13.Kafli: Markmið og leiðir í efnahagsmálum Flashcards

1
Q

Markmið ríkisstjórnarinnar eru?

A
  1. Full atvinna (nánast allt tiltekið vinnuafl tekur þátt í framleiðslu)
  2. Stöðugt verðlag (verðbólga raskar tekju- og eignaskiptingunni)
  3. Hallalaus viðskipti við útlönd (jafnvægi á milli útflutnings og innflutnings)
  4. Aukinn hagvöxtur (framleiða meira, fá meiri tekjur fyrir vörurnar)
  5. Ásættanleg tekju-og eignaskipting (almenningur verður að vera sæmilega sáttur við tekju-og eignaskiptinguna í landinu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hagvöxtur?

A

Aukning á framleiðslu þjóðfélagsins við fulla atvinnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru hagstjórnartæki?

A

Til að ná markmiðunum hafa stjórnvöld svokölluð hagstjórnartæki. Þeim er skipt í þrjá flokka:

  • Peningamálatæki
  • Fjármálatæki
  • Beinar íhlutanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða þrjá flokka er hagstjórnartækjum skipt?

A

Peningamálatæki (Seðlabankinn, stýrivextir, peningamagn, bindiskylduhlutfall og ýmislegt)
Fjármálatæki (Alþingi, skattar)
Beinar íhlutanir (Alþingi, lög)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lýstu peningamálatækjum

A

Seðlabankinn ræður og helstu tækin eru stýrivextir, peningamagn, bindiskylduhlutfall og ýmislegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýstu fjármálatækjum

A

Alþingi ræður og helstu tækin eru skattar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lýstu beinum íhlutunum

A

Alþingi ræður og helstu tækin eru lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er efnahagsstefna stjórnvalda?

A

Hvernig stjórnvöld beita hagstjórnartækjum sínum til þess að reyna að ná/nálgast yfirlýst markmið sín í efnahagsmálum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig kemur raunveruleg efnahagsstefna fram?

A

Í því á hvern hátt stjórnvöld beita hagstjórnartækjum sínum til að ná þeim markmiðum sem þau hafa sett sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly