Öldrun Flashcards
Hvað minnkar rúmmál og þyngd heilans mikið eftir 40 ára aldurinn?
5% per áratug eftir 40
*byrjar fyrr í KK en gerist síðan hraðar hjá KVK eftir að þetta er byrjað.
Hvernig minnkar dópamín framleiðsla með aldrinum?
minnkar um 10% per áratug frá 25ára
Hjarta og æðakerfið - aldraðir (4)
- hærri blþr
- lægra end-diastolic volime vi. megin
- lægra stroke volume
- lægra cardiac output
Afhverju hækkar blóðþrýstingur með aldrinum?
-Æðar og bandvefur verða stífari sem veldur síðan hækkun á blþr og hypertropy í hjarta
-stöðug hækkun á blþr. veldur stækkun á vi. slegli
Hvað minnka aveolar surface mikið við 70 ára aldurinn?
Fer úr því að vera 75 m2 niður í 30-60 cm2 við 70 ára aldur.
Hvernig breytis magatæming með aldrinum?
Magatæming varður um helgmingi minni með aldrinim
*aukin aspiration hætta
Lifrin og aldur
Lifrin minnkar og dregst úr starfsemi. Hefur mikil áhrif á niðurbrot lyfja sem brotna niður í lifrinni
Nýrun og aldur
Eftir 40 ára minnkar starsemi nýrna um 10% fyrir hvern áratug
Þvagblaðra aldraðra
- hefur helmingi minna capacity (250ml)
- 100ml residual volume
- minnkuð tilfinning -> aukin hætta á þvagfærasýkingum
Innkirtlar - aldraðir (2)
- aukið viðnám glúkósa
- lækkun á estrógen KVK og testósterón KK
Algengi hrumleika (3)
10% > 60 ára
42% >65 ára
25-50% >85 ára
Skilgreining á hrumleika
“vísar til taps á lífeðlisfræðilegum varasjóði sem gerir einstakling viðkvæman fyrir fötlun vegna minniháttar álags”
*er ekki háð aldri, greiningu eða hreyfigetu
Einkenni hrumleika (8)
- veikleiki
- þyngdartap
- vöðvarýrnun
- æfingaóþol
- byltur
- hreyfingarleysi
- þvagleki
- óstöðuleiki langvinnra sjúkdóma
Hvort eru kk eða kvk oftar með hrumleika?
Kvk!
Hrumleiki og skurðaðgerðir (4)
- hrumleiki algengari hjá fólki á leið í aðgerð um 20-40%
- veldur meiri líkum á dauða 2-4x
- fjórföld hætta á óráði
- fimmföld meiri hætta á að geta ekki útskrifast heim