Frumur + bólga, sáragróóandi Flashcards
Hvernig verða flestar skemmdir á DNA?
Afleiðing efnaskipta innan frumunar og villur við DNA eftirmyndin. (endogenous damage)
Óstöðugt erfðamengi er talið vera.. (3)
Ein aðal orsök krabbameina, taugahrörnunarsjúkdóma og öldrunarsjúkdóma
4 staðreyndir um BRACA2-999del5
- Dæmi um skaðlega úrfellingu á Íslandi. 0.8 % af íslensku þjóðinni eru BRCA2 arfberar.
- Finnst í 7-8 % kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein á Íslandi, 33 % karla
- Orsakast af úrfellingu fimm basa snemma í BRCA2 geninu.
* Próteinafurð tapast - BRCA2 gegnir mikilvægu hlutverki í DNA viðgerð
Hverskonar hindrarar virka á BRACA2 og BRACA1 stökkbreytinguna?
PARP hindrarar!
Af hvaða kerfum stýrist bólga? (3)
- Complement kerfinu
- Storkukerfinu
- Kínín kerfinu
*Eru plasma prótein kerfi
4 hlutverk complement kerfisinns?
- Æðavíkkun og gegndræpni (Mast cell degranulation)
- Virkja hvítublóðkornin (Leukocyte chemotaxis)
- Merkja frumurnar til dráps (Opsonization)
- Frumudauði (Cell lysis)
4 hlutverk storkukerfisinns?
- Koma í veg fyrir dreifingu sýkingar
- Loka af örverur og bíður eftir frumuáti
- Myndar blóðtappa sem stoppar blæðingu
- Myndar umhverfi til uppbyggingar og græðslu
5 hlutverk kínín kerfisinns?
- Æðavíkkun
- Örvar taugaenda -> verkur
- Mjúkvöðvar samdráttur (berkjuspasmi)
- Æðagegndræpi
- Dregur að hvítublóðkornin
Kerfisbundin áhrif TNF-alfa (4)
- Hækkar líkamshita
- Eykur framleiðslu lifrar á bólgupróteinum
- Veldur vöðva niðurbroti og blóðtappamyndun
- Líklega hefur áhrif á dánarlíkur af völdum sjokks af völdum gram neikv baktería
Interleukin (5)
- Breyting á viðloðunarsameindir tjáningar fruma, t.d. viðloðun leukocyta
- Draga hvítblóðkorn á bólgustaðinn
- Auka fjölgun og þroskunar hvítblóðkorna í merg
- Örva eða letja bólgusvar
- Stuðlar að þróun áunnis bólgusvars
Hvaða átfrumur koma fyrstar eftir áverka (sýkingu)? hvenær?
Neutrófílar, koma ca 6-12klst eftir áverka (sýkingu)
Hvaða átfrumur eru fyrsta vörnin gegn parasýtum?
Eosínofílar
- eru fyrsta vörn gegn parasýtum og hafa stjórn á og heldur bólgusvari staðbundnu
Basofílar staðreynd
Framleiða cytokin -> áunnið ónæmissvar, hlutverk í ofnæmissvari
*losa ma histamín
Dendritic cells (angafrumur) staðsetning og tilgangur
Staðsettn.: útlægt t.d. í húð/æðum og ferðast með sogæðum til eitla
Tilgangur: örva T-frumurnar
Hvað gera natural killer frumur?
Þekkja og eyða veirusýktum frumum og krabbameinsfrumum