14.Kafli: þjóðarframleiðslan og landsframleiðslan Flashcards

1
Q

Hvað er þjóðframleiðsla?

A

Heildarverðmæti þess sem þjóðin (fyrirtæki og stofnanir í eigu Íslendinga) framleiðir bæði hérlendis og erlendis, á einu ári.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er landsframleiðsla?

A

Heildarverðmæti þess sem framleitt er í landinu á einu ári (hvort sem fyrirtækin eru í eigu Íslendinga eða ekki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er mismunurinn á verðmæti landsframleiðslunnar og þjóðarframleiðslunnar?

A

Tekjur útlendinga hér á landi að frádregnum tekjum Íslendinga erlendis => hreinar þáttatekjur frá útlöndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er verg landsframleiðsla?

A

Heildarframleiðslan áður en hún hefur verið “hreinsuð”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig finnur maður út hreina landsframleiðslu?

A

Verg landsframleiðsla-afskriftir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru afskriftir?

A

Kostnaður fyrirtækja vegna notkunar fjármagnsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru þrjár ólíkar aðferðir við að mæla framleiðsluna?

A
  1. Framleiðsluhlið (allt verðmæti framleiðslu+verðmæti opinberrar þjónustu-vsk)
  2. Tekjuhlið (allar tekjur í landinu samanlagðar)
  3. Eyðsluhlið (samneysla+einkaneysla+fjárfestingar+(útflutningur-innflutningur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er virðisaukaskattur?

A

Óbeinn skattur sem lagður er á vörur og þjónustu á öllum stigum framleiðslunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru beinir skattar?

A

Skattar sem lagðir eru á tekjur og eignir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru óbeinir skattar?

A

Skattar sem lagðir eru á vörur og þjónustu sem við kaupum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig eru heildartekjur reiknaðar?

A

Launatekjur+vaxtatekjur+leigutekjur+arðgreiðslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er útflutningur?

A

Eyðsla útlendinga til kaupa á íslenskum vörum og þjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er innflutningur?

A

Sá hluti neyslunnar, fjárfestingarinnar og eyðslu hins opinbera sem fer til kaupa á erlendum vörum og þjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig eru lífskjör fólks oft borin saman?

A

Lífskjör fólks í ólíkum löndum eru oft borin saman með því að taka lands/þjóðarframleiðslu landanna og deila síðan í hana með mannfjölda viðkomandi landa => landsframleiðsla á mann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vísitala?

A

Tala sem sýnir hvernig eitthvað breytist á ákveðnu tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru hagsveiflur?

A

Miklar breytingar á tekjum þjóðarinnar

17
Q

Hvað eru þenslutímar?

A

Þegar tekjur þjóðarinnar aukast, laun, verðla og gróði hækka og eftirspurn eftir vinnuafli og vörum vex.

18
Q

Hvað eru samdráttartímar?

A

Þegar tekjur þjóðarinnar minnka, minni gróði og tap, minni eftirspurn eftir vörum og þjónustu og lítil atvinna.

19
Q

Hvað er kreppa?

A

Langvarandi samdráttartímar og tekjuhækkun mikil.

20
Q

Hvað eru verðbólguvæntingar?

A

Hugmyndir okkar um verðlagsþróunina á næstu mánuðum