Stoðkerfi + slitgigt Flashcards
1
Q
Orsök slitgigtar
A
Óþekkt, mögulega erfðir + áhættuþættir
2
Q
Hvað er algengasti bæklunarsjúkdómurinn?
A
slitgigt
3
Q
Slitgigt staðreyndir (3)
A
*Svipað hlutfall hjá KK og KVK
*fleiri konur eftir tíðarkvörf
*80% eftir 65 ára með slitgigt á röntgen en bara 25-30% með einkenni
4
Q
Einkenni slitgigtar
A
- stiðrleiki
- verkur
- hreyfisársauki
5
Q
Meðferð í slitgigt á hné, ungir vs eldri
A
Ungir = breyta álagi með beinskurði
Eldri = liðskipti / nýjar fóðringar
6
Q
Skilgreining og megingerð slitgigtar (5)
A
- Brjósk þynnist = liðbil lækkar
- Slímhimna ertist = bólga + vökvi í lið
- Bein ertist = beinmyndun, nabbar kringum lið
- Liðbönd slakna = liður gjöktir
- Liður aflagast = liðskrið, hjólbeinóttur, kiðfættur