Æxlunarfæri og brjóst Flashcards
Algengasta illkynja æxlið á vulva ?
Flöguþekjukrabbamein
*algengast hjá yfir 60 ára
Hvað greinast margar konur á íslandi með leghálskrabbamein árlega?
15-20 konur um 2,2% krabbameina í konum
Hvaða týpur af HPV eru high risk?
16 og 18
Er gerður keilsukurður bæði í lág og hágráðu breytingum?
nei bara í hágráðubreytingum
Hjá hve mörg % þeirra sem fá hágráðu breytingu hverfur hún, heldur sér eða þróast í æxlisvöxt?
Hverfur = 30%
Heldur sér 60%
Æxli = 10%
Hjá hve mörg % þeirra sem fá lággráðu breytingu hverfur hún, heldur sér eða þróast í æxlisvöxt?
Hverfur = 60%
Heldur sér = 30%
Æxli = 10%
Leiomyoma (2)
- Góðkynja æxli í sléttum vöðvum í myometrium
- Mjög algengt, finnst í 30-50% kvenna á barneignaraldri.
Epithelial æxli (4)
- 90% æxla í eggjastokkum
- Af þeim eru algengust high grade serous carcinoma eða 70%
- Mjög agressív og oft útbreidd við greiningu
- Oft talin í raun eiga uppruna sinn í eggjaleiðurum en ekki eggjastokkum.
Hvar eru oval æxli? eru þau oftast illvíg?
Eru í eggjastokkum
80% þeirra eru góðkynja en eru há dánartíðni í þessum 20% sem eru illkynja
algengasta krabbamein kvenna?
Bjóstakrabbamein
*Algengast í kirtilvefinn sjálfan
*200 KVK greinast árlega
*meðal greiningaraldur 61 árs
*5 ára lifun 90%
*BRACA1 finnst í 1% kvenna og BRACA2 í 6,7%
Hvað eru fibrocystískar breytingar?
- Ekki krabbamein!
Geta verið með eða án frumufjölgunar. Ef það er frumufjölgun þá er 1,5-2x meiri hætta á brjósta krabbam. seinna