlagi allra þeirra vara og þjónustu sem íslenskar fjölskyldur eyða tekjum sínum í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru orsakir verðbólgunnar?

A

Annars vegar hækkar verðlagið vegna aukinnar eftirspurnar og hins vegar veldur minnkandi framboð verðhækkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað segir fyrri kenningin um myndingu verðbólgu?

A

Hún telur að verðbólgan myndist af aukinni eftirspurn í hagkerfinu. Það er því aukin eyðsla sem orsakar aukna eftirspurn og veldur hærra verðlagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er kostnaðarverðbólga?

A

Kenning sem heldur því fram að það sé hækkun á einhverjum kostnaðarliði (laun,hráefni,leiga,afskriftir,vextir..) fyrirtækjanna sem valda verðbólgunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er launaverðbólga?

A

Tegund kostnaðarverðbólgu sem stafar af launahækkunum sem fyrirtækin geta ekki tekið á sig án þess að hækka vöruverðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig ofmetur vísitalan verðbólguna?

A

Vísitalan sem mælir verðbólguna tekur ekki mið af minni kaupum á þeim vörum sem hækka meira en aðrar eða hafa meiri verðteygni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly