11.Kafli: Helstu verkefni opinberra aðila í blönduðu hagkerfi Flashcards

1
Q

Hver eru hlutverk hins opinbera?

A
  1. Lög (setja lög um starfsemi fyrirtækja og einstaklinga á markaðnum, hvað er leyfilegt, réttindi & skyldur launafólks..)
  2. Reka stofnanir (skólar, leikskólar, sjúkrahús, kaupa og selja vörur)
  3. Jafna tekjur-millifærslur (ríkið og sveitarfélögin sjá um að greiða bætur til þeirra sem af einhverjum ástæðum geta ekki séð sér fyrir farborða á markaðnum, t.d. barnabætur)
  4. Skattar (afla tekna t.d. með beinum/óbeinum sköttum til að greiða fyrir samneysluna)
  5. Stjórna hagkerfinu (þarf að draga úr hagsveiflum og tryggja eðlilegt og stöðugt rekstrarumhverfi)
  6. Passa börn og náttúru (og tryggja sjálfbærni fyrir komandi kynslóðir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru ytri áhrif?

A

Áhrif af framleiðslu eða neyslu sem neytandinn eða framleiðandinn veldur öðrum vegna neyslu sinnar eða framleiðslu. Geta verið neikvæð eða jákvæði og valda því að meira eða minna er framleitt.

  • Neikvæð: meiri framleiðsla (óbeinar reykingar, mengun)
  • Jákvæð: minni framleiðsla (bólusetningar og menntun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru samneysluvörur?

A

Vörur sem er erfitt að útiloka fólk frá því að nota þótt það greiði ekki fyrir þær. Allir njóta. T.d. strætó

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru einkaneysluvörur?

A

Vörum sem við kaupum út í búð, bara fyrir okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly