11. gr. samkeppnislaga og misnotkun á markaðsráðandi stöðu Flashcards

1
Q

Um hvað fjallar 11. gr.?

A

Í 11. gr kemur fram að misnotkun eins eða fleiri fyrirtækja á markaðsráðandi stöðu er bönnuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða grein í TFEU er samsvarandi 11. gr.?

A
  1. gr. TFEU
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig skal meta hvort fyrirtæki sé markaðsráðandi eða ekki?

A

Skilgreina markaðinn

Hverjur eru reunverulegir keppinautar

Hverjir eru hugsanlegir keppinutar

Kaupendastyrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er átt við með hugsanlegum keppinautum?

A

Þá er hugað að því hversu erfitt/auðvelt það væri fyrir mögulega keppinauta að koma á markað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða niðurstöðu komst dómstólinn að Tetra pak I varðandi mögulega keppinauta?

A

Tetra pak hafði einka leifa know how yfir tilteknum hlut. Þetta var túlkað þannig að það mundi gera mögulegum keppinautum erfitt fyrir að komast á markað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða atriði þarf að kanna þegar kanna þarf hugsanlega keppinauta

A

Er lagaleg hindrun? - know how, starfsleyfi eða einkaleyfi

Er aðilinn með efnahagslegt forskot? - United Brands átti t.d. bananaekrur, báta til að flutja og markaðssetti banana sjálf, það var telið mikið forskot

Kosnaður við að flytja sig yfir (network effect) - Microsoft var t.d. talið markaðsráðandi með office pakkann

Hegðun skiptir einnig máli (mæta samkeppni af hörku) - Michelin lækkuðu verðið þegar nýjir ætðu á markað

Viðhorf stjónenda og fyrirtækisins skiptir máli - Porkent-Tomra fannst t.a.m. blað þar sem stjórnandi hafði tjáð sig um að hann ætlaði að halda fyrirtækinu markaðsráðandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þarf að skilgreina markaðinn í hvert skipti eða er hægt að byggja á eldri gögnum?

A

Það þarf að skilgreina í hvert skipti! sbr. Vífilfellsmálið, en þar var að miklu byggt á því að fyrirtækið væri markaðsráðandi út frá eldri gögnum, það mátti ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eru gerðar ríkari kröfur til “super dominant” fyrirtækja og hvað gerðist í IGS dóminum?

A

Já. Sé fyrirtæki super-dominant eru gerðar ennþá ríkari kröfur að fyrirtækið raski ekki samkeppni. Í IGS var félagið með 95% hlutdeild á móti V og bauð lægra verð en V. Ekki var talið að verðið væru undirverðlagt en að þetta væri sértæk verðlækkun og væri til að raska samkeppni, mátti ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað felst í per se reglunni?

A

Hún virkar þannig að ef þú brýtur á ákvæðinu sjálfu þá ertu brotlegur sama hverjar afleiðingarnar eru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða tvo flokka má almennt skipta misnotkun á MR stöðu?

A

Misnotkun sem lýsir sér í verði og hins vegar misnotkun sem lýsir sér í öðru en verði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig geta einkaréttarsamningar falið í sér misnotkun á MR stöðu?

A

Þessir samningar geta verið undir mögum nöfnum en hafa allir það að markmiði að kaupandanum er haldið frá því að kaupa vörur frá öðrum en MR fyrirtækinu.

Getur verið á báða bóga, framleiðandi á uppimarkaði getur aðeins selt vörur sínar til eins á niðrimarkaði, eða að sali á niðrimarkaði sé skuldbundinn til þess að kaupa aðeins af einum framleiðanda á uppimarkaði. Kom fram í Hoffmann að það getur talist undir þetta að MR fyrirtæki gerir samning að annað fyrirtæki versli mestmegnis af honum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerðist í Hoffman?

A

Hoffman-La Roche v. Commision

í þeim dómi voru tryggðarafslættir veittir til viðskiptamanna gegn því að þeir keyptu að öllu eða
mestu leiti vörur af Hoffman-la Roche á ákveðnu tímabili. Þar komst dómstólinn að þeirri
niðurstöðu að þegar slíkir afslættir eru veittir af fyrirtæki í markaðsráðandi stöðu þá beri að líta
svo á að um misnotkun á markaðsráðandi stöðu sé um að ræða og ekki skiptir máli hvort umrædd
viðskipti hafi verið mikil eða lítil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerðist í Suiker Unie?

A

Unie þá fór það í bága við Art. 102 (11gr) að bjóða viðskiptavinum sínum royalty greiðslur ef þau versluðu einungis við þá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ef einkakaupasamningar koma vel út fyrir viðskiptavini er það samt brot á 11. gr. ?

A

Þó þetta komi oft vel út fyrir viðskiptavini getur þetta haft útilokandi áhrif á keppinauta og þannig til langs tíma neytenda líka. Séu einkakaupasamningar gerðir mega þeir ekki hafa útlokandi áhrif á keppinautana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerðist í Skífunni?

A

Skífan og Hagkaup gerðu einkakaupssamning sín á milli að H myndi einungis selja geisladiska frá S í sínum verslunum. Þar sem S var MR var þessi samningur ólögmætur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerðist í IGS?

A

Í IGS veitti I viðskiptavinar keppinautar síns tilboð sem var undirverðlagt þannig það færði sig yfir. Þetta var talið ólögmætt.

17
Q

Hvað gerðist í Van den Bergh Foods?

A

Í Van den Bergh Foods var talið vera brot að V bauð fram fría frystiskápa í þeim búðum sem seldu ísinn hans og væri bara ís V í skápunum. Var því í raun að gera einkakaupasamning því það var ólíklegt að þá væru salarnir með aðra skápa.

18
Q

Hvað er samtvinnun (tying)?

A

Samtvinnun er þegar kaupandi ætlar að kaupa eina vöru sem er þá bundin annarri en hann þarf þá einnig að kaupa samtvinnuðu vöruna. Getur komið fram með ýmsum hætti

19
Q

Hvað herðist í Hilti?

A

Í Hilti þá þurftu viðskiptavinir sem ætluðu að kaupa naglabyssu frá Hilti einnig að kaupa naglana frá þeim

20
Q

Hvað gerðist í Tetra Pak?

A

Í Tetra Pak kröfðust T þess að viðskiptavinir keyptu ekki bara vél frá þeim heldur einnig pappa og viðgerðarþjónustu. Mátti ekki.

21
Q

Hvað gerðist í Microsoft/windows media player?

A

Í Microsoft var það þannig að ef þú keyptir tölvuna með fylgdi sjálfkrafa stýrikerfi með. Aðrir keppinautar seldu sambærilegt stýrikerfi og áttu erfiðara að koma sínu að. Þetta mátti ekki þar sem tölvan og stýrikerfið var mismunandi hlutur.

22
Q

Hvað er vöndlun?

A

Vöndlun. Þegar tvær vörur eru seldar saman á verði einnar. Getur verið að einungis sé hægt að versla þær tvær saman eða að hægt er að kaupa í sitthvoru lagi en þá kosta þær jafnmikið og þær myndu gera saman.

23
Q

Afhverju er samtvinnun hjá MR fyrirtæki slæm?

A

Rök á móti samtvinnun er sú að MR fyrirtæki geta gert þetta til að stækka markaðshlutdeild sína og efnahagslegan styrk, þar sem meira er keypt af vörum frá þeim þar sem þær eru samtvinnaðar og þ.a.l. mögulega leitt til útilokunar af markaðnum og valdið aðgangshindrunum. Samtvinnun kann þó að vera jákvæð í mörgum tilvikum og getur leitt til lægri kostnaðar og lægri dreifikostnaðar.

24
Q

Hvað gerðist í KSÍ málinu?

A

miðar á tvo landsleiki voru seldir saman. SSNIP sýndi fram á að KSÍ starfaði á sérstökum markaði og féll þannig ekki undir hin almenna afþreyingar markað, hálfgerð einokun, og var þ.a.l. talið markaðsráðandi á þeim markaði. Samtvinnun talinn ólögmæt

25
Hvað felst í sölusynjun og hvernig kann það að fela í sér misnotkun á markaðráðandi stöðu?
Í sölusynjun felst að aðila neitar að selja tiltekna vöru til annars. Almennt ekkert að því, en ómálefnaleg synjun af hálfu MR fyritækis eins og að neita að selja því aðili er með uppstillingu frá samkeppnisaðila er ekki í lagi
26
Hvað gerðist í Commercial Solvents?
C framleiddi mikið af hráefni í lyfi. Z á niðrimarkaði ætlaði að kaupa hráefnið af C sem neitaði þeim um sölu. Þetta útilokaði Z af markaðnum og var bannað en C var MR fyrirtæki á uppimarkaðnum á þessu hráefni
27
Hvað þarf að kanna þegar taka þarf ákvörðun um hvort um sé að ræða ólöglega samtvinnun?
er fyrirtækið markaðsráðandi? voru ólíkar vörur tengdar saman sem eru það almennt ekki? var kaupandi þvingaður til þess að kaupa þær báðar? Hefur samtvinnunin einhver útilokunaráhrif? Er einhver hlutlæg afsökunarástæða?
28
Hvað gerðist í Rás?
P var að fara inn á greiðslukortamarkað. R sá um posana og sjálft með greiðslukortaþjónustu. R synjaði P um aðgang að posa kerfinu. talið ólöglegt.
29
Hvað gerðist í Hoffman?
Hoffmann bauð viðskiptavinum að kaupa öll vítamínin á ákveðnu verði sem útilokaði að þeir keyptu einstaka vítamín af keppinautum
30
Hvað gerðist í Intel?
Intel bauð viðskipamönnum sínum afslætti ef þeir keyptu aðeins af Intel og engum öðrum. I var MR og þ.a.l. voru þessi tryggðar afslættir ólöglegir
31
Hvað er arðrán/okur?
Það er að rukka óhóflegt verð sem hefur engin tengsl við hagvöxt vörunnar og þ.a.l. misnotkun
32
Hvernig komst EB að niðurstöðu um hvort verð væri of hátt í United Brands? og hvað felst í viðmiðunar verði?
Spurja sig þeirrar spurningar hvort munurinn milli raunverulegs kostnaðar við framleiðslu og verðsins óeðlilega mikill? Þá er tekið mið af verðum hjá fyrirtækjum sem bjóða upp á álíka þjónustu ef það ríkir samkeppni á markaðnum.
33
Geta afslættir almennt fallið undir 11. gr.?
Já, ef fyrirtæki er MR geta sumir afslættir haft útilokunar áhrif. t.d. tryggðarafslættir eða magnafslættir, almennt verða þessi afslættir að endurspegla einhverskonar hagræði.
34
Hvað gerðist í landsíminn?
Töldu eðlilegt að gefa magnafslátt. En verður að geta úrskýrt magnhagræðið í afslættinu. Síminn þurfti að sína fram á það. Þeir sögðu að það væri óeðlilegt og ósanngjarnt. 10% magnafsláttur en SKE taldi þetta bannað útaf síminn var markasráðandi. Ekki hagræði í magni hjá símanum
35
Hvað gerðist í Michelin?
Michelin var talið MR. Settu svona target afslætti sem fólust í því að fyrirtæki fékk afslátt ef þau seldu X mikið yfir ákveðin tíma Talið að það kunni að hafa ákveðin útilokunaráhrif vegna þess að það setti svo mikla pressu á söluaðila að selja þessa tegund af dekkjum.
36
Hvað gerðist í Tetra Pak pökkunarvélar?
T seldi pökkunarvélar undir þeim skilmálum að það mætti eingögnu kaupa af þeim pökkunar efni og viðgerðar þjónustu. T var MR og þ.a.l ólögmæt samtvinnun.
37
Hver er munurinn á samtvinnun og vöndlun?
Með vöndlun eru tvær vörur seldar saman á verði einnar. Getur verið einungis sé hægt að versla þær tvær saman eða hægt að kaupa sitthvora en kosta þá jafnmikið og þær myndu gera saman. Með samtvinnun er þegar kaupandi ætlar að kaupa eina vöru en þarf þá einnig að kaupa samtvinnuðu vöruna Vöndlun er verð - Samtvinnun er (eiginlega) samningur.
38
Hvað þarf að kanna til að finna út hvort um sé að ræða ólögmæta sölusynjun?
Er um sölusynjun að ræða? Er fyrirtækið MR sem neitar að selja? Kann varan sem um er að ræða ómissandi á neðrimarkaði? Hefur neitun að markaðnum útilokandi áhrif? Er einhver hlutlæg ástæða sem heimilar sölusynjun?
39
Hvernig virkaði skaðleg undirverðlagning af hálfu Tetra Pak?
Tetra pak hafði selt pappa með tapi í 7 löndum ESB. Þeir seldu venjulegan pappa á undirverði en í staðinn seldu þeir pappa með smitgát(svo það urðu ekki bakteríur og vírusar) með miklum hagnaði því það var enginn samkeppni á þeim markaði. Bannað.