Nýrun Flashcards
Hvað filtera nýrun mörgum ml á sólarhring?
Hversu mikið endar sem þvag?
Filtera 180L á sólarhrinf (120ml á mín)
uþb 2L enda sem þvag
GFR hættir ef MAP fer undir?
Ef MAP fer undir 40-50
Hvað er eðlilegt GFR?
Hvað þarf GFR að vera undir til þess að teljast nýrnabilun og lokastigs nýrnabilun?
Eðlilegt = 100-120
Nýrnabilun = undir 25
Lokastigs nýrnabilun = undir 10
Hvað af þessu getur ekki hækkað vegna matarræðis, vöðvamassa, aldri etc.
Krea, Urea , Cystasin C
Cystasin C!
*Krea getur hækkað við líkamsrækt/lyftingar
*Urea getur hækkað líka við mjög mikla próteinneyslu
Furix stress test hvað þarf útskilnaður að vera lítill til þess að sjúklingur teljist vera með AKI?
Ef útskilnaður er undir 200 ml telst sjúkl. vera með AKI
Hverskonar akút nýrnabilun er algengust?
Prerenal, intrarenal eða postrenal?
Prerenal algengust
*prerenak nýrnab. verður ma. vegna hypovolemiu, blæðing, lágt CO, hækkaður intra-abdnormal þrýstingur, æðastífla, hepatorenal syndrome
dæmi um postrenal vandamál (4)
stífla, prostata stækkun, nýrnasteinar, KAD
dæmi um intrarenal vandamál (3)
vasiculitis, iscemia, nephrotoxic (NSAID)
Hvað þarf lága nýrnastarfsemi til þess að skilun sér nauðsynleg? %
undir 10%
Hverjar eru algengustu orsakir krónískrar nýrnabilunar? (2)
Háþrýstingur og sykursýki
Hvernig minnkar nýrnastarfsemin eftir 40 ára aldurinn?
minnkar um 10% á hverjum áratug eftir fertugt.
70 ár er þá með 30% minni nýrnastarfsemi
dæmi um neprotoxísk lyf (3) og lyf sem eru ok (3)
Neprotoxísk = NSAID, COX, Morfín
OK = fentanýl, alfentanyl og sufentanyl
Hvað ætti sjúklingur í meðferð við nýrnabilun að skila út miklu þvagi á kg/klst ?
> 0,5 ml/kg/klst
Hvað er Disequilibrium syndrome ?
tímabundin taugaeinkenni (vegnal lækkunar utanfrumu osmolality meir en innan frumu)
Hvað ætti dialysu meðferð að fara fram löngu fyrir aðgerð?
Helst 6-10klst