Ónæmiskerfið 1 Flashcards
Ósértæka vs sértæka ónæmiskerfið
Ósértæka: alltaf til staðar, bregst fljótt við. Átfrumur + frumur sem seyta. Uppræta sýkla.
Sértæka: sértækt gegn ákveðnum sýklum. Hefur ónæmisminni. B og T eitilfrumur.
Hvað tekur langan tíma fyrir sértæka ónæmiskerfið að svara?
> 96 klst
Makrófagar, angfrumur, mastfrumur, granúlócýtar, neutrofílar, eosínófílar, basófílar eru dæmi um frumur í sértæka eða ósértæka ónæmiskerfinu?
Ósértæka!
Hver eru þrjú megin hlutverk komplimet kerfisins?
- Áthúðun (opsonization and phagocytosis)
*hjálpar til við agnaát með áthúðun - Staðbundið bólgusvar (Inflammation)
*C3a,C4a og C5a draga til sín átfrumur (og valda æðaleka) - Rofferli (membrane attack complex - lysis)
*Gerir gat á sýklayfirborð
Hver er munurinn á makrófögum og mónócýtum?
Mónócýtar koma úr blóði (beinmerg) og fara inn í vefi og breytast þar í makrófaga.
Hvaða átfrumur geta eytt mörgum sýklum án hjálpar frá sértæka ónæmiskerfinu? (2)
- Makrófagar
- Neutrophilar
Hvaða frumur greina sýkil fyrst eftir að hann hefur komist í gegnum þekjuvef? (3)
- Macrophagar – monocytes
- Angafrumur
- Mast frumur
Helstu bólguhvetjandi boðefnaseytandi frumurnar (3)
- Macrofagar
- Angafrumur
- Mast frumur
Kostir og gallar TNF-alfa boðefnis?
Kostir: Gagnlegt við að útrýma staðbundinni sýkingu
Gallar: Hættulegt í útbreiddri sýkingu, spilar lykilhlutverki í septísku sjokki (æðaleki, blþr fall, kekkjun blóðs)
Hvaða innanfrumusýklar geta bara fjölgað sér inn í umfrymi frumna?
T.d. veirur
Eru NK frumur ósértækar eða sértækar?
ósértækar
Hverskonnar frumur mynda sértæk mótefni (antibodies) sem hlutleysa sýkil og ýtir undir át sýkils af átfrumu?
B frumur!
Hvað gera T-frumur? (2)
- seyta boðefnum (cytokines) sem veita öðrum frumum hjálp/örva þær eða eyða sýklum í átbólum sínum
- geta greint sýktar eða krabbameinsfrumur og ýtt þeim í stýrðan frumudauða (apoptosis)
Rétt/rangt : Ónæmisvaki (immunogen) sameind sem getur vakið ónæmissvar ein og sér
Rétt!
Hvað gerir ónæmiskefinu kleypt að greina fjölda allan af sýklum?
Fjölbreytileiki B og T frumu viðtaka!
*Hann er mjög mikill (1011 B frumu og 1016 hjá T frumum)