10.Kafli: Markaðsaðstæður Flashcards

1
Q

Hvað sýnir “Líkanið af fullkominni samkeppni”?

A

Sýnir hvernig verðsamkeppni getur tryggt neytendum lægsta hugsanlega vöruverð á markaðnum og þá nýtingu framleiðsluþáttanna sem er í fullkomnu samræmi við óskir neytendanna.

Líkan af markaðsaðstæðum sem tryggja neytendum besta nýtingu framleiðsluþáttanna út frá óskum þeirra og lægsta hugsanlega verð á markaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er “samþjöppun á markaði”?

A

Hvort fáir eða margir kaupendur og seljendur skipta markaðnum á milli sín.
Einn aðili : samþjöppun algjör
Margir litlir aðilar : samþjöppun lítil sem engin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Út frá hverju eru markaðsaðstæður flokkaðar?

A
  1. Fjöldi framleiðenda
  2. Opinn eða lokaður markaður
  3. “Stöðluð” vara, einstök vara eða merkjavara
  4. Verðþiggjandi eða verðákvarðandi markaðsaðilar
  5. Hreyfanlegir eða fastir framleiðsluþættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir opinn eða lokaður markaður?

A

Hvort hver og einn geti komist inn á markaðinn og hafið þar framleiðslu eða sölu eða hvort einhverjar alvarlegar hömlur séu á því að stofna fyrirtæki í atvinnugreininni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er stöðluð vara?

A

Vara sem er nákvæmlega eins, sama hver framleiðir hana, t.d. mjólk.
EKKI staðlaðar vörur eru t.d. ilmvötn og snyrtivörur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er verðákvarðandi?

A

Framleiðandinn getur sjálfið ákveðið verðið á markaðnum. Ef einungis einn framleiðandi er á markaðnum getur hann sett upp það verð sem er hagnæðast fyrir hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er verðþiggjandi?

A

Framleiðandinn þarf að selja á því verði sem markaðsöflin ákveða fyrir hann (t.d. íslenskur sjávarútvegur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru hreyfanlegir framleiðsluþættir?

A

Eitthvað sem auðvelt er að nálgast, auðveldara í samkeppni. T.d. að ekki þurfi sérhæft starfsfólk fyrir mannafl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu tegundir markaðsaðstæðna?

A

Fullkom samkeppni, einokun, ófullkomin samkeppni og fákeppni/tvíkeppni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýstu fullkominni samkeppni og einkennum hennar

A

Líkan af markaðsaðstæðum sem tryggja neytendum besta nýtingu framleiðsluþáttanna út frá óskum þeirra og lægsta hugsanlega verð á markaði.

  • Framleiðendur eru margir og smáir (verðþiggjandi)
  • Stöðluð vara (verðið stjórnar kaupum)
  • Framleiðendur og neytendur búa yfir fulkominni þekkingu (hvað er ódýrast? hvað er best?)
  • Framleiðsluþættirnir eru hreyfanlegir (ekki sérhæft starfsfólk)
  • Greinin er öllum opin (allir hafa aðgang til að framleiða og flytja inn vörur)
  • Ofurgróði helst ekki í greininni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er ofurgróði?

A

Gróði umfram þann gróða sem er nauðsynlegur til þess að fyrirtæki vilji halda áfram rekstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýstu einokun og einkennum hennar

A

Markaðsaðstæður þar sem allt framboð af ákveðinni vöru eða þjónustu er í höndum eins aðila.

  • Einn aðili hefur allt framboðið í sínum höndum
  • Einstök vara/þjónusta (ekkert annað fyrirtæki framleiðir neina vöru/þjónustu sem er náinn staðgengill hennar)
  • Hann ákveður sjálfur verðið (verðákvarðandi)
  • Markaðurinn lokaður
  • Ofurgróði helst til lengri tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lýstu ófullkomri samkeppni og einkennum hennar

A

Markaðsaðstæður með mörgum fyrirtækjum sem framleiða sams konar vörur og keppa bæði í auglýsingum og með því að framleiða margar vörur af sömu tegund.

  • Mörg fyrirtæki
  • EKKI stöðluð vara heldur sams konar vara
  • Reyna að gera vöruna frábrugðna, t.d. með sérstakri pakkningu
  • Framleiða margar útgáfur af sömu vörunni
  • Ekki keppt í verði heldur auglýsingum
  • Markaðurinn opinn
  • Umframframleiðslugeta í fyrirtækjunum
  • Ofurgróði helst ekki í greininni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lýstu fákeppni&tvíkeppni og einkennum þeirra

A

Fá stór fyrirtæki ráða markaðnum. T.d. olíuflutningur/bankastarfsemi. Fákeppnisaðstæður þar sem tvö fyrirtæki hafa ráðandi stöðu á markaðnum.

  • Ríkjandi fyrirtæki fá
  • Viðbrögð samkeppnisaðila við verðbreytingum er mikilvæg
  • Ef eitt fyrirtæki lækkar verð lækka hin fyrirtækin einnig verð
  • Keppa ekki í verði heldur þjónustu (t.d. kaffiveitingar, dagatöl)
  • Reyna oft að tengja kaupendur við sig með vildarpunktum o.þ.h.
  • Beita stundum rándýrsverðlagningu
  • Fyrirtækin setja yfirleitt verð sitt sameiginlega
  • Gróði verður meiri ef fyrirtækin vinna saman
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er rándýrsverðlagning?

A

Þegar fákeppnisfyrirtæki lækka verð niður fyrir kostnaðarverð þegar nýr aðili kemur inn á markaðinn. Síðan er beðið þangað til nýja aðilanum blæðir út og hann hættir. Þá hækka eldri fyrirtækin aftur verðið til neytenda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly