Hjarta og æðakefið Flashcards

1
Q

Hjartahringurinn í 4 skrefum

A
  1. súrefnissnautt blóð kemur inn um hægri gátt
  2. fer síðan í gengum þríblöðku og yfir í hægri slegil
  3. síðan í lungnaslagæðrar og til lungna
  4. Súrefnisríkt blóð fer frá lungum til vinstri gáttar, í gengnum mítarloku til vinstri slegils og þaðan í aortu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða 3 lög skiptist hjartaveggurinn?

A
  1. Endothelium (innst)
  2. Myocardium (miðjan)
  3. Epicardium (yst)

*svo kemur gollurhúsið í 2 lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort er hjartavöðvainn þykkar í hægri eða vinstri slegli?

A

Þykkari í vinstri slegli (12-15mm)

*hægri er 2-5mm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er þríblöðkulokan (tricuspid) staðsett?

A

Á milli hægri slegils og hægri gáttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar er tvíblöðkulokan (mitral) staðsett?

A

Á milli vinstri slegils og vinstri gáttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað tekur það langan tíma fyrir rafboð að fara frá SA yfir í AV?

En frá AV og um allt hjartað?

A

-Tekur 0,04 sek að fara frá SA yfir í AV.

-Tekur undir 0,2 sek að fara frá AV og um allt hjartað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rétt eða rangt:
Vinstri kransæðin nærir SA hnút hjá 40% fólks og AV hnút hjá 10-15% fólks.

A

Rétt!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rétt eða rangt?
Hægri kransæð nærir SA hnút hjá 30% fólks og AV hnút hjá 15% fólks.

A

RANGT!

Hægri kransæðin nærir hægri gátt, stærstan hluta hægri slegils og mismikinn hluta vinstri gáttar. Hægri kransæð nærir SA hnút hjá 60% fólks og AV hnút hjá 85-90% fólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er súrefnisupptaka hjartavöðvans samanborið við aðra vöðva/vefi?

A

65% (samanborið við 25%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er stroke volume uþb mikið?

A

u.þ.b 70 ml
*blóðmagnið sem er pumpað út úr sleglinum í systólu,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist í mítarloku stenósu? (3)

Heslu einkenni (5)

A
  1. Þrengingu á milli vi. gáttar á vi. slegills.
  2. aukinn þrýstingur og sækkun vi. gáttar
  3. getur leitt til a.fib, blóðtappa, stækkunar á hæ. slelgi.

EInkenni:
1. þreyta
2. bjúgur
3. mæði
4. hátt S1 hljóð
5. biphasic P wave á EKG.

*Algeng orsök er giktarsótt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er algengasti lokusjúkdómurinn í fullorðnum?

A

aortu stenósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerist í aortu stenósu? (3)

Einkenni (6) :

Orsök (2):

A
  1. þrenging í opinu úr vinstri slegli og í aortu.
  2. verður minnkun á cardiac output.
  3. leiðir af sér stækkun á vi. slegli

Einkenni:
1. skert úthald
2. þreyta og mæði
Alvarleg einkenni:
3. hjartabilun
4. svima
5. yfirlið
6. brjóstverki.

orsök: gigtarsótt eða meðfæddur galli.
*Meðferð lyf, lokuaðgerð, TAVI.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverskonnar hjartasjúkdómar eru algengastir?

A

Kransæðasjúkdómar !

*kransæðasjúkdómur vegna æðakölkunnar er algengasta ástæða blóðþurrðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er EKG hjá
NSTEMI (2)
VS
STEMI? (3)

A

NSTEMI:
-ST bilið lækkar um a.m.k. 0,5 mm
í tveimur samliggjandi leiðslum
-neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum

STEMI:
-St bilið hækkar um a.m.k. 1 mm í
tveimur samliggjandi leiðslum.
-ST bil verða flöt
-Neikvæð T-bylgja

*Nýtt vinstra greinarrof. Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Staðreyndir um TnT (4)

A
  1. Hækkar 3-4 klst eftir kransæðastíflu
  2. Nær hámarki á 14-18 klst
  3. Helst hækkað í 5-7 daga eftir kransæðastíflu
  4. Annað en kransæðastífla getur valdið TnT hækkun t.d. nýrnabilun eða vöðvaskemmdir.
17
Q

Hvernig er duke criteria fyrir endocarditis (BE TIMER) ?

A

B – blóðræktun jákvæð tvisvar í röð með 12 klst millibili
E – endocarditis sést við hjartaómun

T – temperature yfir 38
I – immunological breytingar, oslers nodes, roth spots
M – microbiological evidence. Blóðræktun sem er jákvæð en passar ekki við major criteria
E – Embolic phenomenon. Atreial emboli, septísk embolía,
R – Risk factors. Meðfæddur galli eða IV drug use.

*Ef sjúklingur er með 2 major atriði, 1 major atriði og 3 minor eða öll 5 minor atriðin þá örugg greining. Ef 1 major og 1 minor eða 3 minor, þá möguleg greining.

18
Q

Gollurhúsbólga, orsök og einkenni (3)

A

Orsök: Vökvi leitar úr háræðum og safnast fyrir í gollurhúsi og veldur þrýstingi á hjartað. * bráð eða krónísk

Einkenni:
1. brjóstveikur (sharp eða dull) (getur leitt upp í öxl)
2. verkur sem versnar við djúpöndun, hósta, kyngingu og að leggjast út af, en verður skárri þegar viðkomandi sest upp eða hallar sér fram.

  1. Flensulík einkenni( hiti, hrollur og mæði)
19
Q

Cardiac tamponade (2)

A
  1. Þegar vökvi eða blóð safnast fyrir í gollurhúsinu myndast þrýstingur á hjartað og það hefur ekki það rúm sem það þarf til að slá eðlilega

*Getur gerst í kjölfar gollurhúsbólgu eða við högg eða áverka (t.d. bílslys (högg á bringu, eða stungu)
*jafnvel 150ml geta leitt til tamponade

20
Q

Hjartavöðvasjúkd. :
1. Hypertropic cardiomyopatheis
2.Restictive cardiomyopathies:
3. Dialated cardiomyopathies:

A
  1. Hypertropic cardiomyopathies:
    • hjartavöðvinn verður þykkur.
      *algengasta ástæða skyndidauða hjá ungu fólki
  2. Restictive cardiomyopathies:
    -hjartavöðvinn verður þykkur og harður. Getur komið á öllum aldri.
  3. Dialated cardiomyopathies: hjartavöðvinn er eðlilega þykkur en sleglar víkkaðir og slögin máttlaus. Algengast. Algengast á aldrinum 20-60 ára.
21
Q

Algenasta hjartsáttatruflunin?

A

Atrial fibrillation

22
Q

1, 2 og 3 gráðu AV blokk

A

1° = ekki um eiginlegt blokk að ræða þar sem boðin komast á sinn stað. Skilgreint sem þegar P til R á riti er lengra en 280 ms.

2° = á sér stað í AV hnút eða bundle of his. Sum boð komast til slegla, önnur ekki. P til R bil lengist smám saman þar til QRS dettur út.

3° = algjört blokk í AV hnút, engin boð komast milli gátta og slegla.