15. gr. samkeppnislaga Flashcards

1
Q

Afherju er undanþága í 15. gr. frá 10. gr. og 12. gr.?

A

Það er almennt viðurkennt í samkeppnisrétti að við tilteknar aðstæður getur samvinna fyrirtækja verið til þess fallinn að stuðla m.a. að aukinni hagræðingu, skilvirkni og eflt tæknilegar framfarir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver ber ábyrgð á því að samstarf falli undir 15. gr.?

A

Frá og með 1. jan 2021 er það alfarið á ábyrgð fyrirtækja og meta þau sjálf hvort samstaf þeirra á milli sé samrýmanlegt samkeppnislögum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig virkar matið á því hvort samstaf fyrirtækja sé heimil?

A

Við mat þarf að líta til eftirfarandi þátta:

Fellur samstarfið undir bann við samkeppnishamlandi samstaf?

Á minniháttarregla 13. gr. við?

Eiga hópundanþágur við?

Eru skylirði 15. gr. samkl. fyrir samarfi uppfyllt?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þurfa öll skylirði 15. gr. að vera uppfyllt til þess að samstaf sé löglegt?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig fer mat fram um hvort samstaf fari gegn 10. gr. samkeppnislaga.

A

Til þess að taka afstöðu til þess hvort samstaf falli undir 10. gr. þarf að taka mið af því hvernig bannið hefur verið túlkað hér á landi og í EES rétti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Framkvæmdarstjórn ESB hefur gefið út leiðbeinandireglur um hvrnig skuli haga láréttri samvinnu, hverjir eru helstu púnktarni og um hvera gilda reglurnar?

A

Reglurnar gilda um raunverulega keppinauta og einig hugsanlega keppinauta.

Helstu púnktarnir um hvenær samvinna er í lagi eru eftirfarandi:

Ef samvinna tekur til eftirfarandi púnkta má ætla að hún sé í lagi

RnD

Framleiðslu og sérhæfingu

Sameiginlg innkaup

Sameignleg sala, dreifing og kynning

Stöðlun

Samstaf um umhverfismál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly