Vökva/elektrólýta/sýru-basa jafnvægi Flashcards
Hvaða jón er aðal jónin í utanfrumuvökva og innanfrumuvökva?
Innanfrumuvökva = Kalíum
Utanfrumuvökva = Natríum.
Hvað þarf lág gildi af Na í blóði til að flokkast sem hyponatremia eða severe hyponatremia?
Hyponatremia = undir 135
Severe = undur 120
Hvað er algengasta jónatruflunin?
hyponatremia
Hvaðar áhrif hafa ADH, aldeosterone og atríal natriuretic hormón á natríum?
ADH = eykur endurupptöku vatns úr þvagi í nýrum = lægra Na
aldeosterone = eykur endur uppt. Na = hærra Na
atríal natriuretic hormín = hvetur útskilnað = lægra Na
Hvað er euvolia?
þá er magn natríum eðlilegt en magn vökva of mikið
Meðferð hypernatremiu?
leiðrétta hypovolemiu með ísótón NaCl en vatnsskort með hypoton lausnum.
Gjöf á hverju þarf að hafa í huga samhliða kalíum gjöf í hypokalemíu
Magnesium!
Blóðgös - resperatorískt vs metabolískt
ef CO2 er hækkað þá er *?
ef bíkerbonat er hækkað þá er?
ef co2 er hækkað þá = resperatoríkt
ef bíkarbonat er hækkað þá = metabolískt
Hvað er Ph í acidosis og alkalosis
Acidosis = undir 7,36
alkalosis = yfir 7,44
Tilfelli
56 ára sjúkl með COPD og venjulega með PaCO2 70 mm fær hjartainfarkt og hypotensio
PaCO2 = 70 mmHg
pH = 7.10
Bikarbonat = 21 mMol/L
Metabólísk acidosa af því að bíkarbonat ætti að vera hækkað miða við hans eðlilega ástand. Ætti að vera í kringum 30 í bikarb.
Tilfelli
70 kg maður postop eftir gastrectomíu, hraustur fyrir. Er í öndunarvél TV 400 ml, MV 6 L
PaCO2 = 80 mmHg
pH = 7.08
Bicarbonat = 23 mMol/L
Respiratorísk acidosa
Sjúkl í septísku losti
pH = 7.10
PaCO2 = 18 mmHg
Bicarb = 5.5 mMol/L
Metabólísk og respiratorísk acidosa
COPD sjúklingur
pH 7.36,
PCO2 70 mmHg
bikarbonat 38 mMol/l.
Eðlilegt.
vanur að vera svona v. sjúkd.
Tilfelli
pH = 7.62
PaCO2 = 35 mmHg
Bikarbonat = 35 mMol/L
Metabólísk alkalósa
60 ára maður í öndunarvél postop
pH = 7,57
PCO2 = 32 mmHg
Bikarb = 31 mmol/l
Respiratorísk alkalósa