Blóðfrumur og blóðsjúkdómar Flashcards
Samsetning blóðsinns (3)
55% plasma
41% rauð blóðkorn
4% hvít blóðkorn
Hvað stjórnar fjölda rauðra blóðkorna?
Erythropoetin
*hormón, framleitt í nýrum
3 svipgerðir blóðleysis
- Microcytic (járnskortur, thalassemia)
- Macrocytic (B12, fólínsýruskortur)
- Normocytic (fá rauð blóðkorn)
Hvað er thalassemia?
Arfengur sjúkdómur, stökkbreytingar sem valda minnkaðri framleiðslu á α og β keðjum í hemoglóbini.
Hvað er sickle cell anemia?
Galli í β keðju hemóglóbíns sem veldur því að RBK breyta um lögun þegar súrefnisstyrkur lækkar, sigðfrumur.
(*Sjúkdómeinkenni vegna lokunar á litlum æðum með vefjadrepi, sickle cell crisis.
*Blóðleysi og Tíðar sýkingar (asplenism))
í járnskortsblóðleysi er allt þetta lækkað nema?
HBG, MCHC, MCV, Ferritín, se. Járn og járnbindigeta.
Allt lækkað nema járnbindigetan hækkuð.
Hvort eru KK eða KVK með fleiri rauðkorn? Hve mikið?
KK með fleiri!
KK = 4,3 - 5
KVK = 3,5 -5
Hvort er AML eða ALL algengara?
- AML 70%. Meðalaldur 50 ára
- ALL 30% (algengasta illkynja æxli hjá börnum)
Hvað er mynelodysplastic syndrome?
Sjúkdómur þar sem óeðlilegur stofnfrumuklón í beinmerg, myndar óeðlileg forstig RBK, HBK og megakaryocyta. Litningabreytingar.
*Getur þróast út í hvítblæði (
Flokkun eitilfrumuæxla (3)
- Bráða hvítblæði (B-ALL, T-ALL)
- Non Hodgkin lymphoma
– B frumu uppruni
– T frumu uppruni - Hodgkin lymphoma
Hvað eru Hemophilia A og B ?
Meðfæddir gallar á storkuþáttum
Hemophilia A = Stökkbreyting í F VIII
Hemophilia B: = Stökkbreyting í F IX