Taugasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað er fyrsta merki aukinns innankúpuþrýstings ICP?

A

Skert meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Eðlilegur þrýstingur mænuvökva?

A

5-15mmHg

*Líkaminn getur aukið frásog mænuvökvans eða minnkað frameliðsluna til þess að lækka þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni heilabjúgs (4)

A
  1. viðvarandi höfuðverkur
  2. ógleði og uppköst
  3. krampar
  4. rugl og meðvitundarskerðing.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 tegundir heilabjúgs

A
  1. vasogen - æðaleka = bilun í bbb og aukið gegndræpi háræða leiðir til aukningar utanfrumuvökva
  2. Cystoxiskur - frumudreps = Glia og endothelia frumur tútna út og utanfrumuvökva minnkar
  3. interstitial - millivefs = Minnkað frásog mænuvökva leiðir til aukningar á mænuvökva sem veldur því að mænuvökvi penetraits the brain og fer í utanfrumvökvann í heilanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu margir mega eiga von á því að fá slag einhverntíman á ævinni?

A

1 af hverjum 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvort eru blóðþurrðar eða blæðandi slög algengari?

A

blóðþurrðar! 85%

blæðandi 15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Wake up stroke innan tímamarka er undir hvað mörgum klst ?

A

undir 9 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hægt að fara í thrombectomy mörgum klst eftir slag?

A

Allt að 24 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Síflog - skilgreining (2)

A

-Flog sem varir í 5 mínútur eða lengur
EÐA
-endurtekin flog þar sem viðkomandi nær ekki fullri meðvitund inn á milli.

*dánartíðni er 20-30% ef ekki er gripið inn í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðal örvandi og aðal hamlandi taugaboðefnin?

A

Örvandi = Glútamat

Hamlandi = GABA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Síflog meðferð (2)

A
  1. Lorazepam 2-4 mg iv eftir 2 mín og aftur eftir 5 mín (ef ekki æðaaðgangur þá midazolam 10 mg im).
  2. Ef það dugar ekki þá íhuga keppra eða fosphenatoin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lyfjameðferð parkisons

A
  1. Levódópa Áhrifaríkustu lyfin við parkisons.
  2. COMT-hemlar draga úr niðurbroti dópamíns og auka helmingunartíma þess.
  3. MAO-B-hemlar auka þéttni dópamíns í heila með að blokka ensím sem brýtur dópamín niður.
  4. Dópamín agonistar örva dópamín viðtaka.
  5. NMDA-hemlar geta minnkað ofhreyfingar og bætt hreyfigetu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Neuroleptic malignant syndrome?

A

Getur komið fram þegar parkinsonslyfjagjöf er skyndilega hætt eða geðrofs- eða róandi lyf notuð með sem trufla starfsemi dópamíns.

Einkenni: mikill vöðvastirðleiki, rugl, meðvitundarleysi, hiti, tachycardia, breytingar á blóðþrýstingi.

Meðferð: gjörgæsla, setja parkinsons lyf aftur inn, meðhöndlun lífsmarka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

4 lyf sem má ALLS EKKI gefa parkisons sjúklingum?

A
  1. Afipran – frekar zofran
  2. Haldól – frekar seroquel
  3. Risperdal og zyprexa – frekar leponex
  4. Stemitl – frekar motilim
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær á að stöðva PS lyfjagjöf fyrir aðgerð?

A

20mín fyrir aðgerð - gefa PS lyf um sondu í lengri aðgerðum

*hefja lyfjagjöf um leið og hægt er eftir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þarf að hafa í huga eftir aðgerð hjá PS sjúkling? (5)

A
  1. Hefja parkinsons lyfjameðferð aftur eins fljótt og hægt er.
  2. Huga að milliverkunum/aukaverkunum vegna lyfja í aðgerð.
  3. Takmarka notkun ópíóíða eins og hægt er, frekar nota NSAID.
  4. Forðast dópamín blokkera.
  5. hreyfa sjúkling strax og hægt er