Uppruni og grunnur samkeppnisreglna Flashcards

1
Q

Hver er tilgangur og markmið samkeppnislaga?

A

Samkeppnislög haga þróast hratt og breiðst út um allan heim. Markmið þeirra er að vernda og efla virka samkeppni í því skyni að hámarka velferð neytenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um hvað snúast samkeppnislög í hnotskurn?

A

Samninga sem raska samkeppni, hegðun sem raskar samkeppni, samruna og opinberear samkeppnishömlur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um samninga sem raska samkeppni?

A

Dæmi um ólöglegan er t.d. samráð, eins og t.d. verðsamráð (lárétt)
Annað dæmi er t.d. lóðréttir samningar. Þá bannar kannski dreifingaraðili endursöluaðila að selja vöru nema að ef hún er á tilteknu verði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er dæmi um hegðun sem raskar samkeppni?

A

t.d. ef markaðráðandi fyrirtæki lækkar verð undir kostnað í þeim tilgangi að pressa aðra keppninauta út úr markaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á hverju eru íslenskar samkeppnisreglur helst byggðar á?

A

TFEU

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver voru fyrstu samkeppnislögin í USA?

A

Sherman lögin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er fyrirmund reglnanna á íslandi?

A

TEFU 101-109. gr. og EES samningurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er tilgangur samkeppni?

A

Hámarka nýtingu framleiðsluþátta til að geta dreift gæðum milli neytenda og fá þnnig það besta út hjá öllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly