Blóðfrumur og blóðsjúkdómar Flashcards

1
Q

Samsetning blóðsinns (3)

A

55% plasma
41% rauð blóðkorn
4% hvít blóðkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað stjórnar fjölda rauðra blóðkorna?

A

Erythropoetin

*hormón, framleitt í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 svipgerðir blóðleysis

A
  1. Microcytic (járnskortur, thalassemia)
  2. Macrocytic (B12, fólínsýruskortur)
  3. Normocytic (fá rauð blóðkorn)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er thalassemia?

A

Arfengur sjúkdómur, stökkbreytingar sem valda minnkaðri framleiðslu á α og β keðjum í hemoglóbini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sickle cell anemia?

A

Galli í β keðju hemóglóbíns sem veldur því að RBK breyta um lögun þegar súrefnisstyrkur lækkar, sigðfrumur.

(*Sjúkdómeinkenni vegna lokunar á litlum æðum með vefjadrepi, sickle cell crisis.
*Blóðleysi og Tíðar sýkingar (asplenism))

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

í járnskortsblóðleysi er allt þetta lækkað nema?
HBG, MCHC, MCV, Ferritín, se. Járn og járnbindigeta.

A

Allt lækkað nema járnbindigetan hækkuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort eru KK eða KVK með fleiri rauðkorn? Hve mikið?

A

KK með fleiri!

KK = 4,3 - 5
KVK = 3,5 -5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvort er AML eða ALL algengara?

A
  • AML 70%. Meðalaldur 50 ára
  • ALL 30% (algengasta illkynja æxli hjá börnum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er mynelodysplastic syndrome?

A

Sjúkdómur þar sem óeðlilegur stofnfrumuklón í beinmerg, myndar óeðlileg forstig RBK, HBK og megakaryocyta. Litningabreytingar.

*Getur þróast út í hvítblæði (

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flokkun eitilfrumuæxla (3)

A
  1. Bráða hvítblæði (B-ALL, T-ALL)
  2. Non Hodgkin lymphoma
    – B frumu uppruni
    – T frumu uppruni
  3. Hodgkin lymphoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru Hemophilia A og B ?

A

Meðfæddir gallar á storkuþáttum

Hemophilia A = Stökkbreyting í F VIII

Hemophilia B: = Stökkbreyting í F IX

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly