Nýrun Flashcards

1
Q

Hvað filtera nýrun mörgum ml á sólarhring?
Hversu mikið endar sem þvag?

A

Filtera 180L á sólarhrinf (120ml á mín)

uþb 2L enda sem þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

GFR hættir ef MAP fer undir?

A

Ef MAP fer undir 40-50

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eðlilegt GFR?
Hvað þarf GFR að vera undir til þess að teljast nýrnabilun og lokastigs nýrnabilun?

A

Eðlilegt = 100-120

Nýrnabilun = undir 25

Lokastigs nýrnabilun = undir 10

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað af þessu getur ekki hækkað vegna matarræðis, vöðvamassa, aldri etc.
Krea, Urea , Cystasin C

A

Cystasin C!

*Krea getur hækkað við líkamsrækt/lyftingar
*Urea getur hækkað líka við mjög mikla próteinneyslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Furix stress test hvað þarf útskilnaður að vera lítill til þess að sjúklingur teljist vera með AKI?

A

Ef útskilnaður er undir 200 ml telst sjúkl. vera með AKI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverskonar akút nýrnabilun er algengust?
Prerenal, intrarenal eða postrenal?

A

Prerenal algengust

*prerenak nýrnab. verður ma. vegna hypovolemiu, blæðing, lágt CO, hækkaður intra-abdnormal þrýstingur, æðastífla, hepatorenal syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

dæmi um postrenal vandamál (4)

A

stífla, prostata stækkun, nýrnasteinar, KAD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

dæmi um intrarenal vandamál (3)

A

vasiculitis, iscemia, nephrotoxic (NSAID)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þarf lága nýrnastarfsemi til þess að skilun sér nauðsynleg? %

A

undir 10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru algengustu orsakir krónískrar nýrnabilunar? (2)

A

Háþrýstingur og sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig minnkar nýrnastarfsemin eftir 40 ára aldurinn?

A

minnkar um 10% á hverjum áratug eftir fertugt.

70 ár er þá með 30% minni nýrnastarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

dæmi um neprotoxísk lyf (3) og lyf sem eru ok (3)

A

Neprotoxísk = NSAID, COX, Morfín

OK = fentanýl, alfentanyl og sufentanyl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað ætti sjúklingur í meðferð við nýrnabilun að skila út miklu þvagi á kg/klst ?

A

> 0,5 ml/kg/klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Disequilibrium syndrome ?

A

tímabundin taugaeinkenni (vegnal lækkunar utanfrumu osmolality meir en innan frumu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað ætti dialysu meðferð að fara fram löngu fyrir aðgerð?

A

Helst 6-10klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly